Skagafjörður

Stjórnlagaráð leggur fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá

Stjórnlagaráð hefur lagt fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á grundvelli svokallaðs áfangaskjals og hafa þau verið birt á vef ráðsins, stjornlagarad.is. Drögin sem nú liggja fyrir eru afrakstur vinnu ráðsins frá því þ...
Meira

Sandra Dögg og Brother Grass með þvottabalatrylling

Sandra Dögg Þorsteinsdóttir og hljómsveit hennar, Brother Grass halda af stað út á land með nesti í körfu, þvottabalann á þakinu og blússandi hamingju í farteskinu. Þau munu koma við víða á norður og austurlandi í júlí og v...
Meira

Fríða Ísabel setti met á Gautaborgarleikunum

Á Gautaborgarleikunum sem haldnir voru dagana 8. – 10. júlí sl setti Fríða Ísabel Friðriksdóttir UMSS landsmet í þrístökki, í flokki 13 ára stúlkna. Fríða Ísabel varð í 5. sæti, stökk 10,83m, og var aðeins 1cm frá bronsve...
Meira

Fákaflug um verslunarmannahelgina

Fákaflug 2011 verður haldið á Vindheimamelum dagana 29.-31. júlí nk.  Keppt verður í A-flokk, B-flokk, Ungmennaflokk, Unglingaflokk, Barnaflokk, 100m skeiði, tölti og ef næg þátttaka fæst verður einnig keppt í 300m brokk og 250m s...
Meira

Edvard Börkur í Tindastól/Hvöt

Edvard Börkur Óttharsson fékk fyrir helgi leikheimild með Tindastóli/Hvöt en hann kemur að láni frá Val. Edvard Börkur er fæddur árið 1992 og er því á seinasta ári 2.flokks.  Hann hefur lengstum leikið með Val og var lykilmaðu...
Meira

Ingvi Hrannar bjargaði stigi með glæsimarki

Það var leikið í 2. deildinni á Blönduósi í dag í snörpum norðanvindi en þá fengu heimamenn í Tindastól/Hvöt Hött frá Egilsstöðum í heimsókn. Leikurinn var jafn og fór svo að lokum að liðin skildu jöfn, gerðu eitt mark ...
Meira

Viðmiðunarverð kindakjöts 2011

Landssamtök sauðfjárbænda hafa gefið út viðmiðunarverð á lamba- og kindakjöti til bænda fyrir árið 2011. Að þessu sinni hækkar verðskráin um 25% frá fyrra ári.  Að baki því liggur að markaðsaðstæður hafa verið góða...
Meira

Útskrifast af gjörgæsludeild

Maðurinn sem slasaðist í bifhjólaslysi á Skaga síðastliðið þriðjudagskvöld er samkvæmt frétt á mbl.is  að útskrifast af gjörgæsludeild. Manninum, sem var fluttur af slysstað með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann...
Meira

Nokkrar svipmyndir frá Króknum

Það var notaleg stemning í gamla bænum á Króknum í gær. Gestir sátu fyrir utan veitingahús bæjarins og nutu sólargeyslanna sem voru reyndar við það að hverfa á bak við feitann þokubakka. Feykir hafði samband við verslunarmann...
Meira

Stórleikur á Blönduósvelli

Á morgun, laugardaginn 16. júlí, verður sannkallaður stórleikur á Blönduósvelli en þá tekur Tindastóll/Hvöt á móti liði Hattar frá Egilsstöðum sem situr í öðru sæti 2. deildar eftir fyrri umferð Íslandsmótsins. Þetta er...
Meira