Skagafjörður

Tveir Skagfirðingar í framboði til stjórnar

Tveir Skagfirðingar eru í framboði til stjórnar KKÍ næstu tvö árin þetta eru þeir Rúnar Gíslason og Lárus Ingi Friðfinnsson. Til stjórnar bárust 10 framboð í sex sæti stjórnar og því ljóst að kosið verður í stjórn KKÍ ...
Meira

Skemmtileg uppskeruhátíð í gær

Í gær hélt unglingaráð körfuknattsleiksdeildar Tindastóls uppskeruhátíð fyrir yngri flokkana þar sem rúmlega 200 manns, bæði iðkendur og foreldrar, mættu og skemmtu sér hið besta. Veittar voru viðurkenningar fyrir þátttöku h...
Meira

Leikskólinn Ársalir fær góða gjöf

Í gær færðu Lionsklúbbur Sauðárkróks og Lionsklúbburinn Björk, leikskólanum Björk lífsleiknigögn til notkunar við skólann að andvirði 220.000 króna. Um var að ræða nokkra upphæð í afgang frá síðustu jólatrésskemmtun s...
Meira

Tekið til Kostanna hápunktur hestahelgar á Króknum

Forsala á stórsýninguna Tekið til kostanna, í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki er hafin hjá N1 á Sauðárkróki. Miðaverð er 2500.- krónur. Dagskráin hefst á kynbótasýningu á föstudaginn kl. 10:00 á félagssvæði he...
Meira

Zidane taktar hjá Stólunum/Hvöt

Á heimasíðu Tindastóls segir að yfir 3700 manns hafi séð myndbandið af undanúrslitaleik Tindastóls/Hvatar gegn Völsungi í síðustu viku en þar er hægt að sjá magnaða takta sem kenndir eru við snillinginn Zinedine Zidane sem alli...
Meira

Vilja kanna gildi þjóðvegar einn fyrir Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur

Stjórn SSNV að undirlagi Ágústs Þórs Bragasonar á Blönduósi hefur samþykkt að fela SSNV atvinnuþróun að vinna úttekt á gildi þjóðvegar 1 um Húnvatns- og Skagafjarðarsýslur. Úttektin taki til þess að meta núverandi áhrif ...
Meira

Stöðugildum ríkisins fækkað um 14,55

Niðurstaða könnunar SSNV atvinnuþróunar um þróun ríkisstarfa á Norðurlandi vestra milli árana 2009 og 2010 sýnir að stöðugildum á vegum ríkisstofnanna eða útibúa ríkisstofanna á Norðurlandi vestra fækkað um 14,55 milli ár...
Meira

Hægt að fylgjast með Stjórnlagaþingi á Netinu

Verkefnanefndir Stjórnlagaráðs hófu störf í gær en þær hafa alls 14 þætti til umfjöllunar sem er í samræmi við þingsályktunartillögu um Stjórnlagaráð auk tillagna í skýrslu stjórnlaganefndar. Hægt er að fylgjast með Stj
Meira

Rikki leikmaður ársins

Friðrik Hreinsson var valinn leikmaður ársins á lokahófi körfuknattleiksdeildarinnar Tindastóls í liðinni viku. Friðrik var einnig valinn besti varnarmaðurinn og að lokum hlaut hann viðurkenningu fyrir að vera stigahæsti leikmaður ...
Meira

Lista- og menningarhátíð 1.–8. maí 2011

Sæluvika Skagfirðinga, lista- og menningarhátíð, hefst um næstu helgi. Í Sæluviku verður boðið upp á fjölbreytta menningardagskrá víðs vegar um fjörðinn. Sæluvika Skagfirðinga er ein elsta menningarhátíð landsins og nær sag...
Meira