Skagafjörður

Þjóðleg tíska í Varmahlíðarskóla

Sl. mánudag mættu nemendur og starfsmenn Varmahlíðarskóla í „gömlum fötum“ í bland við tískustrauma nútímans og settu þannig svip á daginn í tilefni þorrakomu. Blásið var til samveru á sal þar sem nemendur í 2. – 5. bek...
Meira

Ragnar í framboð til formennsku í SUF

Ragnar S. Rögnvaldsson 27 ára Skagstrendingur sem starfað hefur sem formaður Ungra Framsóknarmanna í Skagafirði síðastliðin tvö ár hefur tilkynnt um framboð sitt til formennsku Sambands ungra Framsóknarmanna. -Nú er kominn sá tími...
Meira

Áframhaldandi umhleypingar

Miklar umhleypingar hafa verið í veðri undanfarið og ekki útlit fyrir breytingu á næstunni þar á. Í dag verður suðaustan 5-10 m/s og léttskýjað, en 10-15 og fer að snjóa síðdegis og slydda í kvöld. Suðaustan 8-13 og rigning
Meira

Arion banki veitir sérstakan afslátt af greiðslum síðasta árs

Skilvísir einstaklingar í viðskiptum við Arion banka munu í dag, föstudaginn 27. janúar, fá sérstakan afslátt af greiðslum síðasta árs vegna lána þeirra hjá bankanum. Upphæð sem nemur afslættinum verður lögð inn á reikning ...
Meira

Kynningarfundi á Vaxtarsamningi Norðurlands vestra frestað vegna veðurs

Kynningarfundi á Vaxtarsamningi Norðurlands vestra, sem fyrirhugað var að halda í dag kl. 18:00 að Gauksmýri, er frestað vegna veðurs, færðar og veðurútlits. Áætlað er að halda fundinn að Gauksmýri, þriðjudaginn 31. janúar n...
Meira

Samfés í Miðgarði annað kvöld

Undankeppni Samfés á Norðurlandi fer fram í Menningarhúsinu í Miðgarði  í Varmahlíð á morgun, föstudaginn 27. janúar kl. 19-21. Hljómsveitin Úlfur Úlfur ásamt DJ Basic-B stígur á svið eftir söngvakeppnina og spila fyrir dans...
Meira

Íslandsmót yngri flokka í körfubolta af stað á ný

Þriðja umferð Íslandsmóts yngri flokka í hefst helgina og þrjú lið frá Tindastóli munu taka þátt í fjölliðamótum. Eitt mótið fer fram hér á heimavelli auk drengjaflokks sem á heimaleik á laugardag. 11. flokkur drengja held...
Meira

Feyki og Sjónhorni ekki dreift utan Sauðárkróks í dag

Vegna ófærðar í Skagafirði og víðar verða engir póstbílar á ferðinni í dag og því verður Feyki og Sjónhorni ekki dreift utan Sauðárkróks í dag. Þar sem veðurútlitið er ekki gott fyrir daginn gæti útburður einnig tafist...
Meira

Skákdagurinn í dag

Skák verður tefld víða um land í dag í tilefni af Skákdeginum sem haldinn er vegna afmælis Friðriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga. Eru Íslendingar hvattir til að tefla í dag, hvort sem er á vinnustöðum, í skólum eð...
Meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki en umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstudaginn 17. febrúar 2012. Sótt er um með rafrænum hætti á eyðublöðum sem fást á vefsíðunni: http://www.ssnv.is þar sem n...
Meira