Vísir greinir frá því að unga konan sem komið var með látna á Landspítalann í Fossvogi í fyrrakvöld hét Þóra Elín Þorvaldsdóttir. Hún var búsett í Hafnarfirði. Þóra var fædd þann 19. júlí árið 1990 og lætur eftir si...
Sveitastjórn Skagafjarðar hefur samþykkt tillögu félags- og tómstundanefndar um breytingu á niðurgreiðslu vegna daggæslu í heimahúsum en frá 1. september mun hún skerðast hafni foreldri leikskólaplássi.
Það er; „ Hafni foreld...
Námskynning verður á vegum Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra á Kaffi Krók á Sauðárkróki mánudaginn 16. maí kl. 14 en þá verður haldin opin kynning á möguleikum til að hefja nám haustið 2011 í framhaldsskólum og hás...
Fyrir 40 krónur á fermetrann geta Skagfirðingar í sumar ræktað matjurtagarða á Gránumóum í sumar líkt og undanfarin sumur.
Garðurinn sem nota á undir ræktunina verður unninn í lok mánaðarins og geta Skagfirðingar með græna f...
Fluga hf hefur sent hluthöfum félagsins erindi þar sem fram kemur að ákveðið hefur verið að hækka hlutafé um allt að 30 milljónir króna með útgáfu nýrra hluta.
Hluthöfum í Flugu hf stendur til boða að kaupa hlutafé fyrir s
Rekstrarniðurstaða ársreiknings Sveitarfélagsins Skagafjarðar er neikvæð í A-hluta að upphæð 112,2 mkr. og einnig í samanteknum A og B hluta að upphæð 15,7 mkr. Þetta kom fram á fundi sveitastjórnar í gærmorgun þar sem Kristj
Nemendur 9. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki taka nú þátt í heilbrigðis- og forvarnarverkefninu „Hugsað um barn" þessa dagana en þá bregða krakkarnir sér í hlutverk „foreldra" í rúmlega tvo sólarhringa og annast „ungabarn" ...
Er Alþingi orðið að fæðingardeild þorska? Þetta er spurning sem Sigurjón Þórðarson formaður Frjálslynda flokksins leggur fram á bloggi sínu sigurjonth.blog.is í dag. Margt sérkennilegt kemur frá Alþingi þessa daganna, segir Si...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
12.05.2011
kl. 11.35
Framhald af þeirri skemmtun sem af stað fór á síðasta ári og kallaðist Manstu gamla daga og var flutt í Skagafirði og víðar í tali og tónum, hefst í Bifröst á Sauðárkróki 17. maí nk. kl 20:30. Önnur sýning hefur verið ák...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Inga Heiða Halldórsdóttir (1975) er alin upp á Miklabæ í Óslandshlíðinni. Helstu tónlistarafrek sín segir hún hafa verið að þeyta skífum á skólaböllum á Hofsósi en hún spilar ekki á hljóðfæri. „Eldri systkini mín fóru í blokkflautunám með þeim afleiðingum að það var ekkert tónlistarnám í boði fyrir örverpið,“ segir Inga Heiða sem nú er búsett í Reykjavík.