Skagafjörður

Flatbrauð til sölu fyrir Gautaborgarför

Frjálsíþróttakrakkarnir úr Skagafirði, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar, ætla að ganga í hús næstu daga og selja flatbrauð til styrktar sinni ferð. Pakkinn kostar 500 kr. Einnig er hægt að nálgast flatbrauðið góða hjá...
Meira

Miðar á Landsmót rjúka út

Nú eru einungis 3 dagar eftir af forsölu á Landsmót hestamanna en forsölunni lýkur 15.maí. Fjöldi hestamanna hefur nú þegar tryggt sér miða á verulegum afslætti. „Já forsalan hefur gengið vel og tók mikinn kipp strax eftir pásk...
Meira

Sól í stað súldar

Það rætist úr veðrinu í gær og í stað súldar kom sól. Ekki vælum við mikið yfir því. Hvað daginn í dag varðar þá spáir veðurstofan svona; „Hæg norðvestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og úrkomulítið. Hiti ...
Meira

Halldór og Hildur slá íþróttavöllinn á Hofsósi

Gerður hefur verið samningur við Halldór Gunnlaugsson og Hildi Magnúsdóttur rekstraraðila þriggja tjaldsvæða í Skagafirði um slátt á íþróttavellinum á Hofsósi. Umsjónarmaður íþróttamannvirkja sér um merkingar og aðra umhi...
Meira

Kjarasamningar kynntir á Mælifelli

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga aðildarfélaga ASÍ og SA verður haldinn á Mælifelli Sauðárkróki í dag miðvikudaginn 11. maí og hefst hann kl.18:00 Á fundinn mætir Ólafur Darri Andrason aðalhagfræðingur ASÍ og fer yfir...
Meira

Formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Ólöf Nordal, varaformaður, heimsóttu Skagfirðinga í fyrradag og héldu með þeim opinn stjórnmálafund undir  yfirskriftinni „Til móts við tækifærin“ Fundurinn var haldinn...
Meira

Fannar Örn kominn heim

Á heimasíðu Knattspyrnudeildar Tindastóls segir frá því að Fannar Örn Kolbeinson hefur skipt úr Val og í Tindastól.Fannar sem fyrir tveimur árum yfirgaf uppeldisfélag sitt fyrir Val hefur nú snúið heim á nýjan leik og gert tvegg...
Meira

Skyrgerð í Varmahlíðarskóla

7. bekkur Varmahlíðarskólar fékk á dögunum óvenjulega kennslu en nemendunum var kennt að búa til skyr. Fór kennslan fram undir styrkri leiðsögn Ásdísar bekkjarkennara og með aðstoð Bryndísar heimilisfræðikennara. Ásdís kom me...
Meira

Kalt næstu daga

Já það verður ekki margt sem minnir á sumar og sól næstu daga ef spáin gengur eftir en spáin fyrir okkar svæði næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Norðan 3-10 m/s og skýjað, en þokuloft eða súld úti við sjóinn. Skýjað,...
Meira

Lokasýning Óperudraugsins í Hofi, Akureyri

Núna hefur Óperudraugurinn, einn vinsælasti söngleikur samtímans, verið sýndur tvisvar sinnum fyrir fullu húsi í Skagafirði og í Reykjavík. Sýningin hefur fengið frábær viðbrögð áhorfenda sem hafa lýst hrifningu sinni á leikg...
Meira