Skagafjörður

Lista- og menningarhátíð 1.–8. maí 2011

Sæluvika Skagfirðinga, lista- og menningarhátíð, hefst um næstu helgi. Í Sæluviku verður boðið upp á fjölbreytta menningardagskrá víðs vegar um fjörðinn. Sæluvika Skagfirðinga er ein elsta menningarhátíð landsins og nær sag...
Meira

Landbúnaðarsýningin Sveitasæla í Skagafirði 20. ágúst nk

Skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar og bændahátíðar í Skagafirði þann 20. ágúst nk. Líkt og undanfarin ár kallast hátíðin Sveitasæla og þar mun margt fróðlegt og ...
Meira

Samstarfsverkefni Draumaradda norðursins og Óperu Skagafjarðar

http://www.youtube.com/watch?v=RlHwIwyDgMc  Ópera Skagafjarðar og Draumaraddir norðursins munu frumsýna óperuna Phantom of The Opera í Miðgarði á Sæluviku Skagfirðinga 1 mai nk. Verður þessi heimsfræga ópera sýnd í nýrri leikge...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokkanna í dag

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls heldur sína árlegu uppskeruhátíð fyrir yngri flokkana í dag miðvikudaginn 27. apríl, í íþróttahúsinu kl. 16.30. Á hátíðinni verða verðlaun veitt og viðurkenningar. Í þeim fl...
Meira

Hátt verð á dísilolíu og bensíni er að verða meiri háttar vandamál

Landsbyggðin lifi krefst þess að ríkisstjórnin beiti áhrifum sínum til að lækka verð á bílaeldsneyti. Til þess hafa stjórnvöld tvo augljósa kosti: 1) að stórlækka eða afnema eldsneytisskatta, 2) að gera kröfu á olíufélögi...
Meira

Svavar Knútur fór á kostum í kirkjunni

Það var notaleg stund sem kirkjugestir áttu í Sauðárkrókskirkju síðastliðinn skírdag þegar söngvaskáldið Svavar Knútur gladdi áheyrendur með spili og söng og ekki síður skemmtilegu spjalli milli laga. Svavar Knútur lék við ...
Meira

Jakob færði brúðgumann til nútímans

Sæluvikustykki Leikfélags Sauðárkróks, Svefnlausi brúðguminn, er komið vel til ára sinna því það var sýnt fyrst árið 1924 í Berlín. Jakob S. Jónsson leikstjóri tók að sér að færa verkið til nútímans og Skagafjarðar og ...
Meira

Marteinn Friðriksson látinn

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Fiskiðju Sauðárkróks, Marteinn Friðriksson, lést skömmu fyrir páskana á heimili sínu í Garðabæ. Marteinn var mikilsvirtur í bæjarlífinu á Sauðárkróki en lengst af starfaði hann sem framkvæmdastj...
Meira

Jóhann Skúlason í viðtali í Hestafréttum

Á stóru hestamóti sem fram fór í Flyinge í Svíðþjóð um helgina náði Skagfirðingurinn Jóhann Skúlason frábærum árangri á gæðingnum Hnokka frá Fellskoti. Hestafréttir voru á staðnum og greindu frá gangi mála á mótinu og...
Meira

Golfkortið 2011 er komið á sölustaði

Golfkortið veitir aðgang að 23 golfvöllum víðsvegar um landið en handhafar þess geta spilað í sex daga á hverjum velli, þegar völlurinn er opinn fyrir almenning. Golfkortið er ódýr, einfaldur og hagstæður kostur fyrir alla golfá...
Meira