Skagafjörður

Tindastóll fær Njarðvík í heimsókn í 8-liða úrslitum Poweradebikarsins

Dregið var í 8 – liða úrslit Poweradebikarsins fyrr í dag og fær Tindastóll heimaleik á móti Njarðvík.  Má búast við hörku rimmu þar sem þessi lið eru í sömu stöðu í deildinni með 8 stig ásamt Snæfelli sem sækir KR he...
Meira

Ferðum áætlunarbifreiða frestað til morguns

Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Meira

Víða kvartað undan leka

Talsverður snjór er nú um land allt og víða mikill klaki. Þegar hlýnar og rignir er töluverð hætta á vatnstjónum og hafa margir kvartað undan leka, þá aðallega frá þökum og svölum en einnig í kjöllurum eða bílskúrum. Nokk...
Meira

Hólaskóli hlaut tvo styrki frá Rannís

Hólaskóli hlaut tvo styrki frá Rannsóknasjóði Rannís sem úthlutaðir voru nýverið til nýrra rannsóknarverkefna fyrir árið 2012. Báðir styrkirnir bjóða upp á framhaldsumsóknir til allt að þriggja ára og fáist styrkur öll
Meira

Karlmenn þurfa ekki að mæta í kjólfötum og konur ekki í síðkjólum

Nú styttist í Vínartónleika Heimis sem haldinn verður í Miðgarði næstkomandi laugardag, þann 14. janúar. Þar munu Karlakórinn Heimir, einsöngvararnir Helga Rós og Óskar Pétursson ásamt hljómsveitinni Salón Islandus bjóða upp ...
Meira

Stemningin á leik Tindastóls og Þórs fönguð

Það var mikil stemnnig á heimaleik Tindastóls gegn Þór  Þorlákshöfn í Powerade- bikarnum sl. sunnudag og fengu áhorfendur að upplifa mikla spennu og í restina mikla gleði. Gestirnir höfðu lengstum forystu í leiknum en Stólarni...
Meira

Fyrir þá sem vilja ná enn lengra

Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hyggst bjóða upp á morgunæfingar frá og með fimmtudeginum 12. janúar. Verða þær undir stjórn Bárðar Eyþórssonar og eru fyrir iðkendur í 9. bekk og eldri. Samkvæmt heimasíðu Tin...
Meira

Tvö syntu þrettándasjósundið

Benedikt Lafleur hefur staðið fyrir þrettándasjósundi síðustu ár. Oftast kemur saman hópur fólks sem hefur unun af slíkri iðju. Í ár boðaði þónokkur hópur sig í sundið. Raunin varð þó sú að aðeins tveir mættu. Hvort sem...
Meira

Frábær sigur á Þorlákshöfnurum í Powerade-bikarnum

Tindastóll bar sigurorð af liði Þórs frá Þorlákshöfn í Síkinu í kvöld. Gestirnir höfðu lengstum forystu í leiknum en Stólarnir voru sterkari í lokafjórðungnum og Maurice Miller innsiglaði sigurinn með tveimur vítum undir lok...
Meira

Ólst upp við að „þurfa” að hlusta á Queen / HELGA HINRIKS

Eurovision-aðdáandinn Helga Hinriksdóttir býr á Hvammstanga en ólst upp rétt fyrir utan bæinn, eða á Ytri Völlum. Helga er árgerð 1972 enda 80’s tímabilið hennar uppáhalds. Þó það séu rúmlega 20 hljóðfæri á heimilinu segist hún varla spila skammlaust á nokkurt þeirra.
Meira