Skagafjörður

Björt framtíð fyrir íslenska neytendur?

Neytendasamtökin fagna breytingu á reglugerð þar sem dregið er úr innflutningshömlum á landbúnaðarvörur. Um þetta er skrifað á heimasíðu samtakana.  Nú er ferðamönnum heimilt að flytja til landsins allt að einu kílói af ó...
Meira

Kvöldsólin sló rauðum bjarma á Skagafjörðinn

Síðustu daga hefur verið ljómandi gott veður á Norðurlandi vestra og það væri vanþakklátur maður sem léti hafa annað eftir sér. Ljósmyndari Feykis var á ferðinni í austanverðum Skagafirði í gær og náði nokkrum huggulegum ...
Meira

Bein útsending frá Norðurlandamóti íslenska hestsins

Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram dagana 2. - 5. ágúst nk. Hægt verður að fylgjast með síðustu tveimur dögum mótsins á netinu þar sem Svíarnir munu sýna beint á frá keppninni dagana 4. - 5. ágúst, á vefsíðunni:
Meira

Blæðandi þjóðvegir vekja litla lukku

Vegfarandi hafði samband við Feyki.is og sagði farir sínar ekki sléttar. Var hann afar ósáttur við ástand vegarins yfir Þverárfjall þar sem slitlagið var löðrandi í olíu. Talsvert hefur borið á þessu ástandi á vegum í sumar,...
Meira

Sjónhornið með seinna fallinu á Sauðárkróki

Tafir verða á dreifingu á hinu ómissandi Sjónhorni í flesta bæjarhluta og verslanir á Sauðárkróki í dag vegna bilunar. Beðist er velvirðingar á þessu en unnið er að viðgerð. Þeir sem ekki geta beðið með að lesa Sjónhor...
Meira

Einn af hápunktunum ársins í hestageiranum

Það má búast við skemmtilegu Íslandsmóti í hestaíþróttum á Vindheimamelum dagana 18. - 22. júlí. Þarna er von á bestu knöpum landsins etja kappi á frábærum gæðingum í átta hefðbundnum hestaíþróttagreinum.   „Við ...
Meira

Nýr Veitustjóri tekur tímabundið við

Páll Pálsson veitustjóri lætur af störfum sem Veitustjóri hjá Skagafjarðarveitum og viðræður standa yfir við Gunnar Björn Rögnvaldsson um að hann taki að sér að sinna starfi Veitustjóra tímabundið til eins árs. Þetta kom fra...
Meira

„Sunnan við garðinn hennar mömmu“

Menningardagar sem kallast Listaflóð á Vígaslóð 2012 verða haldnir á Syðstu-Grund í Blönduhlíð dagana 13. - 14. júlí en slík menningarhátíð var haldin á Grund fyrir ári síðan og verður þráðurinn tekinn upp að nýju um n...
Meira

Fjársjóðsleit og sandkastalakeppni

Haldinn verður fjölskyldudagur á Reykjum á Reykjaströnd nk. laugardag, 14. júlí, en þá er hugmyndin sú að fólk komi og njóti þeirra einstöku náttúru sem Reykir hafa upp á að bjóða. „Það er meira hægt að gera þar en að ...
Meira

Félagsmót Stíganda 2012

Félagsmót Stíganda árið 2012 verður haldið að Vindheimamelum sunnudaginn 15. júlí og hefst kl. 13:00. „Félagar takið daginn frá, mætum hress,“ segir í frétttilkynningu frá Nefndinni. Keppt verður í A- og B- flokki barna og...
Meira