Skagafjörður

Nafn konunnar sem lést

Vísir greinir frá því að unga konan sem komið var með látna á Landspítalann í Fossvogi í fyrrakvöld hét Þóra Elín Þorvaldsdóttir. Hún var búsett í Hafnarfirði. Þóra var fædd þann 19. júlí árið 1990 og lætur eftir si...
Meira

Laugardagsgleði áfram Ísland

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=viRCmQDk_Mg#at=30
Meira

Greiðsla skerðist verði leikskólaplássi hafnað

Sveitastjórn Skagafjarðar hefur samþykkt tillögu félags- og tómstundanefndar um breytingu á niðurgreiðslu vegna daggæslu í heimahúsum en frá 1. september mun hún skerðast hafni foreldri leikskólaplássi. Það er; „ Hafni foreld...
Meira

Skólinn opnar dyr

Námskynning verður á vegum Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra á Kaffi Krók á Sauðárkróki mánudaginn 16. maí kl. 14 en þá verður haldin opin kynning á möguleikum til að hefja nám haustið 2011 í  framhaldsskólum og hás...
Meira

Garðlönd á Gránumóum

Fyrir 40 krónur á fermetrann geta Skagfirðingar í sumar ræktað matjurtagarða á Gránumóum í sumar líkt og undanfarin sumur. Garðurinn sem nota á undir ræktunina verður unninn í lok mánaðarins og geta Skagfirðingar með græna f...
Meira

Auka á hlutafé í Flugu hf.

Fluga hf hefur sent hluthöfum félagsins erindi þar sem fram kemur að ákveðið hefur verið að hækka hlutafé um allt að 30 milljónir króna með útgáfu nýrra hluta. Hluthöfum í Flugu hf stendur til boða að kaupa hlutafé fyrir s
Meira

Neikvæð rekstrarniðurstaða

Rekstrarniðurstaða ársreiknings Sveitarfélagsins Skagafjarðar er neikvæð í A-hluta að upphæð 112,2 mkr. og einnig í samanteknum A og B hluta að upphæð 15,7 mkr. Þetta kom fram á fundi sveitastjórnar í gærmorgun þar sem Kristj
Meira

Hugsað um barn í Árskóla

Nemendur 9. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki taka nú þátt í heilbrigðis- og forvarnarverkefninu „Hugsað um barn" þessa dagana en þá bregða krakkarnir sér í hlutverk „foreldra" í rúmlega tvo sólarhringa og annast „ungabarn" ...
Meira

Skemmtilega fábjánalegt plott sjávarútvegsráðherra

Er Alþingi orðið að fæðingardeild þorska? Þetta er spurning sem Sigurjón Þórðarson formaður Frjálslynda flokksins leggur fram á bloggi sínu sigurjonth.blog.is í dag. Margt sérkennilegt kemur frá Alþingi þessa daganna, segir Si...
Meira

Manstu gamla daga – mörg þá gerðist saga

Framhald af þeirri skemmtun sem af stað fór á síðasta ári og kallaðist Manstu gamla daga og var flutt í Skagafirði og víðar í tali og tónum, hefst í Bifröst á Sauðárkróki 17.  maí nk. kl 20:30. Önnur sýning hefur verið ák...
Meira