Skagafjörður

Opnunartímar bókasafnanna í vetur

Nú þegar sumarið er að ganga sín síðustu skref  breytist afgreiðslutími margra fyrirtækja og stofnana og það ætla bókasöfnin í Skagafirði að gera líka.     Héraðsbókasafnið á Sauðárkróki: Mánudaga – fi...
Meira

Contalgen Funeral með mörg járn í eldinum

Skagfirska hljómsveitin Contalgen Funeral hefur sent frá sér glænýtt myndband við lagið Charlie, í leikstjórn Stefáns Friðriks Friðrikssonar.  Hljómsveitin, sem gaf út stuttskífu á dögunum og finna má á gogoyoko.com, hefur ver...
Meira

Fléttar landið og sveitina saman við nútímatilveru

Skagfirska ljóðskáldið Eyþór Árnason var að gefa út aðra bók sína, Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu, en fyrri bókin hans, Hundgá úr annarri sveit, vann til bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar árið 2009.  Eyþór v...
Meira

Frjálsíþróttamóti frestað vegna veðurs

Grunnskólamót UMSS í frjálsíþróttum hefur verið frestað vegna veðurs. Á heimasíðu heimasíðu Tindastóls kemur fram að mótið sem átti að vera í dag, fimmtudaginn 8. september, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Nán...
Meira

Eistu, nýru og vambir til Asíu

Markaðir í Asíu eru að opnast fyrir ýmsum hliðarafurðum frá sláturhúsum og fiskvinnslum á Íslandi en þar er aðallega um vörur sem ekki fara á innanlandsmarkað nema þá í fóðurframleiðslu eða urðun.   -Asíuútflutnin...
Meira

"OPNI GLUGGINN" á Stöð 1 í vetur

Nýtt fyrirkomulag verður á dagskrá Stöðvar 1 í vetur, en þann 18. október nk. hefjast sýningar á sjónvarpsþáttum sem gerðir eru af almenningi, fyrirtækjum, hagsmunasamtökum, stjórnmálaflokkum og öðrum þeim sem vilja koma sín...
Meira

Skorað á Alþingi að leggja aðildarumsókn til hliðar

Hafin er söfnun undirskrifta á netinu á vefsíðunni www.skynsemi.is þar sem skorað er á Alþingi að leggja til hliðar aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Meginástæðurnar eru óvissa um þróun Evrópusambandsins, myntbandalagsins og...
Meira

Leit hafin að nýjum leikmanni

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmanninn Eryk Watson.  Fram kemur á heimsíðu Tindastóls að Eryk hafi komið til landsins í síðustu viku og leikið þrjá æfingarleiki með Tindastóli um ...
Meira

Snjór og læti

Það er óhætt að segja að haustlægðirnar minni á sig þessa dagana og miklar rigningar á láglendinu og hvít fjöll beri því vitni hér norðvestanlands en snjór er víða niður fyrir miðjar hlíðar og sumstaðar niður í byggð. ...
Meira

Uppskeruhátíð Tindastóls og Hvatar

Knattspyrnudeild 2. flokks og meistaraflokks Tindastóls/Hvatar verður með uppskeruhátíð og lokahóf laugardaginn 17. september, í hátíðarsal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.  Dagskráin hefst kl. 20 og mun þar verða borðhald,...
Meira