Skagafjörður

Ágætis árangur á öllum vígstöðvum hjá yngri flokkum í körfubolta

Fjölmörg yngriflokkalið Tindastóls í körfubolta voru á ferðinni í keppnisferðalögum  helgina, ýmis heima eða í burtu. Krakkarnir stóðu sig vel að venju og voru sér og félagi sínu til sóma. 10. flokkur drengja keppti  á ...
Meira

Námskeið á vegum Geðhjálpar

Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, mun í dag ásamt aðstoðarmanni halda námskeið fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Námskeiðin heita Andleg sjálfsvörn og er um að ræða forvarnarfræðslu og þjálfun gegn ...
Meira

Bein útsending frá KS-Deildinni

Í kvöld verður keppt í fjórgangi í KS-deildinni en eins og komið hefur fram áður er búist við harðri keppni bestu knapa norðan heiða. Sú nýjung verður viðhöfð að í fyrsta skipti verður sent beint frá keppninni á Internetin...
Meira

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Tindastóls

Frjálsíþróttadeild Tindastóls heldur aðalfund sinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli mánudaginn 21. febrúar og hefst hann kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar. Reikningar lagðir fram. Stjórnarkj
Meira

Slydda eða snjókoma með köflum

Spáin fyrir okkar svæði gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu með köflum, en austan 3-8 og úrkomulítið á morgun. Hiti nálægt frostmarki. Hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja á Öxnadalsheiði. Hálkuble...
Meira

19920 hafa ritað nafn sitt inn á kjosum.is

Hópur fólks hefur tekið sig saman inni á vefnum www.kjosum.is þar sem skorað er á alþingismenn að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. Jafnframt heita þeir sem undir áskorunina skrifa á herra Ólaf Ra...
Meira

Kvennakórinn Sóldís með sína fyrstu tónleika

Fyrstu tónleikar kvennakórsins Sóldísar í Skagafirði verða haldnir á konudaginn, sunnudaginn 20. febrúar nk. í menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Kórinn sem hóf starfsemi s.l. haust sló eftirminnilega í gegn á kvennafrídeg...
Meira

Árangursríkt samstarf Fornleifadeildar Byggðasafns og Byggðasögu Skagafjarðar

Undanfarin ár hefur Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga verið í góðu samstarfi við starfsmenn Byggðasögu Skagafjarðar um rannsóknir á fornbyggð í Skagafirði. Alls hafa yfir 40 staðir verið rannsakaði í tengslum við byggða...
Meira

Landsmót 50+

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands 4. febrúar sl. sem haldinn var í Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík var samþykkt að auglýsa eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd á fyrsta landsmóti UMFÍ 50+. Þessi ...
Meira

Fer að snjóa með kvöldinu

Spáin fyrir okkar svæði gerir ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en norðaustan 8-13 m/s og él seinni partinn og fer að snjóa með kvöldinu. Norðaustan 13-18 og slydda á morgun. Hiti kringum frostmark. Það er því hætta á að...
Meira