Skagafjörður

Þjálfun í upphafi vetrar

Mánudagskvöldið 30. janúar mun Þórarinn Eymundsson reiðkennari fjalla um þjálfun hrossa í upphafi vetrar. Fundurinn hefst í Tjarnarbæ kl 20:00 þar sem Þórarinn rennir yfir undirstöðu atriði varðandi þjálfun hrossa sem eru ný ...
Meira

Vélsleði brann til kaldra kola

Um síðustu helgi fór hópur vélsleðamanna úr björgunarsveitinni Skagfirðingasveit upp í Vesturfjöll Skagafjarðar til æfingar en heimferðin fór öðruvísi en áætlað hafði verið. Einhverra hluta vegna lak bensín úr tanki sleða...
Meira

Iðnaðarmenn á fullu við samlagsbyggingu

Það var lítið vetrarveður í dag á Norðurlandi vestra og sunnanvindur með jákvæðum hitatölum gerðu sitt besta til að skófla snjónum í burtu. Þess má geta að reiknað er með ansi snörpum sunnanvindi í nótt og fram eftir mo...
Meira

Skagafjörður í vetrarbúningi

Fjörðurinn skartaði sínu fegursta í vetrarbúningnum þegar blaðamaður Feykis átti leið um austanverðan Skaga í síðustu viku.   Á Skaga ríkti mikil kyrrð og var afar fagurt um að líta og því mátti blaðamaður Feykis til m...
Meira

Menn komu hauslausir, segir Helgi Rafn

Nei þetta var ekki erfiður leikur. Við spiluðum bara eins og fávitar, sagði Helgi Rafn Viggósson leikmaður Tindastóls eftir leik kvöldsins en þar biðu Tindastólsmenn lægri hlut fyrir liði Keflavíkur í Iceland Expressdeildinni á h...
Meira

Engin miskunn hjá Magnúsi

Tindastólsmenn komu fjallbratt niður á jörðina í kvöld eftir frábært gengi í síðustu 10 leikjum. Keflvíkingar mættu í heimsókn í Síkið og það var bókstaflega engin miskunn hjá Magnúsi Gunnarssyni og félögum hans úr Reykj...
Meira

Fljúgandi hálka – förum varlega!

Það er sunnanstrekkingur í Skagafirði og rétt að vara vegfarendur, bæði akandi og gangandi, við því að það er fljúgandi hálka og vissara að fara varlega. Ekki bætir vindurinn úr skák og lá við að stuðningsmenn Tindastóls ...
Meira

Tindastóll fær heimaleik gegn KR í bikarnum

Dregið var í fjögurra liða úrslit Poweradebikars karla og kvenna fyrr í dag og fékk Bárður Eyþórsson þjálfari Tindastóls ósk sína uppfyllta þegar kom í ljós að liðið fær heimaleik. Mótherjarnir verða hinir röndóttu KR-in...
Meira

Miklar leysingar í farvatninu

Skammt er stórra högga á milli í veðrinu hér á landi þessa dagana. Undanfarna daga hefur ófærð, hríðarbylur, fannfergi og snjóflóðahætta verið helsta umfjöllunarefnið. Í dag fer aftur á móti að hlána og gerir það svo af ...
Meira

Afurðaháar kýr í Skagafirði

Ársuppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar hjá BÍ fyrir 2011 var birt í vikunni og þar kemur m.a. fram að fjórar skagfirskar kýr eru meðal níu afurðahæstu kúa landsins. Einnig kemur fram að í árslok 2011 voru 598 bú skráð
Meira