Skagafjörður

Lokaleikur Tindastóls í kvennaboltanum

Í kvöld fer fram síðasti leikur Tindastóls í fyrstu deild kvenna er þær taka á móti Framstúlkum. Leikurinn fer fram á Sauðárkróksvelli og hefst klukkan 19:00. Með sigri ná þær að koma sér af botninum. Liðinu hefur ekki gengi...
Meira

Boðið upp á nám í kvikmyndagerð

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki mun nú á haustönn bjóða upp á nám í kvikmyndagerð í áföngunum KMG 103 og KMG 113 auk náms í rafrænni smiðju FabLab 103. Þeir sem hafa áhuga á náminu geta skráð sig eða...
Meira

Skúrir í dag, sól á morgun

Hægt er að orna sér við tilhugsununa um sólina sem er í kortunum á morgun en í dag eru horfur á áframhaldandi skúrum og hægum vind. Norðaustan 3-8, skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 7 til 14 stig. Á morgun, laugardag ...
Meira

Verndi þig englar

Sumartónleikum í Hóladómkirkju fer að ljúka og verða næst síðustu tónleikarnir næsta sunnudag 21. ágúst kl. 14:00. Á tónleikunum munu Gerður Bolladóttir sópran og Victoria Tarevskaia sellóleikari flytja íslensk þjóðlög. ...
Meira

Stígamót á Sauðárkróki

Þórunn starfskona Stígamóta er komin úr sumarfríi og verður áfram með ráðgjafar- og stuðningsviðtöl aðra hvora viku á Sauðárkróki. Viðtölin eru fyrir konur og karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, einnig eru aðs...
Meira

Öryggi hjólreiðamanna

eftir Þorstein Broddason. Öryggi vegfarenda í umferðinni er oft til umræðu en sem oftast snýst sú umræða um málefni sem snúa að vélknúnum ökutækjum. Með auknum hjólreiðum er meiri þörf á að ræða öryggi hjólreiðamanna...
Meira

Guðmundur Þór sigraði Byrðuhlaupið á nýju meti

Byrðuhlaup Ungmennafélagsins Hjalta var haldið laugardaginn 13.ágúst síðastliðinn í 3.sinn í blíðskaparveðri sem hafði sitt að segja um þann árangur sem náðist í hlaupinu. Hlaupið er ræst í hliði sem liggur inná tjaldsvæ
Meira

Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar

Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður á Sauðárkróki mánudaginn 22. ágúst n.k. verður í fyrsta sinn veitt viðurkenning undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“. Í fréttatilkynningu frá By...
Meira

Hlýnar á morgun

Í dag verður áfram  fremur kalt í veðri en horfur eru fyrir heldur hlýnandi veðri á morgun. Hæg norðlæg átt, en norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað en þurrt að kalla. Hiti 7 til 12 stig, en mildara á morgun.
Meira

Átak til atvinnusköpunnar

Nýsköpunnarmiðstöð Íslands opnar fyrir umsóknir í svokallað Átak til atvinnusköpunnar. Er það heiti yfir styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunnarverkefni og markaðsaðgerðir frumkvöðla- og nýsköpunnarfyrirtækj...
Meira