Skagafjörður

Hitaveituframkvæmdir í Sæmundarhlíð að hefjast

Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf. reyndust með lægsta tilboðið í vinnulið lagningar hitaveitu í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Í höfuðstöfðum Skagafjarðaveitna var gengið var til samninga við fyrirtækið og skrifað und...
Meira

Fréttatilkynning frá Félagi Stofnfjáreigenda í Sparisjóði Keflavíkur

Félag Stofnfjáreignenda í Sparisjóð Keflavíkur boðar til aðalfundar fimmtudaginn 26. maí næstkomandi kl 18 í sal Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Dagskrá samkvæmt samþykktum samtakanna. Kynning á rannsóknarvinnu stjórnar. Staða...
Meira

Blóðbíllinn á Króknum

Útibú blóðbankans verður á ferð á Sauðárkróki í dag og á morgun og öll gæðablóð Skagafjarðar eru hvött til að taka sér tíma og leggja sitt af mörkum til eflingar bankans. Blóðbílinn verður opinn á sama gamla staðnum ...
Meira

Úlfur úlfur – Í nótt

Þeir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr Frostason meðlimir Bróðir Svartúlfs hafa sent frá sér nýtt lag sem ber heitið Í nótt og er aðgengilegt á You Tube. -Lagið fjallar í rauninni bara um næturlífið og er hálfgerður óður til þe...
Meira

Samstarfssamningur Hvatar og Blönduóssbæjar framlengdur

Húni segir frá því að í gær undirrituðu þau, Þórhalla Guðbjartsdóttir formaður Umf. Hvatar og Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri Blönduósbæjar undir endurnýjaðan samstarfssamning. Samningnum er ætlað að efla samstarf bæja...
Meira

Frjálsíþróttaskólinn 18 - 22 júlí á Sauðárkróki

Eins og undanfarin sumur mun UMSS standa fyrir Íþróttaskóla sem ætlaður er ungmennum á aldrinum 11 – 18 ára. Ungmennin koma saman á hádegi á mánudegi en skólanum lýkur á hádegi á föstudegi í sömu viku. Aðaláhersla er lög
Meira

Geisladiskur frá Multi Musica

Í júní kemur út geisladiskur Multi Musica sem inniheldur 13 lög frá 11 löndum - Mexíkó, Sílé, Brasilíu, Kúbu, Suður-Afríku, Keníu, Rúmeníu, Spáni, Grikklandi, Indlandi og Íslandi. Multi Musica hópinn skipar tónlistarfólk ú...
Meira

Er hretið á undanhaldi?

Ef spár ganga eftir gæti dagurinn í dag verið síðasti dagurinn í þessu norðanhreti en spá dagsins gerir ráð fyrir norðvestan 8-13 m/s, en hægari síðdegis. Skýjað með köflum. Hiti 2 til 8 stig að deginum. Á morgun byrjar að ...
Meira

Tap í fyrsta leik sumarsins hjá m.fl.kvenna

Í gær sunnudaginn 22.maí lék Tindastóll gegn Fjölni í grafarvoginum. Aðstæður voru allar hinar bestu til knattspyrnuiðkunnar, flottur völlur, sól og blíða. Leikurinn byrjaði með látum því Tindastóll komst yfir á 3.mín þega...
Meira

Örlítið öskufall

Íbúar á Sauðárkróki tóku eftir því í morgun að bílar þeirra voru óvenju skítugur. Sumir kenndu um seltu á meðan aðrir töluðu um ösku. Feykir ákvað því að gera tilraun og skellti hvítum disk út fyrir hurð. Fjórum tímu...
Meira