Skagafjörður

Heimsmeistaramót í hrútadómum og Þuklaraball

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum laugardaginn 20. ágúst kl. 14:00. Þá verður haldið níunda Íslandsmeistaramótið í Hrútadómum – venjulega kallað hrútaþukl - en þessi íþrótt...
Meira

Haustlegt veður

Nú er haustlegt veður úti og útlit fyrir að það verði svoleiðis áfram. Norðan 5-13 m/s, hvassast á Ströndum og rigning. Hæg norðvestlæg átt á morgun og dálítil súld með köflum. Hiti 5 til 10 stig.
Meira

Níu greinast með krabbamein á einu ári

Í sjónvarpsfréttum RUV í gærkvöld kom fram að á aðeins einu ári hafa níu íbúar í Varmahlíð greinst með krabbamein. Tilviljun segja fræðingar. Stefán Gíslason er einn þessara níu en hann var í viðtali í sjónvarpsfréttum....
Meira

Sumbl að Hólum

Ferðaþjónustan Hólum/Bjórsetur Íslands hafa fengið tækifærisleyfi til þess að halda Bjórhátíðina Sumbl að Hólum dagana 26. – 28 ágúst 2011. Ábyrgðarmaður hátíðarinnar er Bjarni Kr Kristjánsson.
Meira

Óli kokkur hættir á Hólum - Fær leyfi til veitingareksturs frá Hellulandi

Á dögunum var haldið kveðjuhóf á Hólum þar sem Óla Kokki, Ólafi Jónssyni, voru þökkuð góð störf en Óli hefur staðið s vaktina í eldhúsi Hólaskóla (Undir Byrðunni) og stjórnað veitingum fyrir gesti og gangandi Á síðast...
Meira

Tindstóll/Hvöt í öðru sæti eftir sigur í Sandgerði

Strákarnir okkar skutust upp í annað sæti í annarri deild karla með góðum sigri gegn Reyni í Sandgerði í gær. Strákarnir náðu yfirhöndinni undir lok síðari hálfleiks þegar íslandsmeistarinn í Tennis Arnar Sigurðsson setti bo...
Meira

Stefnir í blauta viku

Já það stefnir í blauta viku hér norðvestan lands en langtíma spáin gerir ráð fyrir rigningu langt inn í vikuna. Næsta sólahringinn lítur spáin svona út; „Norðan 5-13 m/s, hvassast á Ströndum. Lengst af rigning og hiti 5 til 1...
Meira

Byggingarnefnd Árskóla fer yfir tillögur

Á fundi byggingarnefndar Árskóla 15. júlí sl. var farið yfir þrjár tillögur sem þykja koma til greina um viðbyggingar við skólann. Var þetta þriðji fundur nefndarinnar. Í fyrsta lagi var bygging D-álmu til norðurs og salar á a...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran fór vel af stað

Tónlistarhátíðin Gæran hófst á Mælifell í gær. Fór hátíðin vel af stað með húsfylli og góðri trúbadorstemmningu. Fram komu Fúsi Ben og Vordísin, Gillon, Sveinn Rúnar Gunnarsson, Dana Ýr, Davíð Jónsson og Binni Rögnvald...
Meira

Sigur á móti Völsung

Stelpurnar okkar í 4. flokki Tindastóls gerðu sér lítið fyrir  í gærkvöld og sigruðu lið Völsungs í síðari umferð þeirra riðils í Íslandsmótinu. Stelpurnar standa nú þegar þrír leikir eru eftir með pálmann í höndunum ...
Meira