Skagafjörður

Útskriftarnemandi númar 2000 fékk 2000 krónur

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 32. sinn laugardaginn 21. maí. 72 nemendur brautskráðust frá skólanum, þar með talinn 2000, nemandinn sem hlaut að launum 2000 krónur. Sagt er frá útskriftinni á heimasíðu FNV: "...
Meira

47 brautskráðir frá Hólum

Háskólinn á Hólum brautskráði frá skólanum sl föstudag 47 nemendur með alls 49 skírteini en tveir nemendur luku námi á tveimur brautum. Mikil hátíð var á Hólum í tilefni dagsins en hátíðarhöldin hófust á reiðvellinum með...
Meira

Skemmtiferð á Blönduós

Þrátt fyrir að í dag sé fátt sem minnir á vorið mun létta til síðar í vikunni en næstu helgi stefnir sunddeild Tindastóls á vor- og skemmtiferð deildarinnar en stefnan hefur verið tekin á Blönduós þar sem taka á létta æfing...
Meira

Brekkugata sígur til austurs

Íbúar við Brekkugötu 1,3 og 5 á Sauðárkróki, en Brekkugata liggur til norðurs út frá Kristjánsklauf eða ofan við Hótel Tindastól, hafa sent umhverfis og samgöngunefnd Skagafjarðar erindi er varðar meint sig Brekkugötu til austu...
Meira

Öllum námskeiðum Farskólans lokið

Skrifstofuskólanum á Blönduósi lauk 19. maí en hann var haldinn að frumkvæði Vinnumálastofnunar og í samvinnu við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Námið fór fram í sal Samstöðu stétta...
Meira

Tap gegn Fjarðabyggð

Tindastóll/Hvöt lék sinn fyrsta heimaleik á Blönduósi á laugardag en það má með sanni segja að veðurguðirnir hafi ekki leikið við liðin en mikið rok og aðeins tveggja stiga hiti var á Blönduósi á leikdag og sátu áhorfendur...
Meira

Sveitarfélagið aðstoðar eldri borgara

Félagsþjónusta sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur ákveðið að liðsinna eldri borgurum á Hofsósi sem eiga erfitt aðdrætti í kjölfar brunans í verslun KS á Hofsósi á meðan Kaupfélagið kemur sér upp bráðabirgða aðstöðu
Meira

Firmakeppni Léttfeta 2011

Hestamannafélagið Léttfeti hefur ákveðið að fresta Firmakeppninni sem átti að halda á sunnudaginn n.k. um viku vegna veðurs. Hún verður því haldinn sunnudaginn 29. maí í staðinn, vonandi í rjómablíðu. Mótanefnd Léttfeta
Meira

Amoníaksleki hjá Fisk Seafood

Allt tiltækt slökkvilið brunavarna Skagafjarðar var nú rétt í þessu kallað út að höfuðstöðvum Fisk Seafood á Sauðárkróki vegna amoníaksleka. Að sögn Vernharðs Guðnasonar, slökkviliðsstjóra, var lekinn minniháttar og hef...
Meira

Þóra Elín jarðsungin á mánudag

Útför Þóru Elínar Þorvaldsdóttur sem lést fimmtudaginn 12. maí. sl. mun fara fram frá Sauðárkrókskirkju mánudaginn 23. maí klukkan 14:00. Í tilkynningu frá fjölskyldu Þóru Elínar kemur fram að blóm og kransar eru afþakkað...
Meira