Skagafjörður

Viðhald á Feyki.is

Gestir Feykis.is geta orðið varir við truflanir á vefnum vegna viðhalds um kl. 18 í dag og næsta sólarhringinn. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að skapast að völdum viðhaldsins. 
Meira

Spor birnunnar á Hrauni á Skaga

Myndir af meintum fótsporum hvítabjarnar, sem talið er að hafi sést á sundi í Húnaflóa í fyrradag, voru birtar í fjölmiðlum í gær en myndirnar voru teknar í fjörunni í Sandvík, rétt fyrir neðan Geitafell á Vatnsnesi. Þá dr
Meira

Miðnæturmótinu frestað

Miðnæturmóti Arion banka og Tindastóls sem fram átti að fara í fyrsta skipti 7. - 8. júlí á Sauðárkróki hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæðan er fyrst og fremst sú að nú rekur hvert knattspyrnumótið annað og er...
Meira

Útsala á fallegum myndum í Safnahúsinu í dag

Hægt verður að festa kaup á fallegum myndum eftir Jón Hilmarsson á góðu verði í Safnahúsinu á Sauðárkrók á milli kl. 13 - 18 í dag. „Myndirnar eru flestar úr Skagafirði, einnig er að finna myndir annars staðar frá Norðurla...
Meira

Stúlka slasast alvarlega

Tólf ára gamalt barn hlaut alvarlega áverka þegar það varð undir dráttarvél, sem var með sláttuvél í eftirdragi, á sveitabæ skammt frá Sauðárkróki í gær. Lögreglan kallaði eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flaug með st
Meira

Háskólar samræma hugbúnað

Á dögunum náðist sá áfangi í samstarfi opinberu háskólanna (Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Landbúnaðarháskóla Íslands og Hólaskóla-Háskólans á Hólum) að nú nota þeir allir fjórir sama upplýsingakerfi fyrir sk...
Meira

Óbyggðanefnd kynnir kröfur fjármálaráðherra um þjóðlendur á Norðurlandi vestra

Fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins hefur afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á Norðvesturlandi Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga (svæði 8 norður). Óbyggðanefnd, sem er sjálfstæður úrskurðaraðili, k...
Meira

Föst í Kólumbíu – Viðtal við Friðrik og Bjarnhildi í nýjasta Feyki

Feykir er kominn út og kennir þar ýmissa grasa eins og sagt er. Aðalviðtalið að þessu sinni er við þau hjón Friðrik Kristinsson og Bjarnhildi Hrönn Níelsdóttur sem standa í erfiðum málum úti í Kólumbíu vegna ættleiðingar tv...
Meira

Indriði spennti bogann á Íslandsmóti

Alls voru 20 keppendur skráðir til leiks á fyrsta Íslandsmótinu í bogfimi utanhúss sem fram fór að Laugum um síðustu helgi. Í sveigbogaflokki voru alls 14 keppendur en 6 í trissubogaflokki. Indriði R. Grétarsson Skotf. Ósmann var m...
Meira

Bensín lækkar vegna knattspyrnumóts

N1 mót KA á Akureyri hófst formlega í gær og stendur fram til laugardags. Þar koma saman drengir úr 5. flokki karla í knattspyrnu og keppa við bestu aðstæður. Þessu ber að fagna þar sem N1 hefur af því tilefni lækkað verð á l
Meira