Skagafjörður

Þóra Elín jarðsungin á mánudag

Útför Þóru Elínar Þorvaldsdóttur sem lést fimmtudaginn 12. maí. sl. mun fara fram frá Sauðárkrókskirkju mánudaginn 23. maí klukkan 14:00. Í tilkynningu frá fjölskyldu Þóru Elínar kemur fram að blóm og kransar eru afþakkað...
Meira

Upp með húfurnar og allir á völlinn

Fyrsti heimaleikur sameinaðs liðs Tindastóll/Hvöt mun fara fram á Blönduósvelli klukkan tvö á morgun þegar Fjarðabyggð kemur í heimsókn. Feykir.is hvetur Skagfirðinga jafn sem Blönduósinga til þess að setja á sig húfuna, drag...
Meira

31 árs gamall bruni rifjaður upp

Stór vinur Feykis sem var fimm ára þremur dögum eftir bruna í KS Varmahlíð árið 1980 bent Feyki á gamlar fréttir frá brunanum. Vinur okkar sem varð fimm ára þennan dag fékk einungis peninga og heklaðan þvottapoka í afmælisgjöf...
Meira

Verslun KS á Hofsósi stórskemmd eftir bruna í nótt

Eldur kom upp í verslunarhúsnæði KS á Hofsósi í morgun en verslunin er eina verslunin á staðnum. Líkur eru á að eldurinn hafi komið upp einhvern tíma í nótt en hann hafi slokknað af sjálfu sér. „Við teljum að eldurinn hafi ...
Meira

Stjórnarmönnum fækkað úr sjö í fimm

Önnur umræða um breytt lög um Byggðastofnun þannig að stjórnarmönnum verði fækkað úr sjö í fimm. Það var Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sem sagði fram þessar breytingar, sem voru samþykktar í annarri umræðu með...
Meira

Óli og Palli gera myndband.

Blaðamenn Feykis.is þeir Páll Friðriksson og Óli Arnar stefndu fyrr í vetur á heimsfrægð eða dauða, skunduðu í stúdíó þar sem Páll hafði samið lag við kaffistofuljóð Óla Arnars. Heimsfrægðin kom ekki jafn auðveldlega og...
Meira

Þrjú skagfirsk verkefni tilnefnd til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn Austan Vatna á Hólum hafa verið tilnefnd til Foreldraverðlauna" samtaka Heimilis og skóla. Tilnefningin er vegna samstarfs leik- og grunnskólans. Þá var Skagfirska Vinaverkefnið einnig tilnefnd sv...
Meira

Birrrr

Já birr er eina orðið sem kemur upp í hugann þegar veðurspá næsta sólahrings er skoðuð. Spáin segir; „Norðaustan 13-18 m/s og él, en 10-15 á morgun. Vægt frost." Næstu daga á eftir verður áfram kalt þó svo að hitastigið ...
Meira

Skáknámskeið í Sólgarðaskóla gekk vel

Hið árlega skáknámskeið Sólgarðaskóla gekk vel, segir á heimasíðu Grunnskólanum austan Vatna.  Jóhannes Ríkharðsson og Örn Þórarinsson hafa staðið fyrir þessu námskeiði með prýði, og nemendur allir orðnir vel færir í ...
Meira

Fjölnet í viðhaldi

Vegna viðhalds verður truflun á heimasíðum og tölvupósti einstaklinga á vegum Fjölnets frá miðnætti í kvöld í rúman klukkutíma. Á köldi föstudags frá klukkan 21:00 verður rof á internetsambandi í rúman klukkutíma. Af þes...
Meira