Skagafjörður

SKVH og KS hækka verð á nautakjöti

Kjötsala á landinu hefur aukist jafnt og þétt undanfarin misseri og sláturleyfishafar keppast um að laða til sín kjötframleiðendur en nú hafa Sláturhús KVH á Hvammstanga og kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga hækkað verð ...
Meira

Dúfnaveisla á Blönduósi og Sauðárkróki

Dúfnaveisla 2012 var formlega sett af stað sunnudaginn 1. júlí með því að fulltrúi frá Skotvís Indrið R. Grétarsson á Sauðárkróki ásamt Steinari Rafni Beck Umhverfisstofnun og Finni Steingrímssyni Skotfélagi Akureyrar skutu á ...
Meira

Úrslit Meistaramóts barna og unglinga GSS

Meistaramót barna og unglinga GSS var haldið dagana 9. – 11. júlí sl. Keppt var í ýmsum flokkum og spiluðu 14 ára og eldri 54 holur en 12 ára flokkurinn spilaði 27 holur. Úrslit urðu þessi: Drengir 12 ára og yngri: Hákon Ingi ...
Meira

Mikil spjöll vegna ágangs sjávar

Landbrot af völdum sjávar lék uppgraftarsvæði fornleifafræðinga við Kolkuós í Skagafirði afar illa síðastliðinn vetur og verður þess freistað nú í sumar að ljúka rannsókn á vettvangi. Fornleifafræðingar hafa undir stjórn...
Meira

Contalgen Funeral gefur frá sér nýtt lag

Mikið er um að vera hjá skagfirsku hljómsveitinni Contalgen Funeral um þessar mundir en auk þess að vera iðin við tónleikahald vítt og breitt um landið var hljómsveitin að senda frá nýtt lag. Nýja lagið ber nafnið „Not Dead ...
Meira

Miðasala hafin á Gæruna - 27 tónlistaratriði á þremur dögum

Miðasala á tónlistarhátíðina Gæruna á Sauðárkróki er hafin á midi.is en nöfn þeirra tónlistarmanna og hljómsveita sem stíga á svið á hátíðinni dagana 23. – 25. ágúst nk. voru gerð kunn síðustu viku. Nú er um að ger...
Meira

Dagskrá Íslandsmóts á Vindheimamelum

Góð skráning var á Íslandsmótið í hestaíþróttum sem fer fram á Vindheimamelum um helgina samkvæmt Eyþóri Einarssyni framkvæmdastjóra mótsins en skráningar eru tæplega 250 talsins. Hart verður barist um Íslandsmeistaratitl...
Meira

Jafntefli hjá Drangey og Magna

Það var hörkuleikur á Sauðárkróksvelli þegar Drangey tók á móti toppliði Magna frá Grenivík í 3. deildinni. Leikurinn var hin besta skemmtun en þegar upp var staðið skiptu liðin stigunum á milli sín, lokatölurnar 0-0. Dómar...
Meira

Stefna á að hefja framkvæmdir í næstu viku

Vonir standa til að framkvæmdir getir hafist við Árskóla á Sauðárkróki í næstu viku að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar formanns Byggðarráðs Svf. Skagafjarðar. Til stóð að hefjast handa við viðbygginguna fyrir mánuði sí...
Meira

Ástand túna misjafnt á milli svæða

Útlit er fyrir betri heyuppskeru í Skagafirði þetta sumarið en í fyrra samkvæmt Eiríki Loftssyni ráðunauti hjá Leiðbeiningarmiðstöðinni í Skagafirði. „Það sem af er hefur uppskeran verið þokkaleg og eru það ný tún og mý...
Meira