Skagafjörður

Sviðsmynd og ljós – er það nokkuð mál?

Á leiksýningum beinist athyglin að leikendum á sviði sem segja okkur sögu.  Staðreyndin er hinsvegar sú að leikendurnir mega sín lítils ef sviðsmynd og lýsing eru ekki vel unnar.  Leikfélag Sauðárkróks hefur á sínum snærum tv...
Meira

Tíu bestu Sæluvikulögin 2011

Nú fer að styttast í Dægurlagakeppnina sem haldin verður í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudagskvöldið 6. maí nk. og spennan magnast að fá að heyra þau 10 lög sem komust í úrslitakeppnina. Kynnar kvöldsins verða leikar...
Meira

Ágúst Ólason ráðinn skólastjóri Varmahlíðarskóla

Að tillögu samstarfsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps samþykkti fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar að ráða Ágúst Ólason sem skólastjóra Varmahlíðarskóla. Ágúst hefur unnið að skólamálum frá árinu 2000 en þ...
Meira

Kristján Geir í 4. sæti í Oslo Grand Prix

Tíu af þrettán Íslendingum sem kepptu á Oslo Grand Prix mótinu í Noregi  um síðustu helgi komust í sex manna úrslit eða á verðlaunapall. Alls kepptu Íslendingarnir í sjö mismunandi keppnisflokkum í fitness og vaxtarrækt. Þar
Meira

Úrkomuleysið í Skagafirði

Ekki hefur farið framhjá nokkrum manni að undanfarin misseri hafa verið úrkomulítil. Á landsvísu á það einkanlega við um vestanvert landið enda ríkjandi austanáttir búnar að vera í mörg ár. Úrkomuskugginn vestan Tröllaskaga v...
Meira

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk til atvinnumála kvenna

Í lok síðustu viku úthlutaði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra styrkjum til atvinnumála kvenna í tuttugasta skiptið frá árinu 1991. Fjörtíu og tvö fjölbreytt verkefni hlutu náð fyrir augum nefndarinnar  sem í allt fengu ...
Meira

Nýtt fjarskiptahús á Tindastól

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki í samstarfi við Skíðadeild Tindastóls fór fyrir skömmu með nýtt fjarskiptahús í eigu Neyðarlínunnar og undirstöður undir það upp á topp Tindastóls. Húsið er staðsett ré...
Meira

Opin Listasmiðja - Art 65,45°N

Aðstandendur klasaverkefnisins "Litli skógur" (Little Wood) standa fyrir opinni listasmiðju í gamla Tengilshúsinu við Aðalgötu, fimmtudaginn 5. maí. Húsið opnar klukkan 20:30. Auk kynningar á starfssemi klasans verður boðið upp á ...
Meira

Uppselt á Svefnlausa brúðgumann í kvöld

Miðasala á Svefnlausa brúðgumann gengur ljómandi vel.  Uppselt er í kvöld, fimmtudag, en taka skal fram að þeir sem fengu gjafamiða frá VÍS á sýninguna í kvöld og eru ekki komnir með miða, geta nýtt boðið á aðrar sýningar ...
Meira

Tónleikar kammerkórsins í kvöld

Skagfirski kammerkórinn heldur tónleika í kvöld í sal Frímúrara á Sauðárkróki kl.20.30. Á efnisskránni eru hugljúf íslensk lög. Aðgangseyrir er 1.500 kr. en ekki er tekið við greiðslukortum.
Meira