Skagafjörður

Léttskýjað í dag en kalt í nótt

Spáin gerir ráð fyrir að lengst af verið léttskýjað í dag en þó séu einhverjar líkur á þokulofti á annesjum. Hiti verður á bilinu 9 – 17 stig að deginum en inn til landsins er hætta á a hiti fari niður undir frostmark í n
Meira

Þrjár inn og þrjár út á Gæruna 2011

 Morðingjarnir, Dimma og Lockerbie hafa bæst í hóp frábærra tónlistarmanna á Gærunni 2011. Dimma og Morðingjarnir sem spila á föstudagskvöldið en Lockerbie á laugardagskvöldið. Hins vegar hættu Morning After Youth, Benny Crespo...
Meira

Nýtt frá Úlfi Úlfi

http://www.youtube.com/watch?v=51pNyJOsHTM   Úlfur Úlfur er nýtilkomin rapphljómsveit sem samanstendur af þremur metnaðarfullum piltum. Á sínum stutta starfsferli hafa þeim sent frá sér hvert lagið á fætur öðru og spilað á t
Meira

Óhapp við lendingu

Einkaflugvél lenti í óhappi við lendingu á flugvellinum á Lambanesi í Fljótum, í fyrrakvöld. Lögreglan á Sauðárkróki fór á vettvang eftir að tilkynning barst frá neyðarlínunni. Þrír menn voru um borð í vélinni sem lenti...
Meira

Blómstrandi hamingjudagar á Hótel Náttúru til styrktar Magga og fjölskyldu

Laugardaginn 13. ágúst gefst tækifæri til að eiga yndislegan dag í góðum og skemmtilegum félagsskap, ásamt því að styrkja gott málefni. Ágóðinn af Blómstrandi hamingjudögum rennur til Magnúsar G. Jóhannessonar og fjölskyldu h...
Meira

Alþjóðleg skíðaráðstefna á Sauðárkróki

Þessa dagana fer fram alþjóðleg skíðaráðstefna á vegum NASAA (North Atlantic Ski Area Association) á Sauðárkróki. Er þetta í annað sinn sem slík ráðstefna er haldin á Íslandi og kom að þessu sinni í hlut skíðadeildar Tind...
Meira

Stórleikur á Blönduósvelli í kvöld

Þriðjudaginn 9.ágúst verður sannkallaður stórleikur á Blönduósvelli þegar lið Tindastóls/Hvatar tekur á móti Njarðvíkingum. Allir leikir hér eftir munu skipta miklu máli enda mörg lið gríðarlega jöfn og nær ómögulegt að...
Meira

Mörg börn komu að sjá Brúðubíllinn

Fallegt veður var á Flæðunum og Króksmót enn í fullu gangi þegar Brúðubíllinn sívinsæli kom á Sauðárkrók á sunnudag. Börnin skemmtu sér konunglega yfir Brúðubílnum en Helga Steffensen hefur stjórnað Brúðubílnum í rúm...
Meira

Alexanda undirbýr veturinn

Söngskóli Alexöndru mun þann 11. ágúst blása til fundar í Grunnskólanum á Hofsósi en efni fundarins er skipulag vetrarins svo og alþjóðlegt verkefni. Í tilkynningu frá Alexöndru kemur fram að fundurinn hefst klukkan 17:30 og eru ...
Meira

Fornleifauppgröftur á Höfða

Fornleifauppgröftur á fornum grafreit stendur yfir á Höfða á Höfðaströnd, í tengslum við Kirkjurannsókn Fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga. Markmið kirkjurannsóknarinnar er að finna og staðsetja forna kristna grafreiti í ...
Meira