Skagafjörður

Félagsmót Stíganda 2012

Félagsmót Stíganda árið 2012 verður haldið að Vindheimamelum sunnudaginn 15. júlí og hefst kl. 13:00. „Félagar takið daginn frá, mætum hress,“ segir í frétttilkynningu frá Nefndinni. Keppt verður í A- og B- flokki barna og...
Meira

Þrymur tók þátt í Pollamótinu á Akureyri

Þungavigtarlið Þryms tók þátt í Pollamótinu á Þórssvæðinu á Akureyri dagana 6. - 7. júlí. Mótið var haldið í 25. skipti og tókst vel til, en sem kunnugt er eru það pollar sem komnir eru af léttasta skeiði sem taka þátt
Meira

Allir á Unglingalandsmót UMFÍ 3. – 5. ágúst

„Nú hvetjum við alla til að fara á Unglingalandsmót sem haldið verður í Selfossi um verslunarmannahelgina,“ segir í fréttatilkynningu frá UMSS en Unglingalandsmót UMFÍ  þann 3. – 5. ágúst nk. Þeir sem ætla keppa á mótin...
Meira

Líðan stúlkunnar er eftir atvikum

Líðan 12 ára gamallar stúlku sem hlaut alvarlega áverka þegar það varð undir sláttuvél fyrir helgi er eftir atvikum samkvæmt heimildum Mbl.is. Barnið er vakandi en alvarlega slasað. Slysið átti sér stað þegar barnið varð undi...
Meira

Drangeyjarsveinar sóttu ekki gull í greipar Garðbæinga

Það voru einir 89 áhorfendur sem horfðu á viðureign KFG og Drangeyjar sem fram fór á Stjörnuvellinum í Garðabæ síðastliðið föstudagskvöld. Ekki höfðu leikmenn Drangeyjar erindi sem erfiði og máttu lúta í gras því KFG sigr...
Meira

Truflanir á Feyki.is

Gestir Feykis.is hafa að öllum líkindum orðið varir við truflanir á vefnum vegna viðhalds sl. tvo sólarhringa. Viðhaldi er nú lokið og ætti vefurinn að vera kominn í toppstand. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kun...
Meira

Góður sigur á Keflvíkingum

Kvennalið Tindastóls lék heima við Keflavík seinni partinn í gær. Veðrið var ekki til að hrópa húrra fyrir, rok og rigning, en heimastelpurnar voru þó ekki að láta það aftra sér og hófu leikinn af miklum krafti. Strax á 4. m
Meira

Aflatölur við Hofsós- og Sauðárkrókshafnir

Strandveiðibátar sem lönduðu við Sauðárkrókshöfn í júnímánuði voru níu talsins samkvæmt upplýsingum frá Daníeli B. Helgasyni hafnarverði og lönduðu þeir alls 65 tonnum af blönduðum afla, þar sem uppistaðan var þorskur. ...
Meira

Átta marka stórveisla á Sauðárkróksvelli

Nýliðarnir í 1. deild, Tindastóll og Höttur Egilsstöðum, mættust á Króknum í dag og var spilað við fínar aðstæður, 15-20 stiga hita og smá sunnangolu. Það voru heimamenn sem unnu öruggan sigur, 6-2, og sýndu í raun frábæra...
Meira

Fámennt Landsmót að baki

Þórarinn Eymundsson segir stemninguna á ný yfirstöðnu Landsmóti hestamanna hafa verið fína í viðtali í nýjasta tölublaði Feykis. Þó segir hann vera  umhugsunarvert að það hafi verið frekar fámennt og sér í lagi illa sótt ...
Meira