Skagafjörður

Mikið um dýrðir á Vínarkvöldi Karlakórsins Heimis

Mikið var um dýrðir á Vínarkvöldi Karlakórsins Heimis í Miðgarði í gærkvöldi en þar komu fram, ásamt Karlakórnum, Helga Rós Indriðadóttir, kórstjórnandi og sópran, Óskar Pétursson tenór og hljómsveitin Salon Islandus. Kat...
Meira

Fyrir hláku

Þar sem veðurminni Íslendinga virðist oft stopult er ágætt að rifja upp, núna þegar hlákan er sem mest, hvernig útlitið var fyrr í vikunni. Eins og einhvern gæti rekið minni til gerði stórhríð á landinu öllu. Sveinn Brynjar P
Meira

Litið við á æfingu fyrir Vínartónleika Heimis

Á morgun, laugardag fara fram Nýárstónleikar Karlakórsins Heimis. Að þessu sinni eru Vínartónleikar á boðstólnum og munu margir gestir stíga á stokk. Sem dæmi má nefna Sigrúnu Eðvalds, fiðluleikara, Katrínu Jakobsdóttur, mennt...
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður með ódýrasta leikskólaplássið

Sveitarfélagið Skagafjörður er með ódýrasta leikskólapláss á landinu fyrir 9 tíma vistun og í því fjórða fyrir 8 tíma vistun. Þetta kemur fram í verðlagskönnun sem ASÍ framkvæmdi hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins, f...
Meira

Króksblótið verður í Íþróttahúsinu

Nú hefur allri óvissu um Króksblótið verið eytt og verður það haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 4. febrúar nk. Undirbúningur er í fullum gangi, en það er árgangur 1959 sem sér um blótið að þessu sinni....
Meira

Króksarinn Ólafur Einar Samúelsson í Fréttatímanum

Forvitnilegt viðtal er í Fréttatímanum við Ólaf Einar Samúelsson sem nú býr á Sauðárkróki. Ólafur er fæddur á Íslandi en var ættleiddur til Bandaríkjanna og fékk nafnið  Tom Scarborough . Ævisaga Ólafs er í senn bæði for...
Meira

Frábær sigur Stólanna í Ljónagryfju Njarðvíkinga

Tindastólsmenn gerðu góða ferð suður með sjó í gær en þangað heimsóttu þeir lið Njarðvíkur í Iceland Express-deildinni. Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn þó sjaldan væri munurinn mikill og lönduðu sætum ...
Meira

Skagfirskir nemendur FNV fá húsaleigubætur

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar í gær var lögð fram tillaga um að þeim nemendum sem eru með lögheimili í Sveitarfélaginu Skagafirði, stunda nám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og búa á heimavist skólans verði greidd...
Meira

Hlýindi í spánum

Íbúar á Norðurlandi vestra og reyndar víða á landinu mega búast við asahláku og er varað við hugsanlegum afleiðingum hennar. Fólk er beðið um að moka frá niðurföllum, kjallaratröppum og svölum svo eitthvað sé nefnt. Veðurs...
Meira

Slappaðu af á árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla

Árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla verður haldin í Miðgarði föstudaginn 13. janúar nk. kl. 20. Á árshátíðinni verður boðið upp á leiksýningu og svo verður dansleikur síðar um kvöldið. Nemendur Varmahlíðarskóla...
Meira