Skagafjörður

Leikfélag Sauðárkróks leitar að skemmtilegu fólki

Leikfélag Sauðárkróks boðar til start fundar vegna haustsverkefnis í Leikborg sunnudagskvöldið 11. september nk. kl. 20:00. Þeir sem náð hafa 16 ára aldri og hafa áhuga á að leika, smíða, sauma, sminka, hvísla, selja miða, vera...
Meira

Sláturtíð hófst í gær hjá KS

Fyrstu lömb haustsins komu til slátrunar í sláturhús Kaupfélag Skagfirðinga í gær. Mun færra fé kemur nú fyrstu dagana en árin á undan og er þar um að kenna seinkun á réttardögum en víða á landinu var göngum og réttum sei...
Meira

Námskeið helgarinnar

Farskólinn- miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra stendur fyrir margvíslegum námskeiðum í haust. Um helgina verður boðið upp á námskeið í sveppatínslu fyrir íbúa Blönduósar og Skagastrandar og námskeið í fatasaum á Sa...
Meira

Útivist og upplifun

Í fyrstu lotu haustannar við Háskólann á Hólum eru flestir 3. árs nemar í BA-námi í ferðamálafræðum skráðir í námskeiðið Útivist og upplifun. Á námskeiðinu er mikil áhersla lögð á að nemendurnir spreyti sig á hagnýtu...
Meira

Verð á kjarnfóðri lækkar í dag

Fóðurblandan hefur sent frá sér tilkynningu um að verð á öllu tilbúnu fóðri lækkar í dag um 0-4%. Að sögn Eyjólfs Sigurðssonar, framkvæmdarstjóra Fóðurblöndunnar, kemur þessi lækkun til vegna verðlækkunar á korni sem er...
Meira

Sauðburður í september

Sá fáheyrði atburður gerðist nú í september að átta lömb komu í heiminn á Narfastöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði. Að sögn Rósu Maríu Vésteinsdóttur er ekki alveg vitað hvað kom til en líklega hafa rollurnar viljað dr...
Meira

Kalt framundan

Það viðrar ekki vel norðanlands næsta sólarhringinn samkvæmt Veðurstofu Íslands en gert er ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s og rigningu, en slyddu til fjalla er líður á. Norðan 5-10 m/s á morgun og dregur úr úrkomu. Hiti 4 til 8 st...
Meira

Kynningafundir um Virkju Norðvestur- konur

Þann 8. september næstkomandi verða haldnir kynningafundir um Virkju- Norðvestur konur. Fundirnir verða haldnir samtímis á Kaffi Krók á Sauðárkróki, Spákonuhofi  á Skagaströnd, Sjálfstæðissalnum á Blönduósi og Hlöðunni Kaf...
Meira

Heilsað upp á Kollsvein

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn fimmtudaginn 8. september nk. og verður þema dagsins að þessu sinni menningarlandslag. Í tilefni dagsins mun Þór Hjaltalín minjavörður Norðurlands vestra kynna landnám Kollsvein...
Meira

Gæðingur með nýja bjórlínu

Brugghúsið Gæðingur Öl er með nýja gerð af bjór í framleiðslu og mun hann koma í verslanir Vínbúðarinnar um næstu mánaðarmót. Nýja bjórlínan kallast Pale Ale en þær tegundir sem Gæðingur hefur þegar í framleiðslu, vi
Meira