Skagafjörður

Hraðbankinn á Hofsósi loks í lagi

Eftir að Nýji Kaupþingbanki lokaði útibúi sínu á Hofsósi í árslok 2009 hefur verið þar staðsettur hraðbanki sem á að þjóna íbúum Hofsóss og nágrennis. Hefur ánægja íbúa verið blendin með skerta þjónustu en undanfarna...
Meira

Gyrðir Elíasson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011

Gyrðir Elíasson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir smásagnasafnið Milli trjánna en í rökstuðningi dómnefndar segir: „Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 hlýtur íslenski rithöfundurinn Gyrðir Elíasson ...
Meira

Stutt vika framundan hjá Feyki og Sjónhorni

Þar sem næsta vika verður stutt verður Sjónhorn og Feykir unnið fyrr en venjulega. Auglýsingar í þessi blöð þurfa því að berast ekki seinna en um hádegi nk. föstudag 15. apríl Blöðin verða prentuð á mánudegi.
Meira

Líflegt á höfninni í dag

Það er mikið um að vera við Sauðárkrókshöfnina þessa stundina en þar liggja nú þrír togarar, rækjuveiðiskip og flutningaskip og unnið er hröðum höndum við að landa og þjónusta þau á sem bestan hátt. Flutningaskipið Lax...
Meira

Kökusmakk í Sauðárkróksbakaríi

Það voru heppnir vegfarendur á Sauðárkróki sem Róbert bakari greip af handahófi í gærmorgun og fékk til þess að koma og smakka nýjustu afurðir Karstens Rammenholt bakara í gær dag en Karsten mun á föstudag taka þátt í kökuke...
Meira

Sæmilegt á grásleppunni

Ekki hefur blásið byrlega undanfarna daga fyrir smábátasjómenn en nú stendur grásleppuvertíð sem hæst. Hingað til hafa grásleppusjómenn nær eingöngu komið með hrognin að landi en óvænt opnaðist markaður fyrir fiskinn til Así...
Meira

Stjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir vanþóknun á ákvörðun meirihluta þingflokks Vg

Stjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir vanþóknun sinni á ákvörðun meirihluta þingflokks Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs að víkja Guðfríði Lilju Grétarsdóttur úr sæti þingflokksformanns. Ákvörðunin er ekki s...
Meira

Áfram belgingur

Það má gera ráð fyrir að áfram verði suðvestan belgingur í það minnsta næsta sólahringinn eða svo. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða él. Hiti 1 til 5 stig. Rigning á morgun og hiti 2 til 8 stig.
Meira

Leikur og læsi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið undirbýr nú skýrslu um starf í leikskólum þar sem sjónum er beint að markvissu starfi tengdu málörvun og þróun lestrarnáms. Tíu leikskólar sem hafa verið að vinna að sérstökum verkefnum þ...
Meira

Saknar einhver kisunnar sinnar

Þessi fallega kisa hefur komið sér fyrir á Víðigrund 1 á Sauðárkróki. Kisa er kelin og góð og hefur verið í góðu yfirlæti en íbúar hafa þó áhyggjur af því að úti í bæ séu börn sem sakni kisu sinnar. Eigendur kisu geta...
Meira