Skagafjörður

3. flokkur kvenna á ferðinni

Stelpurnar í 3. flokki í Tindastóli spiluðu tvo æfingaleiki fyrir sunnan um helgina. Í leiknum á móti KR á laugardaginn voru okkar stelpur mun betri en mótherjinn og sigruðu sannfærandi 2 - 0. Sá sigur hefði getað orðið stærri en...
Meira

Rangt netfang á Fab Lab námskeið

Fyrsta námskeið Fab Lab á Sauðárkróki verður haldið á morgun 1. mars kl. 20:00 þegar kynntir verða möguleikar í notkun hönnunarhugbúnaðar fyrir Fab Lab. Í auglýsingum var rangt netfang skráð þar sem .is var sett þar sem átti...
Meira

Tónleikarnir á Dvalarheimilinu

Strengjasveit Tónlistarskóla Skagafjarðar mun í dag klukkan 17:15 spila á tónleikum á Dvalarheimilinu við Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. Strengjadeildin hefur farið árlega og heimsótt Dvalarheimilið, venjulega fyrir jólin, en n
Meira

Vel heppnaðir Vetrarleikar

Vetrarleikar Tindastóls fóru fram um helgina en á heimasíðu Tindastóls segir að leikarnir hafi tekist frábærlega en á laugardagskvöld var heilmikil kvöldvaka í Svaðastaðahöllinni þar sem var mikil og góð stemning. Hópur skíð...
Meira

MÍ 11-14 í frjálsum Skagfirðingar komu heim með 12 verðlaun

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 26. og 27. febrúar. Skagfirðingarnir unnu til 12 verðlauna á mótinu, 2 gull-, 6 silfur- og 4 bronsverðlauna. ÍR...
Meira

Keppt í fimm gangi á miðvikudag

Næstkomandi miðvikudagskvöld verður keppt í KS Deildinni. Í þetta sinn er það 5 gangur og það stefnir í mjög harða keppni. Af 18 skráðum hrossum eru 11 hross sem hlotið hafa 1. verðlaun í kynbótadómi auk annarra þekktra keppn...
Meira

6 beiðnir um fjárhagsaðstoð afgreiddar

Á fundi félags- og tómstundanefndar Skagafjarðar í liðinni viku voru samþykktar 6 beiðnir einstaklinga í Skagafirði um fjárhagsaðstoð í fimm málum. Á árinu 2010 sóttu á sjötta tug fjölskyldna í Skagafirði um fjárhagsaðsto...
Meira

Umhleypingar í kortunum

Það eru umhleypingar í kortunum. Snýst í suðvestan 8-13 með skúrum, en 13-20 og él upp úr hádegi. Dregur úr vindi og éljum síðdegis á morgun. Kólnandi, hiti um og yfir frostmarki síðdegis.
Meira

Selja á Þangstaði

Gunnar Steingrímsson kom nýlega á fund skipulagsnefndar Skagafjarðar og gerði grein fyrir að bílavogin við Þangstaði í Hofsósi sé biluð og ekki svari kostnaði að endurnýja hana. Höfnin á vog sem notuð er í Hofsósi og fullnæ...
Meira

Walker gekk yfir Stólana í fjörugum leik

KR-ingar sigruðu Tindastól í fjörugum og æsispennandi leik í Síkinu í kvöld og var það einkum fyrir algjöran stórleik Marcusar Walker en Stólunum gekk fjári illa að verjast honum. Stólarnir höfðu yfirhöndina mestallan fyrri há...
Meira