Ný Skagfirðingabók að koma út
feykir.is
Skagafjörður
04.10.2011
kl. 08.00
33. hefti Skagfirðingabókar er væntanlegt úr bókbandi á næstu dögum. Fer heftið þá í dreifingu til félagsmanna og í almenna sölu. Skagfirðingabók kom fyrst út árið 1966 og fagnar útgáfan því 45 ára afmæli á þessu ári.
...
Meira
