feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
09.04.2011
kl. 11.30
Leikdeild Skallagríms í Borgarnesi sýnir barnaleikritið "Ferðin á heimsenda" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur í Bifröst Sauðárkróki. Tvær sýningar verða í boði sú fyrri kl. 15:00 og sú seinni kl. 18:00
Leikritið er skemmti...
Sigríður Arndís Jóhannsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Sumar TÍM fyrir sumarið 2011. Sigríður er tómstundafræðingur að mennt og hefur góða reynslu að stjórnun og rekstri.
Síðustu sex ár hefur Sigríður starfað se...
Sunnudaginn 10. apríl verða 30 ár síðan héraðsfréttablaðið Feykir kom út í fyrsta sinn. Að útgáfunni stóðu ungir ofurhugar sem vildu efla frjálsa og óháða umræðu í héraði. Nú þrjátíu árum síðar kemur blaðið enn
131 nemandi úr grunnskólum á Norðurlandi vestra tók á dögunum þátt í undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar en keppnin er samvinnuverkefni FNV og grunnskólanna á Norðurlandi vestra og í Fjallabyggð.
Keppnin er styrkt af...
Samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem MMR gerði fyrir þjóðmálafélagið Andríki dagana 4. – 7. apríl ætla ríflega 57% landsmanna ætla að hafna Icesave og yfir 90% ætla að mæta á kjörstað. Spurt var: Ef kosið yrði um ...
Skagfirskir frjálsíþróttakrakkar, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar, ætla í dag föstudag og á sunnudag að standa fyrir Bingói sem fjáröflun fyrir ferðasjóð sinn. Í dag verður spilaði í Húsi Frítímans á Sauðárkr...
Það er dúndur sumarstemning í kortunum en spáin gerir ráð fyrir suðvestan og sunnan 5-13 m/s og úrkomulítið, hiti 5 til 12 stig í dag en heldur hlýrra á morgun.
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
07.04.2011
kl. 14.22
Yfir 65 lög bárust í Dægurlagakeppni Sauðárkróks sem fram fer á Sæluviku Skagfirðinga þann 6. maí nk. Nú hafa tíu lög verið valin til þess að keppa um Sæluvikulagið 2011og hafa lagahöfundar þrjár vikur til að fullgera sín ...
Tveggja til þriggja vetra hestur er í óskilum í Húnavatnshreppi en hann er brúnblesóttur og leistóttur á vinstra afturfæti. Hesturinn sem kom fyrir á Auðkúlu 1er ógeltur, ómarkaður og auðkennalaus.
Sá sem sannað getur eignarét...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Inga Heiða Halldórsdóttir (1975) er alin upp á Miklabæ í Óslandshlíðinni. Helstu tónlistarafrek sín segir hún hafa verið að þeyta skífum á skólaböllum á Hofsósi en hún spilar ekki á hljóðfæri. „Eldri systkini mín fóru í blokkflautunám með þeim afleiðingum að það var ekkert tónlistarnám í boði fyrir örverpið,“ segir Inga Heiða sem nú er búsett í Reykjavík.