Skagafjörður

Sveitakeppni Golfsambands Íslands á Sauðárkróki um helgina

Nú um helgina verður haldin sveitakeppni GSÍ á Hlíðarendavelli. Sex lið etja þar kappi um sæti í efstu deild. Þar á meðal er sveit frá Golfklúbbi Sauðárkróks en hana skipa Árný Lilja Árnadóttir, Dagbjört Hermundardóttir, In...
Meira

Reiðhjólaslys á Sauðárkróki

Reiðhjólaslys varð í brekkunni við Fjölbrautaskólann rétt í þessu er unglingur á reiðhjóli hjólaði á bifreið sem var að beygja inn á planið hjá Íþróttahúsinu. Unglingurinn var að hjóla niður brekkuna og náði ekki að ...
Meira

Fréttir af unglingastarfi Golfklúbbs Sauðárkróks

Um síðustu helgi fór fram íslandsmót unglinga 18 ára og yngri á Grafarholtsvelli í Reykjavík.Mikið fjölmenni var á mótinu og komust færri að en vildu og voru takmarkanir í flestum flokkum. Alls voru 144 þátttakendur. 3 keppendur ...
Meira

Gæran hefst með trúbadorkvöldi á Mælifelli í kvöld

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=UAVTyRs5HJ8       Tónlistarhátíðin Gæran hefst í kvöld með trúbadorkvöldi á Mælifelli en þessi upphitun fyrir aðal hátíðina er öllum opin og því ekki tekinn aðga...
Meira

Víða horfur á heyskorti

Nú eru bændur á fullu í heyskap sem hófst nokkru seinna en venjulega þar sem miklir kuldar réðu ríkjum í byrjun sumars. Ekki bætti úr skák langt þurrkatímabil sem kom í kjölfarið og eiga bændur því víða von á lakri uppskeru...
Meira

Þristurinn í kvöld

Á síðu frjálsíþróttadeildar UMSS segir frá því að Þristurinn, frjálsíþróttakeppni unglinga úr UMSS, USAH og USVH, fyrir 14 ára og yngri, fer fram í kvöld fimmtudaginn 11. ágúst á frjálsíþróttavellinum við Reykjaskóla o...
Meira

Annar fallegur dagur í vændum

Gærdagurinn varð óvænt hlýr og fagur og nú stefnir í að dagurinn í dag verði ekki síðri. Spáin gerir ráð fyrir hægviðri og lengst af léttskýjað, en sums staðar þokuloft á annesjum. Hiti 10 til 17 stig að deginum.
Meira

Eyþór með ljóðabók númer tvö

Nú í lok mánaðarins er væntanleg ljóðabókin „Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu“ eftir Eyþór Árnason frá Uppsölum í Blönduhlíð. . Eyþór vakti verulega athygli með fyrstu bók sinni, Hundgá úr annarri sveit, sem kom ú...
Meira

Saknar einhver kisa?

Þessi kisi hefur verið í heimsókn hjá Atla síðan á fimmtudag, í síðustu viku. Ef einhver kannast við köttinn má hann endilega hafa samband í síma 6956915. Uppfært 15:30:  Borið hefur verið kennsl á kisa og verður honum komi...
Meira

Jafntefli á móti Njarðvíkingum

Lið Njarðvíkur sótti Tindastól/Hvöt heim á Blönduósi í gær og fór þaðan aftur með eitt stig í farteskinu en heimamenn sátu eftir með annað stig. Jafnræði var með liðunum allan leikinn og jafntefli líklega sanngjörn úrslit...
Meira