Skagafjörður

Tindastóll/Hvöt einu stigi frá 1. deild

Mikilvægt stig vantar í sarpinn hjá liði Tindastóls/Hvatar til að komast upp um deild í toppbaráttunni í 2. deildinni þegar einn leikur er eftir. Það eru tvö lið sem færast upp í fyrstu deildina, Höttur Egilsstöðum sem trónir n...
Meira

Myndir frá Skarðarétt

Um síðustu helgi var réttað í Skarðarétt í Gönguskörðum í Skagafirði meðan dagsbirtan leyfði en réttarstörfum lauk ekki fyrr en rökkrið var sígið vel yfir menn og skepnur. Finnur Friðriksson á Sauðárkróki fór í réttirn...
Meira

Áhugafólk um knattspyrnu kvenna stofnar hagsmunafélag

Félag áhugafólks um kvennaknattspyrnu (FÁK) var stofnað þann 19. júní sl., á 96 ára afmæli kosninga- og kjörgengisréttar kvenna á Íslandi. Megin tilgangur félagsins er að standa vörð um hag kvenna í íslenskri knattspyrnu ásam...
Meira

Setja þarf skýrari reglur um slægingu strandveiðiafla

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti í dag skýrslu Matís um gæði strandveiðiafla 2011. Niðurstöður skýrslunnar sýna framför í meðferð og kælingu afla strandveiðibáta og skýrsluhöfundar telja að stra...
Meira

Útlit fyrir rýra kornuppskeru

Kornskurður hófst í gær í Skagafirði en ljóst er að uppskeran verður mun rýrari en undanfarin ár. Má þar kenna um slæmu vori, miklum þurrkum í sumar og frostnóttum í ágúst.   Einar Valur Valgarðsson hjá Þreski segir k...
Meira

Nýr Gluggi á Feyki.is

Glugginn  auglýsinga- og dagskrárblað Austur-Húnavatnssýslu er orðinn glóðvolgur á ný á forsíðu Feykis.is eftir nokkurt hlé. Ýmislegt er þar að finna sem gagnast bæði Húnvetningum sem og öðrum sem búa utan útbreiðslusvæ
Meira

Forn legsteinn til sýnis í Hóladómkirkju

Forn legsteinn frá 16. öld er nú til sýnis í Hóladómkirkju í Hjaltadal. Sólveig Jónsdóttir steinforvörður hefur unnið að því að forverja steininn í tengslum við MA – verkefni sitt. Fram kemur á heimasíðu Hólarannsóknari...
Meira

Hitaveituframkvæmdir á lokastigi

Skagafjarðarveitur hafa að mestu lokið hitaveituframkvæmdum sem unnið hefur verið að í Sæmundarhlíðinni. Á heimasíðu Skagafjarðarveitu kemur fram að hitaveitan hafi verið lögð í 13 hús, nokkur útihús og vélaskemmur. Efnið...
Meira

Styttist í útgáfutónleika Multi musica

Laugardagskvöldið 17. september nk. verða útgáfutónleikar Multi Musica hópsins í Salnum Kópavogi í tilefni af útgáfu disksins Unus Mundus. Á diskinum eru 13 lög frá 11 löndum, farið er í ferðalag í fylgd tónlistar frá Mexík
Meira

Þremur sagt upp hjá Arion banka á Norðurlandi vestra

Í vikunni var sagt frá því að 57 starfsmönnum Arion banka hefði verið sagt upp störfum, alls 38 í höfuðstöðvum og 19 á öðrum starfsstöðvum. Þrjár þessara uppsagna eru á Norðurlandi vestra þar sem þrjú útibú eru rekin, ...
Meira