Skagafjörður

Ályktun aðalfundar Lögreglufélags Norðurlands vestra

Aðalfundur Lögreglufélags Norðurlands vestra fagnar því að innanríkisráðherra hafi tekið undir þau sjónarmið lögreglumanna, sveitastjórna og annarra þeirra er málið varðar,  að við sameiningu lögregluembættanna í landinu ...
Meira

Halldór og Hildur með tjaldsvæði sveitarfélagsins

Undirritaður hefur verið samningur við Halldór Gunnlaugsson og Hildi Magnúsdóttur varðandi rekstur tjaldsvæðanna í Skagafirði, á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð. Samningurinn gildir til fimm ára. Halldór og Hildur eru ný...
Meira

Þrjú á pall á Andrési

Andrésar Andar leikunum sem fram fór í Hlíðarfjalli er lokið eftir mjögskemmtilegt skíðamót. Tindastóll bætti við tveimur verðlaunahöfum á degi 2 í fjallinu en ein gullverðlaun náðust á fyrsta degi. María Finnbogadóttir van...
Meira

Ærin Dögg bar fimm lömbum

Ærin Dögg sem er á fjórða vetri og búsett á bænum Tröð við Sauðárkrók bar í dag fimm lömbum þremur hrútum og tveimur gimbrum. Ekki er algengt að fimm lömb komi hjá ám en að sögn Sóleyjar Skarphéðinsdóttur á hún von á...
Meira

VG í Skagafirði harma innanflokks átök

Aðalfundur svæðisfélags Vinstri-Grænna í Skagafirði, haldinn á Sauðárkróki 28.apríl 2011, harmar þá stöðu sem upp er komin meðal þingmanna og þingflokks VG en lýsir yfir fullum stuðningi við þá þingmenn sem standa við ste...
Meira

Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar

Úrslitakeppni stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkja á Norðurlandi vestra fer fram í Bóknámshúsi FNV í dag föstudaginn 29. apríl. Keppendur mættu í hús núna upp úr ellefu og var þá boðið í mat á heimavist skólans. Sjálf keppn...
Meira

Drög að jafnréttisáætlun

Félags og tómstundanefnd Skagafjarðar mun á næstu vikum leggja lokahönd á jafnréttisáætlun sveitarfélagsins fyrir tímabilið 2011 -2014. Voru fyrirliggjandi drög kynnt á fundi byggðaráðs í gær. Þá var óskað eftir því að ...
Meira

Búist við 150 unglingum í Vinnuskóla Skagafjarðar

Vinnuskóli Skagafjarðar byrjar sumarstörfin 6. júní n.k en á heimasíðu sveitarfélagsins er sagt frá því að búist er við a.m.k. 150 unglingar verði í Vinnuskólanum í sumar. Unglingar í 9. og 10. bekkjum geta sótt um störf hj
Meira

Heimsfrumlestur í Gallerí Lafleur

Á morgun laugardag klukkan þrjú mun Hilmir Jóhannesson bjóða upp á heimsfrumlestur eins og Lafleur kallar það í Gallarí Lafleur við Aðalgötu á Sauðárkróki. Mun Hilmir lesa upp úr nýrri skáldsögu sinni,Gollar - íslendingasö...
Meira

Skíðavertíðinni lokið í Tindastóli

Skíðasvæði Tindasóls hefur nú verið lokað og allri starfsemi í fjallinu lokið þessa tímabils. Alls heimsóttu 4023 skíðamenn svæðið og renndu sér á skíðum í vetur og var það opið í 73 daga. Þetta er nokkuð færri heims...
Meira