Skagafjörður

Glæsileg frumsýning Óperudraugsins

Frumsýning Óperudraugsins var um síðustu helgi og má með sanni segja að hér hafi verið á ferðinni slík glæsisýning að lengi verður í minnum haft eins og einn áhorfandinn orðaði það. Allir sem að sýningunni komu sýndu mikla...
Meira

Litbrigði samfélags

Það var troðfullt við opnun myndlistarsýningarinnar Litbrigði samfélags í Gúttó á Sauðárkróki við upphaf Sæluviku s.l. sunnudag. Sýningin er samsýning listamanna úr Skagafirði og nágrenni og er þetta þriðja árið í röð ...
Meira

Gréta Sjöfn vill upplýsa almenning um hagræðingarhugmyndir

Á fundi Sveitarstjórnar Skagafjarðar sem haldinn var í gær gagnrýndi Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi Samfylkingar, vinnubrögð sveitarstjórnar varðandi ráðgjafahóps sem skilaði af sér tillögum fyrir mánuði síðan en er f...
Meira

Sævar Óli sigraði í stærðfræðikeppni FNV

Föstudaginn 29. apríl fór fram stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar grunnskóla á Norðurlandi vestra, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í fjórtán ár. Í fyrsta sæti var Sævar Óli Valdimarsson, Varmahlíðarskóla, í öðru...
Meira

Fjöldi fólks í kaffi á 1. maí

Hátíðardagskrá stéttarfélaganna í Skagafirði var haldin í gær þann 1.maí í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB flutti hátíðarræðu og að venju voru veglegar kaffi...
Meira

Sæluvikan sett í gær

Setning Sæluviku Skagfirðinga fór fram í gær í Safnahúsinu á Sauðárkróki.  Stefán Vagn Stefánsson formaður Byggðarráðs setti hátíðina  og í kjölfarið hófust tvær ljósmyndasýningar á sama stað þeirra Jóns Hilmarsson...
Meira

Skemmtilegt sundmót á laugardaginn

Hið árlega bikarmót Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og Sunddeildar Tindastóls var haldið á laugardaginn í Sundlaug Sauðárkróks. Þar mættu til leiks 26 öflugir sundmenn, 17 ára og yngri. Frá Sunddeild Tindastóls kepptu 14 sundmenn o...
Meira

Tólf sóttu um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla

Tólf sóttu um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla en gert er ráð fyrir að hann taki til starfa í síðasta lagi þann 1. ágúst 201. Páll Dagbjartsson lætur af störfum eftir tæplega 40 ára farsælt starf sem stjórnandi grunnskó...
Meira

Rúmlega uppselt á frumsýningu

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi í gær gamanleikinn Svefnlausa brúðgumann, að sumra sögn í tilefni af brúðkaupi Villa og Kötu en að annarra sögn vegna opnunar Sæluvikunnar.  Svo mikil var aðsóknin að bæta þurfti nokkrum stó...
Meira

Öflugt þjálfaranámskeið hjá Tindastóli

Í tengslum við körfuboltabúðirnar sem UMF Tindastóll stendur fyrir í sumar, verður haldið þjálfaranámskeið fyrir íslenska þjálfara, þar sem hinir erlendu gestir búðanna munu halda fyrirlestra ásamt yfirþjálfara körfuknattlei...
Meira