Skagafjörður

Dúndurfréttir á Mælifelli

Hljómsveitin Dúndurfréttir verður með tónleika á Mælifelli fimmtudagskvöldið 14. febrúar. Dúndurfréttir spila tónlist gömlu meistaranna og hefur sérhæft sig í flutningi laga hljómsveita á borð við Led Zeppelin, Pink Floyd, De...
Meira

Ísmót Riddara Norðursins

Riddarar Norðursins ætla að halda Opið Ísmót á Tjarnatjörninni sunnan við Reiðhöllina Svaðastaði. Mótið verður haldið næstkomandi laugardag, þann 9. febrúar kl. 14:00. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Léttfeta verð...
Meira

Frábært færi í Tindastóli

Skíðasvæði Tindastóls verður opið í dag frá kl. 13 - 19. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls er frábært færi en í fjallinu hefur snjóað síðustu daga og í nótt. „Um að gera að skreppa eftir vinnu og taka nokkrar bunur í fjall...
Meira

Íslensk minkaskinn seldust á háu verði

Þessa viku stendur yfir uppboð á loðdýraafurðum í Kaupmannahöfn, Copenhagen Fur, þar sem flestir íslenskir loðdýrabændur selja sínar afurðir. Uppboðið er eitt hið stærsta í heiminum og þar hittast kaupendur og seljendur alls s...
Meira

Flughált í Skagafirði

Á Norðurlandi vestra er flughált í Skagafirði og á Siglufjarðarvegi í Ketilás. Þæfingur er á Vatnsskarði og hálka á Þverárfjalli, annars er hálka eða hálkublettir á vegum, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Strönd...
Meira

Söngkeppni FNV næsta föstudag - FeykirTV

Söngkeppni FNV verður haldin föstudaginn 8. febrúar þar sem keppt verður um þátttökurétt í Söngkeppni framhaldsskólanna 2013. Samkvæmt heimasíðu FNV hefst dagskrá kl. 20:30 á Sal bóknámshúss en húsið opnar kl. 20:00. Krakkar...
Meira

Sátt milli Tindastóls og Sigtryggs Arnars

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðna sem hafa orðið háværar eftir að Roburt Sallie var látinn fara frá félaginu þar sem Sigtryggur Arnar Björnsson leikmaður Tindastóls kemur við...
Meira

Dagur leikskólans er í dag

Þann 6. febrúar ár hvert er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins. Á vef Félags leikskólakennara segir að 6. febrúar sé merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðl...
Meira

Landsliðsnefnd LH á Króknum í dag

Landsliðsnefnd LH mun verða á faraldsfæti í dag, þriðjudaginn 5. febrúar. Fulltrúar nefndarinnar ásamt liðsstjóra landsliðsins, Hafliða Halldórssyni, munu halda fund í félagsheimili Léttfeta á Sauðárkróki kl. 18:00 og kynna ...
Meira

Einar K. og Haraldur funda í Skagafirði í dag

Nú standa yfir kjördæmadagar á Alþingi og því gert hlé á þingfundum svo þingmenn geti sinnt störfum sínum í kjördæmum sínum. Þeir Einar K. Guðfinnsson og Haraldur Benediktsson litu við á skrifstofu Feykis nú í morgun en þei...
Meira