Skagafjörður

UMSS gallar fyrir Unglingalandsmót

Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í UMSS galla en í dag er síðasti séns til að máta þá á skrifstofu UMSS að Víðigrund 4 Sauðárkróki. Þeir sem hafa áhuga á að fá sér búning geta komið við og mátað til kluk...
Meira

STYRKTARSÖFNUN FYRIR MAGGA

Vinnufélagar Magnúsar Jóhannessonar á bílaverkstæði KS á Sauðárkróki og makar þeirra hafa hrundið af stað söfnun honum til handa en í byrjun júní lenti hann í alvarlegu vinnuslysi sem varð til þess að hann hefur ekki mátt í...
Meira

Sjö varnarlínur Bændasamtakanna

Í gær kynntu Bændasamtökin með formlegum hætti varnarlínurnar sjö sem samtökin halda á lofti vegna viðræðna stjórnvalda við ESB. Haldinn var fréttamannafundur í Elliðahvammi og síðar um daginn komu sendiherrar ESB-ríkjanna, á...
Meira

Skóflustunga tekin að nýju samlagi

Í dag var fyrsta skóflustungan tekin að nýrri 1300 fermetra viðbyggingu mjólkursamlags Kaupfélags Skagfirðinga sem rísa á vestan við núverandi húsnæði samlagsins. Byggingin kemur til með að hýsa þau tæki sem keypt voru frá Sv
Meira

Frá Rafmagnsveitum ríkisins

Rafmagnsveitur ríkisins vilja biðja raforkunotendur á Vatnsskarði og Lýtingsstaðahreppi hinum forna að athuga að straumlaust verður á morgun fimmtudag frá klukkan 13 – 17 vegna vinnu á línunni.
Meira

Margrét Eir og Thin Jim í Sauðárkrókskirkju

Söngkonan Margrét Eir og hljómsveitin Thin Jim verða með tónleika í Sauðárkrókskirkju föstudagskvöldið 8. júlí næstkomandi. Tónleikana átti upphaflega að halda s.l. vetur en listafólkið komst ekki norður yfir heiðar vegna ve...
Meira

Stór hópur úr Skagafirði á Gautaborgarleikana í frjálsíþróttum

Heimsleikar unglinga, eða Gautaborgarleikarnir eins og þeir eru oftast kallaðir hér heima, fara fram á Ullevi-leikvanginum í Gautaborg dagana 8. - 10. júlí.  Þetta er eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót unglinga sem haldið er í he...
Meira

Kappar KF kveðnir í kútinn

Tindastóll/Hvöt bar sigurorð af liði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í baráttuleik á Sauðárkróksvelli í kvöld. Gestirnir verða að teljast óheppnir að hafa tapað leiknum en sameinað lið Siglfirðinga og Ólafsfirðinga var ster...
Meira

Arnar Geir og Ásdís Dögg Nýprentsmeistarar í golfi

Nýprent Open, barna og unglingagolfmótið var haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sunnudaginn 3. júlí s.l. í blíðskaparveðri.  Keppendur voru yfir 80 víðsvegar frá af Norðurlandi. Mótið var númer tvö í Norðurlandsmót...
Meira

Stig hjá Tindastóli í baráttuleik

Stelpurnar í Tindastóli fengu lið Völsungs frá Húsavík í heimsókn í gær í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Aðstæður voru allar hinar bestu enda varð leikurinn bæði  skemmtilegur og spennandi. Tindastólsliðið sýndi g...
Meira