Skagafjörður

Ferðin á heimsenda - Gestaleiksýning í Bifröst í dag kl. 15 og 18

 Leikdeild Skallagríms í Borgarnesi sýnir barnaleikritið "Ferðin á heimsenda" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur í Bifröst Sauðárkróki. Tvær sýningar verða í boði sú fyrri kl. 15:00 og sú seinni kl. 18:00 Leikritið er skemmti...
Meira

Sigríður ráðin verkefnastjóri Sumar TÍM

Sigríður Arndís Jóhannsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Sumar TÍM fyrir sumarið 2011. Sigríður er tómstundafræðingur að mennt og hefur góða reynslu að stjórnun og rekstri. Síðustu sex ár hefur Sigríður starfað se...
Meira

Feykir í 30 ár – Ert þú áskrifandi ?

Sunnudaginn 10. apríl verða 30 ár síðan héraðsfréttablaðið Feykir kom út í fyrsta sinn. Að útgáfunni stóðu ungir ofurhugar sem vildu efla frjálsa og óháða umræðu í héraði. Nú þrjátíu árum síðar kemur blaðið enn
Meira

15 nemendur keppa til úrslita í Stærðfræðikeppni

131 nemandi úr grunnskólum á Norðurlandi vestra tók á dögunum þátt í undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar en keppnin er samvinnuverkefni FNV og grunnskólanna á Norðurlandi vestra og í Fjallabyggð. Keppnin er styrkt af...
Meira

Nei eða já?

Samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem MMR gerði fyrir þjóðmálafélagið Andríki dagana 4. – 7. apríl ætla ríflega 57% landsmanna ætla að hafna Icesave og yfir 90% ætla að mæta á kjörstað. Spurt var: Ef kosið yrði um ...
Meira

Enginn eins og þú - Rut - Kristján og Herramenn - Landslagið 1991 Myndbandi

Orð eru óþörf http://www.youtube.com/watch?v=if8akN7N2D0&feature=player_embedded
Meira

Bingó

  Skagfirskir frjálsíþróttakrakkar, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar, ætla í dag föstudag og á sunnudag að standa fyrir Bingói sem fjáröflun fyrir ferðasjóð sinn. Í dag verður spilaði í Húsi Frítímans á Sauðárkr...
Meira

Stuttbuxnaveður á morgun, í það minnsta stuttermaveður

Það er dúndur sumarstemning í kortunum en spáin gerir ráð fyrir suðvestan og sunnan 5-13 m/s og úrkomulítið, hiti 5 til 12 stig í dag en heldur hlýrra á morgun.
Meira

Fjöldi laga barst í Dægurlagakeppni Sauðárkróks

Yfir 65 lög bárust í Dægurlagakeppni Sauðárkróks sem fram fer á Sæluviku Skagfirðinga þann 6. maí nk. Nú hafa tíu lög verið valin til þess að keppa um Sæluvikulagið 2011og hafa lagahöfundar þrjár vikur til að fullgera sín ...
Meira

Hestur í óskilum

Tveggja til þriggja vetra hestur er í óskilum í Húnavatnshreppi en hann er brúnblesóttur og leistóttur á vinstra afturfæti. Hesturinn sem kom fyrir á Auðkúlu 1er ógeltur, ómarkaður og auðkennalaus. Sá sem sannað getur eignarét...
Meira