Skagafjörður

Minnsta atvinnuleysi á Norðurlandi vestra

Skráð atvinnuleysi í júní 2011 var 6,7% ef litið er til landsins alls, sem er örlítið minna en var í maí þegar það mældist 7,4% og 8,1% í apríl. Að meðaltali voru 11.704 manns atvinnulausir í júnímánuði og fækkaði atvinnu...
Meira

Engin rigning í kortunum

Í þurrviðrinu síðustu vikur hafa starfsmenn Áhaldahússins á Sauðárkróki tekið það til bragðs að vökva grasflatir meðfram götum bæjarins með öflugri haugsugu. Daglega fær grasið gusu en óhætt er að segja að allur gróðu...
Meira

Fjör á hestbaki

Það hefur heldur betur viðrað vel til útreiða í Skagafirði frá því Landsmót hestamanna var sett í upphafi mánaðar. Krakkarnir í Sumartím voru allavega ánægðir þegar blaðamaður Feykis rakst á þá á Nöfunum fyrir ofan Sau
Meira

Grettir sterki kominn á bók

Út er komin bókin Grettir sterki með 16 brotum úr Grettis sögu Ásmundarsonar og jafnmörgum teikningum Halldórs Péturssonar. Myndirnar sýna atburði úr lífi Grettis og koma nú fyrst fyrir sjónir almennings á bók. Teikningar Halldór...
Meira

Áhorfendapallar og gólfefni í íþróttahúsið Sauðárkróki

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar kom saman til fundar s.l. þriðjudag og tók til umsagnar málefni sem lengi hefur verið að velkjast fyrir íþróttahreyfingunni á Króknum og þykir brýnt að afgreiða sem fyrst. Þar er fyrst...
Meira

Kristinn Snjólfsson fótbrotinn eftir vinnuslys

Kristinn Snjólfsson leikmaður Tindastóls/Hvatar leikur ekki meira með liðinu á þessu tímabili en pilturinn fótbrotnaði í vinnuslysi í fyrradag. Leikmenn og stjórnir Tindastóls/Hvatar senda honum bestu kveðjur á heimasíðu Tindast...
Meira

Ferðaþjónusta á Norðurlandi efld með reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Í október sl. hófst undirbúningur þriggja ára markaðsátaks með samstarfi Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi, Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga...
Meira

Trey Hampton í raðir Tindastóls í körfunni

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Trey Hampton, hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu í Iceland Express deildinni á næsta keppnistímabili. Trey er rétt rúmir tveir metrar á hæð og er ætlað að leysa stöðurnar u...
Meira

Fréttir af höfninni - mettúr hjá Málmey

Málmeyjan kom til hafnar á Sauðárkróki þann 10. júlí með tæpa átta þúsund kassa af frystum afurðum sem gerir rúm 200 tonn en uppistaða afla var aðallega grálúða. Áður hafði Málmeyjan gert stutt löndunarstopp í Reykjavík ...
Meira

“Sunnan við garðinn hennar mömmu”

Listaflóð á vígaslóð er heitið á menningardegi sem haldinn verður laugardaginn 16. júlí á Syðstu-Grund í Blönduhlíð í Skagafirði en þar er kominn vísir að ferðaþjónustu enda staðsetning jarðarinnar afskaplega vel í svei...
Meira