Skagafjörður

Álítur endurskoðun fjárhagsáætlunar tímasóun

Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra og óháðra í sveitastjórn Skagafjarðar óskaði bókað á fundi sveitastjórnar í gær að hann teldi endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011 tímaeyðslu. Nær væri að beita sér fyrir aðger
Meira

Multi Musica hópurinn með útgáfutónleika í Salnum

Viltu koma í heimsreisu með Multi Musica? Þann 17.september verða útgáfutónleikar Multi Musica hópsins í Salnum Kópavogi en diskurinn Unus Mundus er nýkominn út. Á diskinum eru 13 lög frá 11 löndum, farið er í ferðalag í fylgd ...
Meira

HS fær bekk að gjöf

Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar afhenti Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki garðbekk að gjöf í gær. Herdís Klausen, framkvæmdastjóri hjúkrunar, veitti bekknum formlega viðtöku fyrir hönd Heilbrigðisstofnunarinnar. Bekkurin...
Meira

Leikjaplan meistaraflokks komið á netið - Breytingar á Lengjubikarnum

Nú hefur leikjadagskrá meistaraflokks verði gefin út, en liðið spilar alls 15 leiki fyrir áramót og munar þar um nýtt fyrirkomulag á Lengjubikarnum. Lengjubikarinn var áður leikinn fyrir Íslandsmótið en á Körfuknattleiksþingi se...
Meira

Forn grafreitur á Óslandi

Forn grafreitur fannst við fornleifarannsóknir á Óslandi í Óslandshlíð. Þar voru fornleifafræðingar Byggðasafns Skagfirðinga á ferðinni, við hina svokölluðu Skagfirsku kirkjurannsókn. Við fornleifauppgröftinn fundust átta ti...
Meira

Milt veður

Í dag er í kortunum milt veður víðast hvar með austlægri átt 3-10 m/s, en hvassast á annesjum. Skýjað en úrkomulítið. Hiti 7 til 13 stig.
Meira

Líður að bjórhátíðinni Hólasumbl

Bjórhátíðin Hólasumbl hefst á Hólum laugardaginn 27. ágúst og verður þar fjölbreytt dagskrá í boði. Þar á meðal verða bjórkynningar, þar sem smakkað verður á hinum ýmsum gerðum af íslenskum bjór, hægt að spreyta sig
Meira

Guðmundur yfirgefur Framsókn

„Þetta kom á óvart, við vissum ekkert af þessu fyrr en blaðamenn fóru að hringja í mig ,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson þegar hann er inntur um viðbrögð við úrsögn Guðmundar Steingrímssonar úr Framsóknarflokknum í gær. Gu...
Meira

Ný ráðherraskipuð stjórn tók til starfa í dag

MBL.is segir frá því að ný stjórn Byggðastofnunar tók við á ársfundi stofnunarinnar í dag. Nýr stjórnarformaður er Þóroddur Bjarnason prófessor á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Katrín Júlíusdóttir, i
Meira

Telur sameiningu ekki tímabæra

Barnavernd Skagafjarðar telur ekki tímabært að til starfa taki ein sameiginleg barnaverndarnefnd fyrir Norðurland vestra.líkt og stjórn SSNV hefur lagt til. Telur nefndin að undirbúa þurfi slíka aðgerð betur en gert er í fyrirliggja...
Meira