Skagafjörður

Skagfirðingar með rallýsigur á Snæfellsnesinu!

Um helgina fór fram á Snæfellsnesi  fimmta keppnin í Íslandsmeistaramótinu í rallý þar sem tólf   áhafnir voru skráðar til leiks.  Keppnin byrjaði á föstudagskvöldi þegar keyrðar voru tvær sérleiðir og svo hélt keppnin
Meira

Glæsileg enduro- keppni í Tindastól

Í gær fór fram keppni 5. og 6. umferðar í Enduro á skíðasvæði Tindastóls og voru skráðir alls 65 keppendur til leiks. Mótið tókst vel þrátt fyrir mikla rigningu síðustu 2 daga sem gerir brautarskilyrði erfiðari. Vélhjólakl
Meira

Vindurinn fór fram úr björtustu vonum

Það var ekki logninu fyrir að fara þegar Siglingaklúbburinn Drangey hélt lokamót í kænusiglingum við suðurgarð Sauðárkrókshafnar í dag. Reyndar er logn langt frá því að vera æskilegt þegar keppt er í siglingum en þegar komi...
Meira

Fyrsta deildin í seilingarfjarlægð

Tindastóll/Hvöt vann frábæran sigur á liði Dalvíkur/Reynis á Blönduósvelli í dag. Um var að ræða uppgjör tveggja efstu liðanna í 2. deildinni og ljóst að það lið sem færi með sigur í leiknum væri í dauðafæri með að k...
Meira

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði ósammála fráfarandi formanni SUF

Nýlega sagði Sigurjón Nordberg Kjærnested af sér sem formaður Sambands ungra framsóknarmanna þar sem hann taldi að Framsóknarflokkurinn hafi tekið stefnu sem hann sé ekki tilbúinn að fylgja. Lét hann hafa eftir sér að hann íhugi ...
Meira

Enduro og glannaakstur

Í dag fer fram á Skíðasvæði Tindastóls 5.-6. umferð í Enduro sem er þolaksturskeppni á bifhjólum utan vegar. Keppni hefst klukkan 11 og má búast við miklu fjöri í fjallinu. Þetta er í annað sinn sem keppt er á svæðinu en í ...
Meira

Lokamót í kænusiglingum

Siglingarklúbburinn Drangey heldur lokamót í kænusiglingum á morgun og er það hluti af mótaröð Siglingasambands Íslands. Keppt verður við suðurgarðinn og byrjar fjörið kl. 11. Siglingaklúbburinn var stofnaður árið 2009 og er...
Meira

Knattspyrnuveisla um helgina

Stelpurnar í 4. flokki kvenna gerðu sér lítið fyrir og komust í úrslitakeppni Íslandsmótsins en úrslitakeppnin er í tveimur riðlum og eru leikir í riðli tvö hér á Sauðárkróksvelli um helgina. Fram kemur á heimasíðu Tindast...
Meira

Réttir og göngur hefjast um helgina

Réttir og göngur hefjast um helgina með tilheyrandi stemmingu. Munu réttirnar verða á morgun, laugardaginn 3. september. Í Skagafirði fara fjárréttir fram í Kleifarrétt í Fljótum. Í Húnaþingi vestra verður réttað tveimur rétt...
Meira

Toppslagur í 2. deild karla á Blönduósvelli

Tindastóll/Hvöt og Dalvík/Reynir mætast á Blönduósvelli á morgun kl. 14, í toppslag 2. deildar. Um er að ræða mjög mikilvægan leik þar sem Tindastóll/Hvöt eru í 1. sæti í deildinni og Dalvík/Reynir í 2. sæti og geta úrsli...
Meira