Skagafjörður

Formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins á ferð í Skagafirði

Þau Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal ásamt Einari Kristni Guðfinnssyni verða á Sauðárkróki í dag mánudag 9. maí. Tilgangur ferðarinnar er að skerpa tengsl Sjálfstæðisflokksins við landsbyggðina og munu þau halda opinn stjórnm...
Meira

Róleg helgi hjá lögreglu – aukning á neyslu fíkniefna

Helgin hjá lögreglunni á Sauðárkróki var með rólegra móti. Feyki hefur borist til eyrna að umtalsverð aukning væri á fíkniefnaneyslu ungmenna á Fjölbrautaskólaaldri og þar rétt yfir og staðfesti lögregluþjónn á vakt að au...
Meira

Jónsmessuhátíð helgina 17. - 19. júní

Undirbúningur fyrir Jónsmessuhátíðina á Hofsósi er nú í fullum gangi en hátíðin verður haldin helgina 17. til 19. júní. Heilmikið verður um að vera eins og undanfarin ár. Hinn árlega Jónsmessuganga. Félagsmót Svaða. Kjöt...
Meira

Tap í fyrsta leik

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að fyrsti „alvöru“ leikur Tindatóls Hvatar á þessu keppnistímabili fór fram í Boganum í gær þegar Völsungur fékk okkar menn í heimsókn í Valitor bikarnum. „Sigurður þjálfari st...
Meira

Gróðrar skúr í dag

Það er heldur betur vor í lofti í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s, og rigning. Hæg austlæg eða breytileg átt eftir hádegi og stöku skúrir. Hiti 8 til 15 stig að deginum. Enda er gróðurilmur í lofti og grasið hr...
Meira

Útvarp Árskóli

Fjölmiðlahópur Árskóla á Sauðárkróki tók upp útvarpsþátt í vikunni og var það verkefni hluti af þeirra námsmati. Þátturinn er nú aðgengilegur á netinu og hægt er að smella HÉR til að nálgast hann. Meðal viðmælanda v...
Meira

Gæðingur drukkinn á Króknum

Nú er hægt að bragða á fljótandi gæðingi á Króknum þar sem hin nýja afurð Árna bónda í Útvík í Skagafirði er kominn á markað í öldurhúsum bæjarins. Til að byrja með verða tvær tegundir í boði; Gæðingur stout og G
Meira

Æskan og hesturinn á morgun

Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki verður iðandi af lífi á morgun, laugardaginn 7. maí en þá fer fram stórsýning barna úr hestamannafélögunum í Skagafirði og nágrannabyggðum. Um stórskemmtilega fjölskylduskemmtun er a
Meira

Góð mæting á Art 65,45 °N

Yfir 200 manns mættu á Art 65,45 °N í gærkvöldi þar sem aðstandendur klasaverkefnisins “Litli skógur” (Little Wood) stóðu fyrir opinni listasmiðju í gamla Tengilshúsinu við Aðalgötu á Sauðárkróki. Við setninguna sagði
Meira

Hard wok kaffi opnar á Króknum

Að Aðalgötu 8 á Sauðárkróki er að færast líf að nýju þar sem Árni Björn Björnsson og Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir hafa opnað veitingastað sem fær það skemmtilega heiti Hard wok café. Síðasta laugardag sagðist Árni h...
Meira