Skagafjörður

Frá æfingum upp í afköst - Notkun fimiþjálfunar til þess að bæta gangtegundir

Hólanemar halda fræðslukvöld í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi í kvöld, miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20. Þar verða þau Bjarni Sveinsson, Carrie Lyons Brandt og Sara Pesenacker verða með stuttan fyrirlestur og sýnikennslu...
Meira

Neikvæðustu áhrif Blöndulínu sjónræns eðlis

Skipulagsstofnun telur að neikvæðustu áhrif fyrirhugaðra framkvæmda verði sjónræns eðlis og áhrif á landslag og þar með einnig á útivist og ferðaþjónustu. Þetta kemur fram í áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrif...
Meira

Matar- og hönnunarleiðsögn í snjallsíma

Nýlega var vefurinn Shoplocal.is opnaður en hann er ætlaður ferðamönnum sem hafa áhuga á að kynna sér og kaupa íslenskan mat og/eða handverk úr héraði. Á Shoplocal.is geta ferðamenn meðal annars fengið upplýsingar um þær vör...
Meira

FNV fær góða gjöf

Málmiðnadeild FNV barst góð gjöf frá Skagafjarðarveitum í vetur sem eykur notkunarmöguleika CNC fræsivélarinnar til mikillar munar til hverskonar smíði. Gjöfin er patróna ofan á 4. og 5. ásinn á fræsivélinni en í hana er smí
Meira

Um 8.000 kýr mjólkuðu milljón lítra af mjólk sem notuð var í bolludagsrjómann

Nær áttatíu þúsund lítrar af rjóma fóru út í verslanir og bakarí vikuna fyrir bolludag. Á vef Landssambands kúabænda segir að til þess að framleiða svo mikinn rjóma þurfi um eina milljón lítra af mjólk. Það jafngildir þv
Meira

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur fækkað um 28 frá fyrra ári

Hagstofan hefur birt upplýsingar um íbúafjölda í sveitarfélögum þann 1. janúar 2013. Á heimasíðu SSNV er hægt að nálgast töflu sem sýnir þróunina milli áranna 2011 og 2012 en þar sést að íbúum á Norðurlandi vestra fækka...
Meira

Myndasyrpa frá Íþróttahátíð Árskóla

Það var mikið fjör í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í morgun þegar árleg Íþróttahátíð Árskóla fór fram. Þá mættu allir nemendur skólans í íþróttahúsið og að venju var farið í ýmsa leiki og haft gaman saman. Hé...
Meira

Öskudagsskemmtun Foreldrafélags Árskóla

Foreldrafélag Árskóla verður með sína árlegu öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun, öskudag, kl. 14-16. Þar verður boðið upp á söngatriði, andlitsmálningu og leiki. 
Meira

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði verður haldinn á Mælifelli Sauðárkróki miðvikudaginn 20. febrúar nk. og hefst hann kl. 12:30 með léttum hádegisverði í boði félagsins. Dagskrá: Fundarsetning Skýrsla stjórnar ...
Meira

Jóhann Björn setur nýtt héraðsmet

Skagfirðingarnir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Daníel Þórarinsson voru á meðal þeirra um það bil 230 keppenda sem tóku þátt í aðalhluta Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum innanhúss sem fór fram í Laugardalshöllinni...
Meira