Skagafjörður

Eitt stig vantar til að tryggja sæti í 1. deild eftir tap gegn KF

Ekki tókst liði Tindastóls/Hvatar að tryggja sér sæti í 1. deild í dag en þá lutu strákarnir í gras á Ólafsfirði þar sem þeir léku gegn KF í 21. umferð. Höttur frá Egilsstöðum sigraði sinn leik og skaust í efsta sæti dei...
Meira

Réttað í blíðskaparveðri

Fjölmenni var í Staðarrétt í dag. Þar var fé var dregið í dilka í blíðskaparveðri, eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni.
Meira

Undirskriftarsöfnun Mænuskaðastofnunar Íslands

Mænuskaðastofnun Íslands hefur hrint af stokkunum undirskriftasöfnun. Markmiðið er að vekja athygli fjölmiðla, almennings og ráðamanna á Norðurlöndum á tillögu um mænuskaða sem tekin verður til lokaafgreiðslu á þingi Norðurl...
Meira

Tröllaborg valin til að taka þátt í könnun

Leikskólinn Tröllaborg á Hólum hefur verið valinn til að taka þátt í könnun á málumhverfi og lestrarnámi barna.  Leikskólinn á Hólum er einn af tíu leikskólum sem eru til skoðunnar og er könnun þessi í samræmi við þrigg...
Meira

Síðasti útileikur Tindastóls/Hvatar á tímabilinu

Meistaraflokkur Tindastóls/Hvatar í knattspyrnu keppir á móti KF á Ólafsfirði á morgun, sunnudag.  Um er að ræða síðasta útileik tímabilsins og er mikið undir hjá strákunum þar sem þeir þurfa að landa 3 stigum til að try...
Meira

Kastæfingar Tindastóls og Smára

Frjálsíþróttadeild Tindastóls og Ungmenna- og íþróttafélagið Smári gangast fyrir kastæfingum utanhúss frá 12. sept. – 13. október. Æfingarnar verða á mánudögum kl. 17:30 - 19:00 á Sauðárkróksvelli og á fimmtudögum kl. 1...
Meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Smárinn í samstarf

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Ungmenna- og íþróttafélagið Smári í Varmahlíð, hafa gert með sér samkomulag um að Tindastóll sjái um körfuboltaæfingar í Varmahlíð fyrir börn og unglinga.   Æfingar verða einu sinni...
Meira

Unnið að frágangi á sjötta bindi Byggðasögu Skagafjarðar

Nú er unnið að prófarkalestri og frágangi á sjötta bindi Byggðasögu Skagafjarðar. Bókin verður af sömu stærð og síðasta bók, rúmar 380 blaðsíður með 600-700 ljósmyndum og fjallar um Hólahrepp - Hjaltadal og Kolbeinsdal þa...
Meira

Íbúar á Norðurlandi vestra hafa gert samninga um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar upp á rúman milljarð

Íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa frá apríl 2009, þegar fólki var heimilt að fá fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar greidda, gert samninga um innlausn séreignasparnaðar upp á allt að 681 milljón króna fram að o...
Meira

Réttir og göngur helgarinnar - uppfært

Mikið er um að vera í réttum og smalamennsku um þessar mundir. Um helgina verða fjárréttir víða í Skagafirði og í Húnavatnssýslum.  Réttir í Skagafirði Í dag, föstudag, verður réttað í Stíflurétt í Fljótum. Á morgu...
Meira