Skagafjörður

Svæðamót í sveitakeppni

Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni var háð um síðastliðna helgi en keppt var um rétt til að spila í undanúrslitum Íslandsmóts í sveitakeppni í bridge. Norðurland vestra á rétt til að senda þrjár sveitir til þáttt
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2012 - KS-deildin

Það stefnir í hörku úrtöku miðvikudagskvöldið 25. janúar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Fjórtán knapar eru skráðir til leiks að keppa um þau sex sæti sem laus eru. Veislan hefst kl: 20:00 og er frítt inn! Ráslistar...
Meira

Háspennuleikur í Síkinu

Tindastóll og Njarðvík mættust í Síkinu á Sauðárkróki 22. janúar 2012 í átta liða úrslitum Powerade-bikarins. Tindastóll fór með sigur af hólmi í æsispennandi leik framan af. Hér má sjá helstu tilþrif Stólanna í leiknum....
Meira

Kaldavatnslaust umhverfis Hólaveg

Kaldavatnslaust hefur verið á Hólavegi á Sauðárkróki og þar umhverfis vegna bilunnar sl. 1,5 - 2 klukkustundir.  Starfsmenn Skagafjarðarveitna eru að vinna að viðgerðum og er áætlað að vatnið komi aftur á innan nokkurra mínú...
Meira

Hvessir síðdegis á Norðurlandi vestra

Veðurstofan spáir austan 3-8 m/s og skýjuðu en heldur hvassari og stöku élum á annesjum. Hvessir síðdegis og í kvöld, austan 10-18 seint í nótt og snjókoma með köflum. Suðaustan 8-13 annað kvöld og stöku él. Frost yfirleitt 2 ...
Meira

Nýr og fjölbreyttur námsvísir

Farskólinn á Norðurlandi vestra hefur nú dreift Námsvísinum til íbúa svæðisins og býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið á vorönn 2012. Flest námskeiðin eru í boði um allt Norðurland vestra. Á haustönn 2011 voru ha...
Meira

Björn Margeirsson sigraði í 800m á RIG

Björn Margeirsson UMSS sigraði í 800m hlaupi á Reykjavíkurleikunum.  Hann hljóp á mjög góðum tíma 1:53,72 mín.  Jóhann Björn Sigurbjörnsson bætti sig verulega í 60m hlaupi, hljóp á 7,25sek en átti best 7,45sek áður og enda
Meira

Stólarnir í undanúrslit eftir frábærar lokamínútur í Síkinu

Liði Tindastóls virðist vera fyrirmunað að vinna örugga sigra en fyrir vikið má segja sem svo að stuðningsmenn Stólanna hafa fengið fullt fyrir peninginn í síðustu leikjum. Leikurinn í kvöld var engin undantekning þó lokatölur,...
Meira

Fjöldi fólks á skíðum

Yfir 120 manns mættu í Stólinn í dag og renndu sér á skíðum, brettum eða öðru rennanlegu en skíðadeild Tindastóls bauð öllum frítt í lyftuna í tilefni af Degi snjósins sem haldinn var hátíðlegur um víða veröld. Skíðafæ...
Meira

UMSS sendir 5 keppendur á Reykjarvíkurleikana

Frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games fer fram í dag laugardaginn 21. janúar og hefst keppni kl. 14:30 og lýkur kl.17:00. Til leiks mæta flestir af fremsta frjálsíþróttafólki landsins, þar á meðal húnvetnsku systurnar ...
Meira