Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra og óháðra í sveitastjórn Skagafjarðar óskaði bókað á fundi sveitastjórnar í gær að hann teldi endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011 tímaeyðslu. Nær væri að beita sér fyrir aðger
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
23.08.2011
kl. 14.37
Viltu koma í heimsreisu með Multi Musica? Þann 17.september verða útgáfutónleikar Multi Musica hópsins í Salnum Kópavogi en diskurinn Unus Mundus er nýkominn út. Á diskinum eru 13 lög frá 11 löndum, farið er í ferðalag í fylgd ...
Nú hefur leikjadagskrá meistaraflokks verði gefin út, en liðið spilar alls 15 leiki fyrir áramót og munar þar um nýtt fyrirkomulag á Lengjubikarnum. Lengjubikarinn var áður leikinn fyrir Íslandsmótið en á Körfuknattleiksþingi se...
Forn grafreitur fannst við fornleifarannsóknir á Óslandi í Óslandshlíð. Þar voru fornleifafræðingar Byggðasafns Skagfirðinga á ferðinni, við hina svokölluðu Skagfirsku kirkjurannsókn.
Við fornleifauppgröftinn fundust átta ti...
Bjórhátíðin Hólasumbl hefst á Hólum laugardaginn 27. ágúst og verður þar fjölbreytt dagskrá í boði. Þar á meðal verða bjórkynningar, þar sem smakkað verður á hinum ýmsum gerðum af íslenskum bjór, hægt að spreyta sig
„Þetta kom á óvart, við vissum ekkert af þessu fyrr en blaðamenn fóru að hringja í mig ,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson þegar hann er inntur um viðbrögð við úrsögn Guðmundar Steingrímssonar úr Framsóknarflokknum í gær.
Gu...
MBL.is segir frá því að ný stjórn Byggðastofnunar tók við á ársfundi stofnunarinnar í dag. Nýr stjórnarformaður er Þóroddur Bjarnason prófessor á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Katrín Júlíusdóttir, i
Barnavernd Skagafjarðar telur ekki tímabært að til starfa taki ein sameiginleg barnaverndarnefnd fyrir Norðurland vestra.líkt og stjórn SSNV hefur lagt til.
Telur nefndin að undirbúa þurfi slíka aðgerð betur en gert er í fyrirliggja...
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Mörg þjóðþrifamál bíða afgreiðslu Alþingis. Mest hefur verið rætt um frumvarp um að þjóðin fái sanngjarna auðlindarentu af sameiginlegri sjávarauðlind. Einnig bíða mál um bætt kjör aldraðra og öryrkja, eflingu strandveiða og grásleppuna úr kvóta til varnar veikum sjávarbyggðum, húsnæðisöryggi, fjármálaáætlun og fjáraukafrumvarp svo eitthvað sé nefnt.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni svarar Sveinn Sigurbjörnsson, skólastjóri Tónlistarskóla Skagafjarðar, nokkrum laufléttum spurningum í Tón-lystinni. Sveinn er fæddur 1960 og alinn upp í Þorpinu á Akureyri. Hann kannast ekki við nein ættartengsl í Skagafjörð eða Húnavatnssýslur en segir þó að faðir hans, Sigurbjörn Sveinsson, pípari og járnsmiður, hafi verið í sveit í Skagafirði sem unglingur. Aðalhljóðfæri Sveins er trompetinn en afrekin á tónlistarsviðinu eru mörg og hann nefnir sem dæmi að hann kom fram í sjónvarpsþætti um Akureyri, spilaði með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, hefur spilað með Steve Hagget og hinu skagfirska tónlistarteymi Multi Musica. Sveinn hóf að kenna við Tónlistarskólann á Sauðárkróki árið 1986 og hefur kennt þar nær óslitið síðan. Hann var ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Skagafjarðar árið 1999.