Skagafjörður

Stjarnan sigraði í kvöld

Stjarnan fór með sigur af hólmi í kvöld er þeir mættu Tindastóli í Síkinu á Sauðárkróki í Express deildinni í körfubolta. Gestirnir tóku strax forustuna og létu hana aldrei af hendi.   Maurice Miller sem kom á Krókinn o...
Meira

Stjarnan mætir í Síkið í kvöld

Fyrsti leikur Tindastóls í Express deildinni í körfubolta verður í kvöld á nýlögðu parketgólfi Síkisins gegn Stjörnunni úr Garðabæ og lýkur þar með sjö mánaða undirbúningstímabili liðsins. Liðinu er ekki spáð góðu ge...
Meira

Meistaraflokkur Tindastóls/Hvatar heyrir til fortíðarinnar

Knattspyrnudeildir Tindastóls og Hvatar tóku þá ákvörðun í gærkveldi að endurnýja ekki samstarfsamninginn sem undirritaður var fyrir ári síðan og munu félögin því ekki halda úti sameiginlegu liði í meistaraflokki karla á næ...
Meira

Bíll sat fastur á nýlögðu grasinu

Vegfarendum á Sauðárkróki sem leið áttu um Skagfirðingabraut í morgun neðan Ártúns brá heldur í brún er þeir sáu bifreið sem sat kirfilega föst á nýtyrfðri grasflöt meðfram gangstétt sem lögð var fyrr í haust. Er engu l
Meira

Spennandi konukvöld framundan

Konukvöld Capello verður haldið á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki á morgun kl. 20 en þar mun vera á ferðinni frábær skemmtun fyrir konur á öllum aldri eins og segir í tilkynningu. Veislustjóri verður hin kynngimagnaða ...
Meira

Hrossablót Söguseturs íslenska hestsins

Hið rómaða Hrossablót Söguseturs íslenska hestsins verður haldið á Hótel Varmahlíð, laugardagskvöldið 15. október. Um er að ræða glæsilega veislu þar sem hrossið verður í aðalhlutverki, bæði á matseðli og í skemmtidags...
Meira

Hús frítímans á N4

Karl Eskill Pálsson dagskrárgerðarmaður á sjónvarpsstöðinni N4 tók viðtal við Maríu Björk Ingvadóttur frístundastjóra í Skagafirði fyrir skömmu um Hús frítímans og forvarnir í Skagafirði á N4.   Mikið er um að ver...
Meira

Aðalheiður Bára sigursæl á Íslandsmóti fatlaðra í boccia

Skagfirðingurinn Aðalheiður B. Steinsdóttir vann gull á Íslandsmóti  ÍF í einstaklingskeppni í boccia sem haldin var í Vestmannaeyjum um sl. helgi. Á mótinu tóku þreyttu 220 þátttakendur keppni. Keppt var í sjö deildum þar se...
Meira

Ánægja með aðsókn safnahelgarinnar

Að undanförnu hefur staðið yfir  kynningarátak á Norðurlandi vestra undir nafninu „Huggulegt haust“.  Markmiðið með verkefninu er að lengja hefðbundið ferðamannatímabil og draga fram þá fjölmörgu kosti sem ferðafólk getu...
Meira

Rafræn skráning hafin í Vetrar T.Í.M.

Rafræn skráning barna á aldrinum 6-18 ára í Vetrar T.Í.M. er nú hafin og lýkur þann 20. október. UMSS hefur óskað eftir því að öll börn yngri en 18 ára sem æfa og þjálfa hjá aðildarfélögum þess verði skráð í T.Í.M. k...
Meira