Skagafjörður

Meistaradeild Norðurlands - Ráslisti

Fyrsta mótið í KS deildinni hefst nk. miðvikudag 20. feb. í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Keppt verður í fjórgangi og hefst mótið kl 20:00. Átján knapar munum leiða saman hesta sína en búist er við hörku keppni ...
Meira

Lummudagar verða haldnir dagana 27.-30. júní

Lummudagar í Skagafirði standa á tímamótum þetta árið og fagna fimm ára afmæli. Af því tilefni verður hátíðin sérstaklega glæsileg þetta árið, segir í tilkynningu um hátíðina. Dagskráin er ennþá í mótun en að sjálfs...
Meira

Hrossaræktarfundur á Sauðárkróki

Þeir Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur  V.  Antonsson hrossaræktarráðunautur hafa boðað til almenns fundar um málefni hrossaræktarinnar í anddyri reiðhallarinnar Svaðastaða á...
Meira

Nýr stjórnmálaflokkur stofnaður um helgina

Lýðræðisvaktin, nýr stjórnmálaflokkur, varð til um helgina. Samkvæmt fréttatilkynningu frá hinum nýstofnaða flokki eru helstu markmið Lýðræðisvaktarinnar að koma landinu upp úr þeim efnahagslega öldudal sem það er í, lyfta...
Meira

Úrslit fyrsta Grunnskólamóts

Fyrsta mótið í Grunnskólamótaröðinni var haldið í gær í Reiðhöllinni á Blönduósi. Samkvæmt heimasíðu Léttfeta er Varmahlíðarskóli efstur eftir 1. mótið, með 23 stig, en hinir skólarnir fylgja fast á eftir, Húnavallask...
Meira

Frábær árangur Norðlendinga í Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum

Sjöunda Bikarkeppni FRÍ, í frjálsíþróttum innanhúss, var háð í gær laugardaginn 16. febrúar í Laugardalshöllinni í Reykjavík.  Norðlendingar úr UMSS, UMSE, UFA og HSÞ tefldu nú fram sameinuðu liði í sjötta sinn. Jóhann B...
Meira

Hrossaræktarfundur í reiðhöllinni Svaðastöðum

Þeir Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur  V.  Antonsson hrossaræktarráðunautur boða til almenns fundar um málefni hrossaræktarinnar. Fundurinn fer fram í anddyri reiðhallarinnar S...
Meira

Bikarleikur hjá stúlknaflokki á morgun

Sameiginlegt lið KFÍ og Tindastóls í körfubolta, tekur á móti Keflvíkingum í bikarkeppni stúlknaflokks í Síkinu á Sauðárkróki á morgun sunnudaginn 17. feb. kl. 14. „Keflavíkurstúlkur eru með sterkt lið en okkar stelpur ætl...
Meira

Skemmtileg heimsókn í Arnargerði

Hólanemar voru með fræðslukvöld í reiðhöllinni í Arnargerði á Blönduósi sl. miðvikudagskvöld en samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Neista var mjög góð þátttaka og góður rómur gerður af heimsókninni. Það voru þa...
Meira

Vetrarhátíð í Skagafirði hefst í dag

Vetrarhátíð hefst í Skagafirði í dag en hátíðin mun standa yfir dagana 15. – 24. febrúar. Þá mun skíðasvæðið í Tindastóli vera miðpunktur þeirra hátíðarhalda með fjölbreyttri dagskrá og tónlist sem mun hljóma í fjal...
Meira