Skagafjörður

Styrkur til að vinna nýtt skipulag fyrir Glaumbæ

Ferðamálastofa hefur úthlutað Byggðasafni Skagfirðinga 2.550.000 kr. úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til að vinna nýtt skipulag fyrir safnsvæðið í Glaumbæ. Samkvæmt heimasíðu Byggðasafnsins þarf að marka stefnu um þ...
Meira

Barnastarf hestamannafélaganna í Skagafirði hafið

Barnastarf hestamannafélaganna í Skagafirði hófst með kennslu þriðjudaginn 22. janúar og laugardaginn 26. janúar í reiðhöllinni Svaðastöðum. Á heimasíðu Léttfeta kemur fram að fyrirkomulagið er með svipuðu sniði og verið h...
Meira

Söngkeppni NFNV haldin á föstudag

Söngkeppni FNV verður haldin föstudaginn 8. febrúar þar sem keppt verður um þátttökurétt í Söngkeppni framhaldsskólanna 2013. Samkvæmt heimasíðu FNV hefst dagskrá kl. 20:30 á Sal bóknámshúss en húsið opnar kl. 20:00. Dómar...
Meira

Dagur kvenfélagskonunnar á FeykiTV

Dagur kvenfélagskonunnar var haldinn hátíðlegur þann 1. febrúar um land allt og var svo einnig á Sauðárkróki. Í Skátaheimilið komu margar konur í tilefni dagsins og segir Helga Sigurbjörnsdóttir formaður Kvenfélags Sauðárkróks...
Meira

Roburt Sallie farinn frá Tindastóli

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur tekið þá ákvörðun að láta hinn nýja leikmann félagsins Roburt Sallie fara frá félaginu en einungis eru tvær vikur síðan hann kom á Krókinn. Þá var hætt við að senda Drew Gibso...
Meira

Kynnt verður nýtt leikrit í Húsi frítímans í kvöld

Í kvöld kl. 20:00 er startfundur Sæluvikuverkefnis Leikfélags Sauðárkróks. Setja á upp nýtt leikrit eftir Guðbrand Ægi Ásbjörnsson og Árna Gunnarsson, með þekktum lögum eftir Geirmund Valtýsson og verður það kynnt á fundinum....
Meira

Lægsti húshitunarkostnaðurinn er á Sauðárkróki

Byggðastofnun fékk Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húsahitun á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu á ársgrundvelli þar sem viðmiðunareignin var 161,1 m2 einbýlishús og 351m3. Lægs...
Meira

Johnson til liðs við Stólana

Á vef körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að Stólarnir hafa tryggt sér starfskrafta bakvarðarins Tarick Johnson út þetta tímabil og verður hann því þriðji erlendi leikmaðurinn í liði Tindastóls en kappinn er með breskt vega...
Meira

Tindastóll beið lægri hlut gegn Ísfirðingum

Lið Tindastóls sótti KFÍ heim á Ísafjörð á föstudaginn og þrátt fyrir að tefla fram splunkunýjum leikmanni höfðu strákarnir ekki erindi sem erfiði og töpuðu á endanum með sjö stiga mun, 92-85. Stólarnir fóru vel af sta
Meira

Fundaröð SA um Ísland: Fleiri störf - betri störf

Samtök atvinnulífsins efna til fundaraðar um atvinnumálin á Íslandi næstu daga og vikur þar sem fjallað verður um mikilvægi þess að skapa fleiri og betri störf á Íslandi á næstu árum og bæta lífskjör þjóðarinnar. Á morgun...
Meira