Skagafjörður

Sveitarfélagið óskar eftir samstarfsaðilum að VIT 16 - 18 ára

Frístundasvið Skagafjarðar auglýsir á heimasíðu sveitarfélagsins eftir fyrirtækjum sem vilja vera samstarfsaðilar í atvinnuátaki 16-18 ára í sumar. Í átakinu felst að fyrirtæki ráða til sín ungmenni á þessum aldri í a.m.k....
Meira

Páskahretið bankar upp á?

Hún er ekki skemmtileg spáin næsta sólarhringinn en spáin er eftirfarandi; „Hæg breytileg átt og él, en norðaustan 8-13 m/s og snjókoma eftir hádegi. Snýst í norðvestan 10-15 með éljum seint í kvöld. Suðvestan 8-13 og slyddué...
Meira

Tindastóll og N1 gera með sér samkomulag

N1 og aðalstjórn Tindastóls hafa gert með sér samkomulag um að N1 verður einn af aðalstyrktaraðilum Tindastóls. N1 mun greiða mánaðarlega til Tindastóls auk þess sem félagið fær 1 krónu af hverjum keyptum lítra hjá viðskiptav...
Meira

Rakel Rós dugnaðarforkur Þórs

Króksarinn og fyrrum leikmaður Tindastóls í yngri flokkum Tindastóls Rakel Rós Ágústsdóttir þótti Dugnaðarforkur ársins hjá Körfuknattleiksdeild Þórs en Rakel hefur spilað með meistaraflokk Þórs í vetur. Þá þótti Rakel ...
Meira

Jón tilkynnir starfslok

Jón F. Hjartarson skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra frá stofnun skólans tilkynnti á dögunum starfsfólki sínu að hann hygðist hætta störfum á komandi hausti. Jón hefur alla tíð unnið mikið og gott brautryðjan...
Meira

Norðurland vestra verður eitt lögregluumdæmi

Lagt hefur verið fram á Alþingi nýtt frumvarp um breytingu á lögreglulögum þar sem lagt er til að lögregluumdæmin verði 8 í stað 15 eins og nú er. Ráðherra verður þó heimilt að fela sýslumönnum að fara með daglega lögregl...
Meira

Vel heppnað skemmtikvöld

Árlegt skemmtikvöld Starfsbrautar FNV var haldið á Sal skólans miðvikudaginn 13. apríl kl. 20:00. Nemandi starfsbrautar, Guðjón Ólafur Einarsson bauð gesti velkomna og kynnti dagskrá kvöldsins en hún einkenndist af tón – og myndli...
Meira

Opnað fyrir skráningar í dag

Frá og með deginum í dag verður byrjað að taka við almennum skráningum í körfuboltabúðir Tindastóls sem haldnar verða 12. - 19. júní. Einnig hefur verið opnað fyrir skráningar á þjálfaranámskeiðið 10. og 11. júní. Í b
Meira

Gagnrýnir niðurstöður Hafró.

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum, svokallað vorrall, fór fram í 27. sinn dagana 1. til 19. mars s.l. Fimm skip tóku þátt í verkefninu og var togað á tæplega 600 rallstöðvum allt í kringum landið. Sigurjón Þórðarson gagnr
Meira

Vinnuhópur um eflingu alifulgaræktar á Íslandi skilar skýrslu.

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í dag viðtöku skýrslu starfshóps ráðuneytisins um eflingu alifuglaræktar á Íslandi. Þar koma meðal annars fram þau viðhorf að alifuglarækt eigi að reka á sömu fors...
Meira