Skagafjörður

Friðrik Ómar og Jógvan Hansen með tónleika í kirkjunni

Söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen heimsækja Skagfirðinga á ferð sinni um landið fimmtudagskvöldið 14. júlí en þá halda þeir tónleika í Sauðárkrókskirkju og flytja íslensk og færeysk dægurlög af plötu sinni VINAL
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í næstu viku

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn í sumar á Sauðárkróki í fjórða sinn en þar komast krakkar í frábæran félagsskap, holla hreyfingu, skemmtun og útiveru. Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára. Aðalþjálfa...
Meira

Skagfirskar kýr á toppnum

Niðurstöður skýrsluhaldsins fyrir júní 2011 eru nú komnar út hjá Bændasamtökunum og hafa orðið allnokkrar breytingar á stöðu búa og kúa frá síðasta uppgjöri. Þannig hefur Hófý frá Keldudal náð efsta sætinu af Grásu fr...
Meira

Gleði og gaman á Gautaborgarleikunum

Gautaborgarleikunum í frjálsíþróttum lauk á sunnudag og gekk keppnin vel. Mikið keppnisskap og gleði ríktu í skagfirska hópnum og margir bættu sinn fyrri árangur. Veðrið hefur ekki komið Skagfirðingum á óvart, hellirigning var
Meira

Drekaslóð á Akureyri

Aflið sem eru samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi, vilja vekja athygli á því að Drekaslóð sem eru hliðstæð samtök úr Reykjavík, eru að koma norður til að vera með áhugaverða fyrirlestra. Drekaslóð er hó...
Meira

Uppsetningar Leikfélags Sauðárkróks meðal þeirra best sóttu

Bandalags íslenskra leikfélaga hefur tekið saman helstu tölur um starfsemi aðildarfélaganna fyrir leikárið 2010-2011 og í meginatriðum eru þær mjög svipaðar og undanfarin ár. Á leikárinu voru 60 aðildarfélög að Bandalaginu en ...
Meira

Mikil gróska í golfinu á Króknum

Meistaramót barna og unglinga Golfklúbbs Sauðárkróks fór fram dagana 5.-7. júlí s.l. Keppt var í fjórum flokkum og spiluðu allir keppendur 54 holur. Mjög góður árangur náðist í öllum flokkum og flest allir keppendur lækkuðu f...
Meira

Messa í Knappstaðakirkju í sól og sumaryl

Hin árlega sumarmessa í Knappsstaðakirkju í Fljótum fór fram í dag. Séra Gunnar Jóhannesson sóknarprestur þjónaði fyrir altari en Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup prédikaði. Að messu lokinni bauð heimafólk kirkjugestum,...
Meira

Völsungar gengu aftur

Tindastóll/Hvöt léku við fagurgræna Völsunga í gær en leikið var á Húsavíkurvelli. Okkar menn yfirspiluðu heimamenn framan af leik og voru komnir með góða stöðu þegar um hálftími lifði leiks en tókst að glutra niður tveggj...
Meira

Fótbolti eins og hann gerist bestur

Vinsælasta íþrótt í heimi er efalaust fótboltinn í sinni einföldu mynd en það sem gerir hann að list eru þeir sem kunna að fara með boltann og spila sem ein heild. Hér er myndbrot af YouTube sem sýnir hvernig samvinnan virkar. htt...
Meira