Skagafjörður

Bilun í prentsmiðju

Vegna bilunar í prentsmiðju mun útgáfa á Sjónhorni og Feyki tefjast eitthvað í dag. Sjónhornið er komið hingað inn á feyki.is og má skoða það hér
Meira

Gleði og fjör hjá Skólakór Árskóla

Skólakór Árskóla lauk starfsemi skólaársins í gær með mikilli gleði og fjöri.  Krakkarnir mættu í Tónlistarskólann um klukkan fjögur þar sem snædd var pizza og farið var í leiki.  Klukkan sex komu foreldrar og aðstandendur k...
Meira

Búið að semja við nýjan rekstraraðila á Sólgörðum

Gengið hefur verið frá samningi um rekstur sundlaugarinnar að Sólgörðum í Fljótum í sumar milli Frístundasviðs og Hrafnhildar Hreinsdóttur að Barði. Hún tekur við lauginni 1. júní og rekur hana fram að skólabyrjun um miðjan
Meira

Skokkhópurinn af stað næsta þriðjudag

Þriðjudaginn 24. maí hefst sumarstarf skokkhópsins á Sauðárkróki þar sem Árni Stefáns hefur verið óþreytandi við að aðstoða fólk sem vill hreyfa sig á heilbrigðan hátt. Mæting er við sundlaugina  og lagt af stað kl. 17:45...
Meira

Á slóðum bókanna: Samstarf horn í horn

Á síðasta ári komu góðir gestir frá Sveitarfélaginu Hornafirði í Skagafjörð til að ræða nánara samstarf á ýmsum sviðum milli þessara sveitarfélaga og má segja að það sé samstarf landshorna á milli. Í anda þessa samstar...
Meira

73 útskrifast frá FNV á laugardag

Brautskráningarathöfn FNV fer fram í Íþróttahúsinu laugardaginn 21. maí kl. 14:00. Að þessu sinni munu 73 nemendur brautskrást frá skólanum. 39, stúdentar, 30 iðnnemar og 4 iðnmeistarar. Sá horft á frekari sundurliðin þá lít...
Meira

Húfurnar upp og kuldaskóna á fæturna

Já vorið mun ef spáin gengur eftir vera í vetrarfríi fram á þriðjudag en spáin næstu daga er sorglega keimlík. Spá veðurstofunnar fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn er svohljóðandi; „norðaustan 13-18 m/s og...
Meira

Hjartastuðtæki í Hús Frítímans

Félagar í Lionsklúbbi Sauðárkróks komu færandi hendi í Hús Frítímans í síðustu viku en Lionsfélagar afhentu hjartastuðtæki sem ætlað er til þess að auka öryggi gesta hússins. Það voru þeir Símon Skarphéðinsson, Bragi ...
Meira

Allt gengur vel í Köge

Arnar Halldórsson sérlegur fréttaritari 10. bekkjar Árskóla sem nú dvelur í Danmörku sendi okkur smá línu í gærkvöld. „Ferðin gengur vel, við erum búin að eiga góðan dag í vinabæ vorum Köge, fórum í ratleik um bæinn og k...
Meira

Huga skal að viðkvæmu búfénaði

Vísir greinir frá því nú í morgun að Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra varar ferðafólk við að akstursskilyrði geti spillst norðan- og austanlands vegna vorhrets næstu daga, með kólnandi veðri á landinu öllu. Þá eru bæ...
Meira