Skagafjörður

Lokadagur skráningar í TÍM 1.mars

Íþróttafélögin í Skagafirði  hvetja foreldra þeirra barna sem stunda íþróttaæfingar, að skrá þau sem allra fyrst í skráningakerfið tim.skagafjordur.is <http://tim.skagafjordur.is> svo hægt verði að senda út rukkanir....
Meira

Ríkið gaf upplýsingar miðað við gamlar tölur

Hafsteinn Sæmundsson, forstöðumaður heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki, hafði samband vegna fréttar um fækkun stöðugilda á heilbrigðisstofnunum á Norðurlandi vestra fyrr í vikunnu. Segir Hafsteinn að þegar ríkið svarað...
Meira

KR-ingar í heimsókn í gríðarlega mikilvægum leik

Í kvöld mætast stálin stinn á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti KR í Síkinu og hefst leikurinn kl. 19.15. Úrslit gærkvöldsins gera leikinn í kvöld enn mikilvægari en ella. Með sigri sínum á Keflvíkingum í gærkvö...
Meira

Styrkur til jarðhitaleitar í landi Kýrholts

Steinþór Tryggvason bóndi í Kýrholti í Skagafirði var meðal fimm umsækjenda sem fengu úthlutað styrk frá Orkuráði til jarðhitaleitar. Alls fara 25 milljónir í þessi 5 verkefni sem ætlað er að stuðla að enn frekari nýtingu j...
Meira

Guðríður og Snorri Þorfinnsson í Páfagarð

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mun eiga fund með Benedikt páfa XVI í Páfagarði föstudaginn 4. mars næstkomandi en við það tækifæri mun hann færa páfa og Páfagarði endurgerð af styttu Ásmundar Sveinssonar af Guðríði ...
Meira

Hagnaður Króksblóts til góðra mála

Þó ekki sé hlutverk eða tilgangur þorrablótsnefndarinnar á Sauðárkróki að skila hagnaði á Króksblóti er þó betra að gert sé upp réttu megin við núllið og hefur það gengið eftir þau tvö ár sem blótið hefur verið hald...
Meira

Óviðunandi skólahúsnæði á Sauðárkróki

Á fundi fræðslunefndar Svf. Skagafjarðar sem haldinn var fyrr í vikunni var lögð fram skýrsla mennta- og menningarráðuneytisins um úttekt á Árskóla sem ráðuneytið lét vinna. Húsnæðiskosturinn talinn óviðunandi. Í meginatri...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Hreindís enn á vinsældarlista Rásar 2

Hreindís Ylva situr sem fastast inn á vinsældarlista rásar tvö með fallega lagið hans Geirmundar Valtýssonar, Björt nótt.  Til þess að halda henni þar inni áfram þarf að kjósa og kjósa með því að fara inn á http://www.ruv.i...
Meira

Páll Dagbjartsson hættir sem skólastjóri Varmahlíðarskóla

Á fundi fræðslunefndar Svf. Skagafjarðar í morgun kom fram að Páll Dagbjartsson, skólastjóri Varmahlíðarskóla, hefur ákveðið að láta af störfum í lok þessa skólaárs eftir tæplega 40 ára farsælt starf sem stjórnandi grunns...
Meira