Skagafjörður

Repjuolían uppfyllti ekki kröfur

Í frétt á vefsíðu Vegagerðarinnar segir að í kjölfar óvenju mikilla vetrarblæðinga á  asfaltklæddum vegum í síðasta mánuði sendi Vegagerðin sýni úr hvoru tveggja repjuolíunni og etýlesterenum (unnir úr lýsi) til rannsók...
Meira

Skagfirska mótaröðin hófst í gær

Skagfirska mótaröðin hófst í gærkvöldi 13. febrúar í reiðhöllinni Svaðastaðir. Keppt var í fjórgangi í öllum flokkum. Mikill fjöldi keppenda tóku þátt og þótti keppnin hörð og spennandi. Næsta mót verður 27. febrúar en...
Meira

Vorstarfið komið í fastar skorður

Fyrstu tónleikar Skagfirska kammerkórsins eru fyrirhugaðir í Kakalaskála í Kringlumýri sumardaginn fyrsta eða 25. apríl kl.16:00. Söngdagskráin inniheldur vorljóð og kvæði víðs vegar að. Á heimasíðu Kammerkórsins segir að v...
Meira

Opið málþing um söguferðaþjónustu á Kaffi Krók

Samtök um sögutengda ferðaþjónustu heldur félagsfund og málþing í Skagafirði dagana 14. – 16. febrúar. Gestum er boðið á opið málþing sem haldið verður kl. 13 á Kaffi Krók nk. laugardag undir yfirskriftinni Þróunar- og ný...
Meira

Litríkt lið og lunknir söngvarar

Það viðraði vel til útiveru í gær en þá vildi svo vel til að það var öskudagur. Undarleg gengi þvældust því um Krókinn með plastpoka eða aðrar haganlegar geymslur undir nammi og annað fínerí sem hægt var að verða sér ú...
Meira

Dúndurfréttir á Mælifelli í kvöld

Dúndurfréttir verður með tónleika á Mælifelli í kvöld, 14. febrúar kl. 21:30, húsið opnar kl. 21. „Lagavalið er bland af því besta frá tímum klassíska rokksins og verður enginn svikinn af þeirri miklu nostalgíu stemmningu s...
Meira

Fræðslukvöld Hólanema á Sauðárkróki

Fimmtudagskvöldið 14. febrúar ætla reiðkennaraefni Hólaskóla, þær Bergrún Ingólfsdóttir, Katharina Teschler og Pernille Møller að vera með fræðslukvöld. Þema kvöldsins verður íslenskar stangir og hvernig unnt er að nota þæ...
Meira

Öskudagur á Sauðárkróki - FeykirTV

FeykirTV tók röltið á Öskudaginn í gegnum Sauðárkrók og kom við á nokkrum stöðum til að mynda söng og flotta búninga. Svo var endað í íþróttahúsinu þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunum. http://www.youtube.com/watch?v...
Meira

Sungið á öskudegi – Myndband

Þeir voru ófáir krakkarnir sem komu við í Nýprent í dag og tóku lagið. Blaðamanni Feykis fannst lagavalið gott í ár og mikið lagt í útsendingar og textagerð. Hér fyrir neðan er smá sýnishorn af júrólögum og meira til. http...
Meira

Nemendur heilla skólameistara með söng

Í tilefni Öskudags var safnast á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til að syngja í frímínútunum klukkan 11:10. Samkvæmt heimasíðu skólans leiddi stjórn nemendafélagsins sönginn og heillaðist skólameistari svo mjög að hú...
Meira