Skagafjörður

Landsmótsnefndin fundar á Blönduósi í kvöld

Landsmótsnefndin svokallaða sem starfar innan Landssambands hestamanna hefur síðustu tvær vikur fundað á Hornafirði, Egilsstöðum, Akureyri, Hvanneyri, Hvolsvelli og í Reykjavík og kynnt skýrslu sem byggir á niðurstöðum nefndarmann...
Meira

Framkvæmdir gengið vonum framar

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðastliðnar vikur. Þar er verið að skipta um gólfefni, mála búningsherbergi og lagfæra sitthvað í sturtuklefum. Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að m...
Meira

Kaupfélag Vestur Húnvetninga auglýsir styrki

Kaupfélag Vestur Húnvetninga auglýsir styrki sem verða veittir úr séreignasjóði KVH í pokasjóði. Fram kemur í nýjasta tölublaði Sjónaukans að öllum er frjálst að sækja um styrk en með umsókninni þarf að fylgja greinager
Meira

Annar fundur í kvöld hjá Leikfélaginu

Í kvöld verður annar fundur vegna haustverkefnis Leikfélags Sauðárkróks í Leikborg kl. 20:00.  Fyrsti fundur var í gærkvöldi en á honum var frekar fámennt svo boðað var til annars fundar í kvöld.    Allir sem vilja vera m...
Meira

Óboðinn gestur í Túnahverfinu

Aðfaranótt sunnudags gerði óboðinn gestur sig heimakominn í húsi í Túnahverfinu á Sauðárkróki og tók með sér fartölvu og yfirhöfn sem hafði að geyma peningaveski húsráðanda. Íbúi hússins var var við manninn sem sagðist ...
Meira

Bætt samband viðskiptavina Vodafone

Vodafone hefur verið að vinna í að bæta GSM samband viðskiptavina fyrirtækisins umtalsvert undanfarið, með því að setja upp nýjar GSM stöðvar og  stækka 3G svæði sitt.   Um er að ræða þrjár nýjar GSM-stöðvar víða í ...
Meira

Nöfn í Skagfirskum æviskrám á tímabilinu 1890-1950 aðgengileg á Netinu

Fyrir þremur árum hlaut Sögufélag Skagfirðinga styrk frá Menningarráði Norðurlands vestra til að gera tölvutæka skrá yfir alla þá sem þættir eru um í Skagfirskum æviskrám. Ragnar Eiríksson hóf það verk og lauk við að nafn...
Meira

Skagfirðingar sigursælir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Fjórir af skagfirsku krökkunum unnu til verðlauna í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda en verðlaun voru veitt í lokahófi keppninnar í gær en keppnin var nú haldin í 20. sinn. Athöfnin fór fram í höfuðstöðvum Marel, sem verið...
Meira

Andlát, Stefán Guðmundsson

Stefán Guðmundsson fv. alþingismaður og stjórnarformaður Kaupfélags Skagafirðinga varð bráðkvaddur sl. laugardag en hann var þá staddur í Þingeyjasýslu. Stefán Sigurður Guðmundsson eins og hann hét fullu nafni var fæddur 24. ...
Meira

Leikfélag Akureyrar með margt í deiglunni

Leikárið 2011-2012 er nú að fara á fulla ferð hjá Leikfélagi Akureyrar og er að sjá að fjölbreyttur og spennandi vetur sé framundan. Leikfélagið mun frumsýna þrjár eigin uppfærðslur og bjóða uppá fjölda ólíkra og vandaðr...
Meira