Skagafjörður

Vonbrigði með nýja reglugerð Jóns Bjarnasonar

Stjórn Frjálslynda flokksins lýsir yfir miklum vonbrigðum með nýja reglugerð Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um strandveiðar á komandi sumri. -Áfram á að brjóta mannréttindi á íslenskum sjómönnum með vitund og vilja m...
Meira

Blátt unglingahjól í Litla Skóg

Vegfarandi hafði samband við Feyki.is i morgun og sagðist hafa fundið blátt unglingahjól að gerðinni Trek í fossinum i Litla Skógi. Að sögn vegfarandans hefur hjólin greinilega  verið kastað fram af klettum og liggur hjólið i fos...
Meira

Vorboðarnir mæta í hafnirnar

Nú koma vorboðaskipin á Norðurlandið með þær vörur sem bændur bíða eftir en nú í morgun hófst uppskipun á áburði fyrir Kaupfélag Skagfirðinga í Sauðárkrókshöfn. Flutningaskipið Fri Skien laggðist að bryggju í gærkvöl...
Meira

Sauðfjárbændur funda í dag

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður settur í dag, fimmtudaginn 7. apríl kl. 13.00 í fundarsalnum Harvard á 2. hæð Hótels Sögu.  Fundinn sækja um 50 fulltrúar aðildarfélaga samtakanna allstaðar að af landinu.  Fundurin...
Meira

Skagfirskt hveiti slær í gegn

Skagfirska hveitið, sem selt er til fjáröflunar fyrir ferð unglinga úr frjálsíþróttadeild Tindaastóls á Gautaborgarleikana í sumar, fæst nú í hentugum sérsaumuðum geymslupokum. Sauðárkróksbakarí farið að baka úr því líka...
Meira

Tillaga að nýjum jarða- og ábúðarlögum

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram til almennra athugasemda drög að frumvarpi til nýrra jarða- og ábúðarlaga þar sem horft er til fæðuöryggis, skynsamlegrar landnýtingar, eflingar búsetu í svei...
Meira

Strandveiðar í sumar

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2010/2011. Þetta er þriðja sumarið sem frjálsar handfæraveiðar með takmörkunum á heildarmagni eru heimilaðar en l...
Meira

Straumlaust á morgun

Samkvæmt tilkynningu frá Rarik – Skagafirði, verður straumlaust á Reykjaströnd og á Skaga, fimmtudaginn 7. apríl, frá kl. 13 í u.þ.b. 2 klst.
Meira

Hinn árlegi Canondagur Tengils á föstudaginn

Canon-dagur Tengils og Nýherja verður föstudaginn 8.apríl næstkomandi. Starfsmenn Tengils og Nýherja verða í dúndurstuði í Kjarnanum en þar verður margt spennandi í gangi allan daginn, m.a. ljósmyndamaraþon og keppni í Guitar Hero...
Meira

Aðstandendur Alzheimerssjúklinga með fund á morgun

FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma heldur fræðslu- og upplýsingafund á Sauðárkróki á morgun fimmtudaginn 7. apríl. Fundurinn verður haldinn í Húsi frítímans við Sæmundargöt...
Meira