Skagafjörður

Skólinn settur í næstu viku

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur þriðjudaginn 23. ágúst kl. 19:00 á sal skólans í Bóknámshúsi. Að lokinni skólasetningu fá eldri nemar afhentar stundatöflur, en nýnemar og foreldrar þeirra sitja áfram á sal. A...
Meira

Ánægður með Sauðárkróksbakarí

Thomas Wenzl var á ferðinni á Íslandi á dögunum og kom á ferð sinni við á Sauðárkróki. Það er óhætt að segja að hann Thomas f fór héðan ánægður þar sem hann tók mynd af bakaríinu, og setti á Fésbókarsíðuna sína me...
Meira

Lundarannsóknir koma vel út í Skagafirði

Á heimasíðu náttúrustofu Norðurlands vestra segir frá því að rannsóknarhópur á vegum Náttúrustofu Suðurlands kom við hér í Skagafirði nú á dögunum á hringferð sinni um landið í lunda rannsóknum. Erpur Snær Hansen sem f...
Meira

Sveitasæla á laugardag

Skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar og bændahátíðar í Skagafirði næstkomandi laugardag, þann 20. ágúst nk. Þar mun margt fróðlegt og skemmtilegt bera fyrir augu mann...
Meira

Annasamt hjá sjúkraflutningamönnum

Mikill erill var í sjúkraflutningum á Norðvesturlandi í júlí og það sem af er ágústmánuði. Er það að mestu leyti vegna fjölmargra umferðaslysa á tímabilinu, flutnings bráðveikra og annarra óhappa. Einnig hefur verið eitthva...
Meira

Kuldalegt í dag

Ansi kuldalegt er úti þennan morguninn og má jafnvel sjá snjó í fjöllum. Dagurinn ber með sér hæga norðlæga eða breytilega átt. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 7 til 12 stig.
Meira

Sögudagur á Sturlungaslóð á laugardag

Árlegur sögudagur félagsins á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 20. ágúst næstkomandi. Dagskráin hefst í Miklabæjarkirkju kl 13 með erindi Sigríðar Sigurðardóttur, forstöðumanns Byggðasafns Skagfirðinga, um st
Meira

Kastmót Smára og Fimmtudagsmót UMSS

Tvö frjálsíþróttamót verða haldin í Skagafirði nú í vikunni.Kastmót Smárafer fram á Varmahlíðarvelli 'í dag þriðjudaginn 16. ágúst og hefst kl. 18. Á fimmtudag klukkan 18 verður síðan Fimmtudagsmót UMSS Á Kastmótinu er...
Meira

Ölduský í Skagafirði

Það er alltaf gaman að skoða sérkennilegt skýjafar en Sylvía Magnúsdóttir sendi okkur mynd af einu slíku. Myndin er tekin frá Hlíðarenda í Skagafirði.
Meira

Þórður Guðni og Björn Ingi efstir í jeppaflokki

MBL.is segir frá því að Alþjóðlega Skeljungs Rally Reykjavík lauk fyrir skömmu og voru það þeir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson sem fóru með sigur af hólmi.Þeir voru tæpum 2 mínútum á undan þeim Hilmari B.
Meira