Skagafjörður

Styttist í kvennatöltið

Kvennatölt Norðurlands í boði útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar ehf fer fram laugardaginn 9. apríl kl 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimum flokkum; keppnisvanar og minna keppnisvanar. Skr...
Meira

Margrét Petra í Monitor

Margrét Petra Ragnarsdóttir á Sauðárkróki verður fulltrúi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í Söngvakeppni framhaldsskólanna sem fram fer laugardagskvöldið 9. apríl nk. Lagið sem hún syngur er King Of Anything með íslenskum t...
Meira

Kennslu lokið með skákmóti

Líkt og undanfarin ár hafa nemendur í Sólgarðaskóla fengið tilsögn í skák nokkrum sinnum í vetur. Kennslunni lýkur ávallt með því að mót er haldið. Það fór að þessu sinni fram í síðustu viku og var teflt eftir monrad ker...
Meira

Smala og skeiði í Skagfirsku mótaröðinni aflýst

Vegna lítillar skráningar verður lokamóti í Skagfirsku mótaröðinni sem halda átti í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki aflýst, en keppa átti í smala og skeiði í kvöld 6. apríl. Keppt verður í skeiði 20. apríl en
Meira

Einar K. með fund í kvöld

-Ég nýtti lausan tíma í dag og skellti mér norður, segir Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður en hann verður gestur á opnum stjórnmálafundi sem haldinn verður í Ljósheimum í Skagafirði kl. 20:00 í kvöld. -Ég mun væntaneg...
Meira

Vísindi og grautur á morgun

Á morgun miðvikudag verður í Hólaskóla sá viðburður sem kallaður hefur verið  Vísindi og graut haldinn þar sem Ingibjörg Sigurðardóttir, lektor við ferðamáladeild skólans mun flytja erindið Hestamennska á Norðurlandi vestra...
Meira

Nánast jafnmargir slösuðust í fyrra og 2009

Við skoðun á umferðarslysum í Norðurlandskjördæmi vestra eins og kjördæmaskipan var áður kemur í ljós að nánast jafnmargir slösuðust og létust á svæðinu á síðasta ári eins og árið 2009.  Þetta kemur fram í nýútkomi...
Meira

Kjarval heiðraður á Stórveislu s.l. föstudag

Hrossarækt.is stóð fyrir stóðhestasýningu í Svaðastaðahöllinni á Króknum á föstudagskvöldið síðasta þar sem heiðurshestur sýningarinnar, höfðinginn Kjarval frá Sauðárkróki var heiðraður. Yfir 30 stóðhestar voru skrá...
Meira

Grettir og Glaumur tókust á

Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi fékk veglega áskorun s.l. fimmtudag frá unglingadeildinni Glaumi í sömu sveit  að taka þátt í ýmsum þrautum  sem fram fóru bæði á þurru landi sem og í sundlauginni. Þrautirnar voru þannig...
Meira

Leiklistarhátíðin Þjóðleikur á Norðurlandi fékk góðar móttökur

Leiklistarhátíðin Þjóðleikur Norðurlandi fór fram í Listagilinu á Akureyri um helgina og tókst með mikilli prýði enda afar hæfileikarík ungmenni af Norðurlandi sem sýndu það sem í þeim bjó á leiklistarsviðinu. Yfirfullt va...
Meira