Skagafjörður

Króksamót í minnibolta

Körfuboltamót fyrir krakka á aldrinum 6 -  11 ára verður haldið laugardaginn 12. nóvember. Er þetta í annað sinn sem sem svokallað Króksamót verður haldið en það fyrsta fór fram í janúar síðastliðinn eftir að hafa verið f...
Meira

Minjahúsinu lokað fyrir veturinn

Sumarsýningum í Minjahúsinu á Sauðárkróki hefur nú verið lokað fyrir veturinn. Sýningarnar og upplýsingamiðstöð í Minjahúsinu var opin alla daga frá kl. 13 til 21 í sumar. Gestir sumarsins voru 2282 talsins, þar af voru 1338...
Meira

Saknar þú lítils kettlings?

Lítill grábröndóttur kettlingur, líklega um 10 vikna gamall, fannst á Skagfirðingabraut í gær. Nánari upplýsingar gefur Elísabet í síma 864 1116
Meira

Sportlegir bankastarfsmenn

Margir viðskiptavinir Landsbankans á Sauðárkróki hafa sjálfsagt rekið upp stór augu síðastliðinn föstudag. Þar mátti sjá allt starfsfólk bankans klætt íþróttafötum en um var að ræða heilsuátak innan bankans sem var á lan...
Meira

Upprennandi skagfirskir uppfinningamenn

Skagfirskir nemendur komust til úrslita með uppfinningu sína í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda á dögunum. Um er að ræða keppni í nýsköpun fyrir alla aldurshópa grunnskólans en tilgangur keppninnar er að virkja sköpunarkraft ...
Meira

Hitamál á ársþingi SSNV

Ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra var haldið í Reykjaskóla 26. – 27. ágúst og var þetta 19. ársþingið sem haldið hefur verið. Á heimasíðu SSNV kemur fram að tekin voru fyrir fjölmörg hagsmunamál sem varð...
Meira

Fyrstu æfingaleikirnir um helgina í körfunni

Meistaraflokkur Tindastóls lék sína fyrstu æfingaleiki á þessu undirbúningstímabili um helgina, þegar strákarnir heimsóttu Skallagrím, KR og Stjörnuna.   Strákarnir hófu leik í Borgarnesi á föstudagskvöldið þar sem þei...
Meira

Viðtalstímar vegna menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki. Auglýsingin var send á öll heimili og fyrirtæki þann 25. ágúst síðastliðinn, hana má sjá hér: Auglýsing um verkefnastyrki. Umsóknarfresturinn re...
Meira

Skagfirðingar með rallýsigur á Snæfellsnesinu!

Um helgina fór fram á Snæfellsnesi  fimmta keppnin í Íslandsmeistaramótinu í rallý þar sem tólf   áhafnir voru skráðar til leiks.  Keppnin byrjaði á föstudagskvöldi þegar keyrðar voru tvær sérleiðir og svo hélt keppnin
Meira

Glæsileg enduro- keppni í Tindastól

Í gær fór fram keppni 5. og 6. umferðar í Enduro á skíðasvæði Tindastóls og voru skráðir alls 65 keppendur til leiks. Mótið tókst vel þrátt fyrir mikla rigningu síðustu 2 daga sem gerir brautarskilyrði erfiðari. Vélhjólakl
Meira