Skagafjörður

Gjörsamlega óboðlegt ástand

Hvers vegna hefur ráðherra ekki staðfest endurskoðað aðalskipulag Blönduóssbæjar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Húnavatnshrepps?, spyr Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra í fyrirspurn ...
Meira

Hlýnandi veður á miðvikudag

Nú má víða sjá hvíta jörð og þar sem hiti erum um frostmarki er fólk hvatt til að vara sig á hálku á vegum. Veðurspá dagsins segir til um norðan 3-10 og úrkomulítið. Norðaustlæg átt 5-13 og él undir kvöld, en hægari og
Meira

Svipmyndir frá Sögulegri safnahelgi

Söguleg safnahelgi fór fram um helgina í tengslum við verkefnið Huggulegt haust. Þá höfðu söfn og setur, ásamt ferðaþjónustuaðilum á Norðurlandi vestra, tekið sig saman og sett saman skemmtilega dagskrá í viðleitni til að len...
Meira

Góð stemning á Gúttó

Multi musica hópurinn hélt útgáfuteiti sl. föstudagskvöld í hinu sögufræga húsi Gúttó. Þangað lögðu margir leið sína til að skemmta sér og fagna með tónlistarhópnum. Þar ríkti kósý stemning og boðið var uppá heitt k...
Meira

Lukku Lækir á Feykir.is

Nú er Feykir kominn með nýja Facebook síðu, fulla af fjörugum fréttum af Norðurlandi vestra og af því tilefni efnir Feykir til hlægilega létts Lukkuleiks á þessum sívinsæla samskiptavef sem Facebook er.   Allir Feisbókarar ...
Meira

Multi musica með útgáfuteiti í kvöld

Í kvöld ætlar Multi musica hópurinn að halda útgáfuteiti í hinu sögufræga húsi Gúttó á Sauðárkróki þar sem fagnað verður útgáfu geisladisksins Unus Mundus. Húsið opnar kl 20:00.   Að sögn Ásdísar Guðmundsdóttur...
Meira

Söguleg safnahelgi hefst á morgun

Söguleg safnahelgi hefst á morgun með opnu húsi og sérstakri dagskrá hjá fjölmörgum söfnum og setrum á Hvammstanga, Laugarbakka, Blönduósi, Skagaströnd og í Skagafirði.    Verkefnið er í tengslum við Huggulegt haust s...
Meira

Aðalfundur Soroptimista: styrkur til Magga og nýr klúbbur við Húnaflóa

Aðalfundur Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar fór fram í gærkvöldi á Kaffi Krók, þar sem farið var yfir starf félagsins síðastliðið ár og þar fóru jafnframt fram stjórnarskipti. Soroptimistar eru alþjóðasamtök kvenna sem beita...
Meira

Niðurskurður til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hefur leitt til lakari lífsgæða

Byggðaráð Skagafjarðar segir að komið sé að mörkum þess að óbætanlegt tjón geti hlotist af aðgerðum ríkisstjórnarinnar með skertum fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki  og hvetur velferðarráðherra...
Meira

Skalli lýsir fullum stuðningi við Jón Bjarnason

Aðalfundur Skalla - félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra var haldinn á Sauðárkróki 30. september sl. Þar lýsti félagið fullum stuðningi við Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem tekið hefur  ákvar
Meira