Skagafjörður

Slaktaumatölt og gæðingafimi í kvöld

Í kvöld miðvikudaginn 20. apríl verður keppt í slaktaumatölti, gæðingafimi og skeiði og hefst mótið kl 20:00. Um er að ræða prufumót þar sem ekki hefur verið keppt áður í slaktaumatölti og gæðingafimi í reiðhöllinni Sva
Meira

Gríðarlegur áhugi fyrir Handverkshátíð 2011

-Áhugi á handverki og hönnun er gríðarlegur og berast umsóknir nú daglega, segir í tilkynningu frá aðsrandendum Handverkshátíðarinnar í Hrafnagilsskóla. -Það er ánægjulegt að sjá að æ fleira handverksfólk og hönnuðir nýt...
Meira

Stefanía rekur Ketliás

Á heimasíðu Skagafjarðar er sagt frá því að undirritaður hefur verið samningur við Stefaníu Hjördísi Leifsdóttur varðandi rekstur félagsheimilisins Ketiláss í Fljótum. Samningurinn gildir í tvö ár. Stefanía Hjördís hefur...
Meira

Dagskrá Sæluviku komin á netið

Sæluvikan, lista- og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni frá 1.maí til 8.maí. Dagskráin er hlaðin skemmtilegum viðburðum, bæði stórum sem smáum. Það er óhætt að segja að dagskrá Sæluvikunnar sé fjölbreytt...
Meira

Starfsmannafélög bjóða á sýningu Leikfélags Sauðárkróks

 Undanfarin ár hefur skapast hefð fyrir því að Starfsmannafélag Skagafjarðar og Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki bjóði félögum sínum á Sæluvikustykki Leikfélags Sauðárkróks. Býður Starfsmannafélag ...
Meira

Óánægja með fyrirkomulag strandveiða

Samtök íslenskra fiskimanna (S.Í.F.) harmar þá ákvörðun stjórnvalda að hafa fyrirkomulag strandveiða með sama hætti og í jafn litlum mæli og var á síðasta fiskveiðiári, samkvæmt ályktun sem samtökin hafa sent frá sér vegna...
Meira

Sauðárkróksbakarís-skíðamót í Tindastóli

Nú í aðdraganda páskahátíðar mun skíðadeild Tindastóls standa fyrir skíðamóti með dyggum stuðningi Sauðárkróksbakarís og er mótið opið fyrir alla sem eru skíðandi. Dagskárin er á þessa leið: Miðvikudagur svig/stórsvi...
Meira

Gæðingafimi, slaktaumatölt og skeið 20. apríl

Keppt verður í gæðingafimi, slaktaumatölti og skeiði í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki á morgun, miðvikudaginn 20. apríl kl.20:00. Gæðingafimin er krefjandi keppnisgrein þar sem reynir á ganghæfileika, þjálfunarstig...
Meira

Júlíus Jóhannsson stendur á bak við Góa og eldfærin

Laugardaginn 2. apríl frumsýndi Borgarleikhúsið og Baunagrasið barnaleikritið Eldfærin á Stóra sviðinu þar sem fyrsta ævintýrið af mörgum sem Gói mun á komandi árum gæða lífi með öllum töfrum leikhússins er sett á svið. ...
Meira

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga

Safnahús Skagfirðinga stendur fyrir vísnakeppni nú í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga. Fyrsta vísnakeppni Safnahússins var haldin árið 1975 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara og minningarsjóðs hans. Keppnin verður með sa...
Meira