Skagafjörður

Opin Listasmiðja - Art 65,45°N

Aðstandendur klasaverkefnisins "Litli skógur" (Little Wood) standa fyrir opinni listasmiðju í gamla Tengilshúsinu við Aðalgötu, fimmtudaginn 5. maí. Húsið opnar klukkan 20:30. Auk kynningar á starfssemi klasans verður boðið upp á ...
Meira

Uppselt á Svefnlausa brúðgumann í kvöld

Miðasala á Svefnlausa brúðgumann gengur ljómandi vel.  Uppselt er í kvöld, fimmtudag, en taka skal fram að þeir sem fengu gjafamiða frá VÍS á sýninguna í kvöld og eru ekki komnir með miða, geta nýtt boðið á aðrar sýningar ...
Meira

Tónleikar kammerkórsins í kvöld

Skagfirski kammerkórinn heldur tónleika í kvöld í sal Frímúrara á Sauðárkróki kl.20.30. Á efnisskránni eru hugljúf íslensk lög. Aðgangseyrir er 1.500 kr. en ekki er tekið við greiðslukortum.
Meira

IRIS á fjölum Miðgarðs í kvöld

Leikhópur unglingastigs Árskóla sýnir í kvöld leikritið IRIS í Menningarhúsinu Miðgarði en uppsetningin var verkefni hópsins í samvinnu við Þjóðleik í vetur. Leikritið er um viðburðaríkt líf Írisar ungrar stúlku sem á erf...
Meira

Tólf og hálf milljón í menningarstyrki

Fyrri úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2011, fór fram í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi í gær þriðjudaginn 3. maí. Alls fengu 50 aðilar styrki samtals að upphæð 12,5 milljónir. Hæstu ...
Meira

Fjölmenni á Kirkjukvöldi

Í fyrrakvöld var Kirkjukvöld Kirkjukórs Sauðárkrókskirkju haldið og sóttu um 200 manns viðburðinn. Kórinn söng undir stjórn Rögnvalds Valbergssonar organista, Gísli Einarsson var ræðumaður kvöldsins og Helga Bryndís Magnúsdó...
Meira

Flokkun hafin í Árskóla

 Flokkun á sorpi í samræmi við stefnu Sveitarfélagsins Skagafjarðar í flokkunarmálum hófst í í Árskóla mánudaginn 2. maí. Skipulag á flokkunninni mun miðast við aðstöðu í skólanum en foreldrar fengu fyrir helgi tölvupóst ...
Meira

Fjölmenni á göngustíganámskeiði

Nýlega var árlegt göngustíganámskeið fyrir ferðamálanema haldið. Þar var unnið að ýmsum verkefnum er tengjast því að hanna og búa til göngustíga. Námskeiðið er samstarf Hólaskóla við sjálfboðaliða í umhverfisvernd, ver...
Meira

Nýtt krydd frá PRIMA

Vilko á Blönduósi, sem framleiðir PRIMA-krydd, hefur nú hafið framleiðslu á nýrri tegund - Reyktri papriku, bæði mildri (Sweet) og meðalsterkri (Bitter sweet). Um er að ræða skemmtilegt krydd sem hægt er að nota í súpur, sósur,...
Meira

Ásdís á sviði með Sokkabandinu

Valkyrjubandið Sokkabandið steig á svið eftir margra ára hlé á rokkhátíð alþýðunnar Aldrei fór ég suður nú um páskana en önnur söngkvenna Sokkabandsins er Ásdís Guðmundsdóttir á Sauðárkróki. Á vefnum má sjá stelpur...
Meira