Skagafjörður

Skákdagurinn í dag

Skák verður tefld víða um land í dag í tilefni af Skákdeginum sem haldinn er vegna afmælis Friðriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga. Eru Íslendingar hvattir til að tefla í dag, hvort sem er á vinnustöðum, í skólum eð...
Meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki en umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstudaginn 17. febrúar 2012. Sótt er um með rafrænum hætti á eyðublöðum sem fást á vefsíðunni: http://www.ssnv.is þar sem n...
Meira

Víða ófært og varað við stormi

Veðurstofan hefur gefið út enn eina stormviðvörunina en á Norðvestan verðu landinu er spáð norðan 15-25 m/s og snjókomu, hvassast á annesjum. Síðdegis dregur úr vindi og ofankomu. Í kvöld lægir og léttir til. Veðurhorfur á m...
Meira

Inflúensan færist í aukana

Inflúensan færist í aukana og tilkynningum um inflúensulík einkenni fer fjölgandi en samkvæmt heimasíðu landlæknis hófst inflúensan um svipað leyti fyrir ári síðan. Það sem af er vetri hefur inflúensa A(H3) verið staðfest S...
Meira

Hvernig býr maður til heimsmeistara?

FT norður verður með kennslusýningu í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki laugardaginn 28. janúar kl.20.00. Þar munu Jóhann R. Skúlason margfaldur heimsmeistari í tölti og Iben Andersen mæta frá Danmörku.  Búast má ...
Meira

Dragnótabannið löglegt

Í síðustu viku féll dómur í Hæstarétti þar sem segir að bann við dragnótaveiðum í Skagafirði sem Jón Bjarnason fv. sjáfarútvegsráðherra kom á standist lög. Áfrýjandi taldi að bannið hafi falið í sér ólögmæta skerði...
Meira

Skíðasvæði Tindastóls á FeykiTV

Átakið ,,Snjór um víða veröld" (World snow day) átti sér stað á skíðasvæði Tindastóls s.l. sunnudag. Er þetta gert í samstarfi við Alþjóða skíðasambandið, FIS, og var markmiðið að tileinka einn dag á vetri hvatningu til...
Meira

Morgunæfingu í fyrramálið aflýst

Vegna slæms veðurútlits verður morgunæfingu körfuknattleiksdeildar Tindastóls  aflýst í fyrramálið en um er að ræða æfingar sem unglingaráð kom á fót fyrir þá unglinga sem vilja ná enn lengra í íþróttinni. Veðurstofan h...
Meira

Málþing um sveitarstjórnarmál

Málþing um sveitarstjórnarmál verður haldið á Akureyri föstudaginn 10. febrúar nk. frá kl. 11 - 15. Málþingið er haldið á vegum nefndar innanríkisráðherra um eflingu sveitarstjórnarstigsins en í henni eiga einnig sæti fulltrú...
Meira

Álagningu fasteignagjalda 2012 lokið

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Skagafirði árið 2012 er lokið og geta allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, nálgast álagningarseðla í Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélags...
Meira