Skagafjörður

Námskeið til undirbúnings fyrir sveinspróf í húsasmíði

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki fyrirhugar að halda námskeið í vor til undirbúnings fyrir sveinspróf í húsasmíði fyrir þá sem hug hafa á því að styrkja sig í þeirri iðn. Námskeiðið fer fram dagana 6. -...
Meira

Áforma nýtt hótel á Króknum

Mbl.is greinir frá því að félagið Faxatorg ehf. hafi lagt inn umsókn hjá byggingar- og skipulagsnefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar um lóð fyrir 60 herbergja heilsárshótel á Sauðárkróki. . Binda aðstandendur Faxatorgs vonir við...
Meira

"Takk fyrir að standa með fólkinu sem kaus þig"

„Takk Ásmundur, fyrir að standa með fólkinu sem kaus þig,“, er meðal ummæla á Fésbókar síðu Ásmundar Einars Daðasonar sem í gærkvöld lýsti vantrausti á ríkisstjórn sína. „Farið hefur fé betra,“ sagði Þórunn Svein...
Meira

Afgreiðslutími sundlauga í Skagafirði um páskana

Sundlaugarnar í Skagafirði eru mikið notaðar um páskahátíðirnar enda margt fólk sem heimsækir fjörðinn þá daga. Nú hefur Sveitarfélagið ákveðið og gefið út afgreiðslutíma sundlauganna á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahl
Meira

Sérfræðingar ses sækja um styrk

Sérfræðingar ses hafa boðið sveitarfélaginu Skagafirði að gerast stofnfjáraðili í félaginu með framlagi sem nemur 50 krónum á hvern íbúa í sveitarfélaginu. Markmið Sérfræðingar ses er að koma af stað starfsemi á Íslandi ...
Meira

Áttu minningar um sveitadvöl?

Nú ræður nostalgían ríkjum í Þjóðleikhúsinu, í söngleiknum Bjart með köflum eftir Ólaf Hauk Símonarson. Verkið gerist í íslenskri sveit á sjöunda áratugnum og lýsir fyrstu kynnum ungs pilts úr Reykjavík af sveitinni. Á b
Meira

Bingó í kvöld - skyldumæting

Í kvöld 13. apríl verður haldið páskabingó á vegum 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki en bingóið er liður í fjáröflun krakkanna fyrir Danmerkurferðina í vor.  Bingóið verður haldið í stofum A6-8 í húsnæði skólans vi...
Meira

Heimir kominn á Wikipedia

Þeir Arnar Halldórsson og Rúnar Gíslason hafa búið til síðu fyrir karlakórinn Heimi inni á www.wikipedia.org. Inni á síðunni er að finna upplýsingar um kórinn en þeir félagar vilja koma því á framfæri að hver sem er getur b
Meira

Verða Sigmundur og Birkir á vetur setjandi?

Sindri Sigurgeirsson, varaþingmaður í Norðurlandskjördæmi Vestra, og formaður félags sauðfjárbænda, að því ógleymdu að vera bóndi í Bakkakoti í Borgarfirði brá sér af bæ um síðustu helgi og tók þátt í flokksþingi Fram...
Meira

Góður gestur á Hólum

Á heimasíðu háskólans á Hólum segir frá því að í liðinni viku var Dr. Kate Dashper frá UK Centre for Events Management við Leeds Metropolitan University í heimsókn hjá ferðamáladeild. Kate kennir viðburðastjórnun en doktorsv...
Meira