Skagafjörður

Um 30 krakkar frá Tindastóli á Kjarnafæðismótinu í körfubolta

Tindastóll sendi alls 5 lið til þátttöku á Kjarnafæðismóti Þórs á Akureyri sl. laugardag en mótið var haldið fyrir minniboltakrakka og skemmtu allir sér konunglega. Auk Tindastóls tóku Þórsarar þátt í mótinu, en einnig komu...
Meira

Engin hitaveita á Ströndina

Ekki þykir hagkvæmur kostur fyrir Skagafjarðarveitur að leggja hitaveitu í Skörð og á Reykjaströnd samkvæmt hagkvæmniútreikningum sem verkfræðistofan Stoð gerði fyrir fyrirtækið. Íbúar Reykjastrandar höfðu óskað eftir þv
Meira

Tindastóll/Hvöt endaði í 2.sæti Lengjubikarsins

Úrslitaleikur B-deildar lengjbikarins fór fram í gær og varð Tindastóll/Hvöt að lúta í lægra haldi 4-2 fyrir Aftureldingu, leikurinn fór fram á Akranesi. Hilmar Þór Kárason skoraði seinna mark norðanmanna en fyrra markið var sj...
Meira

Sumar í kortunum

Sunnan 5-10, skýjað en úrkomulítið. Suðaustan 8-15 í kvöld, en hægari og dálítil rigning í fyrramálið. Suðvestan 5-10, skýjað með köflum og þurrt að kalla á morgun. Hiti 6 til 12 stig, en heldur svalara á morgun.
Meira

Reiðtúr á annan

Hestamannafélagið Léttfeti á Sauðárkróki blæs á móti suðvestanáttinni og ætlar að standa fyrir fjölskyldureiðtúr á öðrum páskadegi úr hesthúsahverfinu kl.14:00,  enda allar líkur á að veðrið verði orðið skikkanlegt....
Meira

Óþolandi skattlagning á eldsneyti

Á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sem haldinn var þann 12. apríl s.l var m.a rætt um hækkandi eldsneytisverð og áhrif þess á íbúa og fyrirtækjarekstur á landsbyggðinni. Þykir SSNV áhrif in á atvinnust...
Meira

Kristján Geir Íslandsmeistari í fitness 2011

Þann 22. apríl lauk Íslandsmeistaramótinu í fitness. Þetta var hörku mót og voru keppendur 100 talsins. Í fitness flokki karla mættu 11 fjallmyndarlegir karlmenn til leiks. Skagfirðingurinn Kristján Geir Jóhannesson mætti í sínu be...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi fær hjartastuðtæki

Fyrir skömmu gaf Hreinn Sveinsson, Björgunarsveitinni Gretti í Hofsósi hjartastuðtæki til minningar um afa sinn, Tómas Jónassonar og ömmu Ólöfu Sigfríði Þorkelsdóttir. Bað Hreinn sérstaklega um það að tækið væri staðsett á...
Meira

Æðarvarp í Haganesvík friðlýst

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi sýslumannsins á Sauðárkróki þar sem beðið er um friðlýsingu æðarvarps í Haganesvík.
Meira

Tindastóll/Hvöt í undanúrslitum Lengjubikarsins

Tindastóll/Hvöt er eitt fjögurra liða sem er komið í undanúrslit B-deildar Lengjubikarsins. Hin liðin eru Afturelding, Njarðvík og Völsungur. Á fimmtudaginn verða undanúrslitin leikin og leika þá saman Völsungur og Tindastóll/Hv...
Meira