Skagafjörður

Tveggja stiga tap fyrir KR

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta lauk keppni sinni á Íslandsmótinu á sunnudagskvöld þegar strákarnir töpuðu fyrir KR-ingum með tveggja stiga mun 82-80 í DHL-höllinni. KR-ingar unnu B-riðilinn en okkar strákar urðu í 4. s
Meira

Ungbændaferð í Þingeyjasýsluna

Þann 16. apríl næstkomandi mun félag ungra bænda á Norðurlandi standa fyrir dagsferð í Þingeyjarsýslurnar þar sem ætlunin er að heimsækja ungu sauðfjárbændurnar Ástþór og Svönu í Fjósatungu og Björgvin á Kraunastöðum en...
Meira

Vor í kortunum út vikuna

Þrátt fyrir að næturfrost geri vart við sig eru veðurkort veðurstofunnar vorleg út vikuna. Spáin gerir ráð fyrir austlægari átt 3-8 m/s og skýjað, en smávæta síðdegis. Suðvestan 5-13 og skúrir er líður á nóttina. Hiti 0 ti...
Meira

Hann Strumpur er týndur

Hann Strumpur Border collie rakki mikið svartur með hvíta blesu tapaðist frá Syðra Skörðugili í gærkvöld. Strumpur er einungis hvolpur svo ekki er víst að hann hafi ratað aftur heim hafi hann hætt sér of langt að heiman. Hann er ...
Meira

Blásið til aukasýningar

Vegna mikillar eftirspurnar hefur 10. bekkur Árskóla ákveðið að hafa aukasýningu á Glanna glæp Í Bifröst klukkan 17:00 í dag. . Aðeins verður um þessa einu aukasýningu að ræða þannig að nú er um að gera að grípa tækifæri...
Meira

Innanfélagsmót í Tindastól

Um helgina var innanfélagsmót hjá skíðadeild Tindastóls. Á laugardaginn var keppt í svigi og á sunnudaginn var keppt í stórsvigi í frábæru veðri. Að sögn mótshaldara var mótið skemmtileg fjölskylduskemmtun og stóðu krakkarni...
Meira

Grunnskólamót - úrslit

Í gær var síðasta Grunnskólamótið í þriggja móta röð haldið í Þytsheimum á Hvammstanga og tókst það með stakri prýði. Alls voru 85 skráningar, og höfðu þátttökurétt börn í Grunnskólum á Norðurlandi vestra. Æskul
Meira

Samstarfssamningur sveitarfélaganna um málefni fatlaðra undirritaður

Á föstudag var undirritaður á Siglufirði samningur sveitarfélaganna tíu sem mynda byggðasamlag málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Nýi samstarfssamningurinn byggir á eldir samningum sem sveitarfélögin í Húnavatnssýslum, Skaga...
Meira

Aprílgabb Feykis skemmtilegasta fréttin

Í þætti Hemma Gunna á Bylgjunni í gær sunnudag var aprílgabb Feykis um heimsætubita, ost úr brjóstamjólk valin skemmtilegasta frétt vikunnar. Þá höfðu Pressumenn áhuga á gabbinu og voru á laugardag með viðtal við Svavar Sigur...
Meira

Þykknar upp síðdegis

Þrátt fyrir frost í morgunsárið er enn góð spá í kortunum en spáin gerir ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu veðri , en austan 5-10 m/s síðdegis og þykknar upp. Hægari vindur í nótt og á morgun og rigning af og til. Hiti 0 t...
Meira