Skagafjörður

Skólinn settur án nýs skólameistara?

Það er orðið nokkuð ljóst að Fjölbrautaskólin Norðurlands vestra verður settur í morgun án þess að búið verði að ganga frá ráðningu skólameistara en Jón F Hjartason fráfarandi skólameistari mun láta af störfum þann 1. ...
Meira

Skólar í Skagafirði settir í dag og á morgun

Grunnskólarnir í Skagafirði verða settir nú í dag og á morgun. Grunnskóli Austan Vatna verður með skólasetningu bæði í dag og á morgun. Árskóli verður settur á morgun en Varmahlíðarskóli verður settur í kvöld. Árskóli: ...
Meira

Margt smátt gerir eitt stórt

Þessar ungu stúlkur seldu fallega steina við Hlíðarkaup fyrr í sumar en þá höfðu þær tínt í fjörunni við Sauðárkrók. Afraksturinn, 2006 krónur lögðu þær inn á styrktarreikning fyrir Magnús Jóhannesson sem lenti í alvarl...
Meira

Tindastóll/Hvöt á toppinn í 2. deildinni

Í dag mætti lið Tindastóls/Hvatar Hvergerðingum í Hamri í mikilvægum leik í 2. deildinni í knattspyrnu. Það var ljóst fyrir leikinn að ef heimamenn næðu að fagna sigri væru þeir komnir í toppsæti 2. deildar sem verður að tel...
Meira

Verkfalli leikskólakennara afstýrt

Samninganefnd sveitarfélaganna og Félag leikskólakennara náðu samkomulagi um nýjan kjarasamning í dag. Leikskólastarfið mun því halda áfram sínum vanagang á mánudag. Samvæmt upplýsingum mbl.is verður skrifað fljótlega undir sa...
Meira

UMSS og USAH saman í "Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri"

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum, fyrir keppendur 15 ára og yngri, fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði á morgun, sunnudaginn 21. ágúst.  Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin er haldin með þessum aldursmörkum sem áður hét
Meira

Yfirvofandi verkfall leikskólakennara

Þar sem ekki náðust sættir á samningafundi Félags leikskólakennara (FL) og Samninganefndar sveitarfélaganna (SNS), sem haldinn var fyrr í dag, eru þónokkrar líkur á verkfalli leikskólakennara á mánudaginn kemur. Ríkissáttasemjari...
Meira

Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir 16. september

Þeir framhaldsskólanemar sem hafa hugsað sér að sækja um húsaleigubætur námsárið 2011-2012 þurfa að skila inn umsókn ásamt fullgildum gögnum til skrifstofu sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir 16. september 2011. Sækja skal um h...
Meira

Hrossamarkaður í Hrímnishöllinni

Dagana 20. og 21. ágúst verður hrossamarkaður í Hrímnishöllinni á Varmalæk. Ár hvert höfum við verið með opið hús og einnig sölusýningar en nú ákváðum við að breyta til og halda markaðsdaga. Boðið verður upp á gæðing...
Meira

Um 35 manns stunda háskólanám í fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri

Nú er verið að leggja lokahönd á námsvísi haustannar hjá Farskólanum. Umsjón með námsvísinum að þessu sinni hefur Halldór B. Gunnlaugsson, verkefnastjóri. Vegna breytinga í tölvukerfi Farskólans verða væntanlegir þátttakend...
Meira