Skagafjörður

Leitað að íþróttafólki til sjálfboðaliðastarfa á Ítalíu

Hefur þú áhuga á að ferðast, hitta nýtt fólk, kynnast framandi menningu, koma á nýjar slóðir og skemmta þér? Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS munu senda fimm manna hóp til þátttöku í spennandi verkefni í Pisa á Ítalíu: S.P.O....
Meira

Meistaradeild Norðurlands frestar úrtöku

Spáð er vonsku veðri á Norðurlandi á morgun og annað kvöld og því hefur stjórn Meistaradeildar Norðurlands ákveðið að fresta úrtöku sem átti að vera miðvikud 25. jan til miðvikudagsins 1. febrúar. Veðurstofan hefur gefið...
Meira

Contalgen Funeral á Bar 11

Contalgen Funeral spilar á Kreppukvöldi á Bar 11 næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. janúar. Kreppukvöldin er vikulegur viðburður á Bar 11, en hann er staðsettur við Hverfisgötu 18 (á móti Þjóðleikhúsinu). Contalgen Funeral vinnu...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 25. janúar. Mun hann hefjast kl. 16:15 í Safnahúsinu við Faxatorg. Á fundinum verður farið yfir fundargerðir hinna ýmsu nefnda og st...
Meira

Svæðamót í sveitakeppni

Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni var háð um síðastliðna helgi en keppt var um rétt til að spila í undanúrslitum Íslandsmóts í sveitakeppni í bridge. Norðurland vestra á rétt til að senda þrjár sveitir til þáttt
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2012 - KS-deildin

Það stefnir í hörku úrtöku miðvikudagskvöldið 25. janúar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Fjórtán knapar eru skráðir til leiks að keppa um þau sex sæti sem laus eru. Veislan hefst kl: 20:00 og er frítt inn! Ráslistar...
Meira

Háspennuleikur í Síkinu

Tindastóll og Njarðvík mættust í Síkinu á Sauðárkróki 22. janúar 2012 í átta liða úrslitum Powerade-bikarins. Tindastóll fór með sigur af hólmi í æsispennandi leik framan af. Hér má sjá helstu tilþrif Stólanna í leiknum....
Meira

Kaldavatnslaust umhverfis Hólaveg

Kaldavatnslaust hefur verið á Hólavegi á Sauðárkróki og þar umhverfis vegna bilunnar sl. 1,5 - 2 klukkustundir.  Starfsmenn Skagafjarðarveitna eru að vinna að viðgerðum og er áætlað að vatnið komi aftur á innan nokkurra mínú...
Meira

Hvessir síðdegis á Norðurlandi vestra

Veðurstofan spáir austan 3-8 m/s og skýjuðu en heldur hvassari og stöku élum á annesjum. Hvessir síðdegis og í kvöld, austan 10-18 seint í nótt og snjókoma með köflum. Suðaustan 8-13 annað kvöld og stöku él. Frost yfirleitt 2 ...
Meira

Nýr og fjölbreyttur námsvísir

Farskólinn á Norðurlandi vestra hefur nú dreift Námsvísinum til íbúa svæðisins og býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið á vorönn 2012. Flest námskeiðin eru í boði um allt Norðurland vestra. Á haustönn 2011 voru ha...
Meira