Skagafjörður

Með á nótunum - Óborganlegt blogg frá Axel Kára

Axel Kárason kom með skemmtilega játningu á bloggsíðu sinni en hann óvart tryggði sigur í háspennuleik. En við skulum gefa Axel orðið; „Það er líklega kominn tími til að ég segi stutta sögu sem ég hef ekki sagt neinum. Það...
Meira

11 1. verðlauna hestar keppa í fimmgangi í kvöld

Mikil eftirvænting er meðal hestamanna fyrir fimmgangskeppni KS deildarinnar sem fer fram í Svaðastaðahöllinni í kvöld miðvikudagskvöldið 2.mars kl 20.00. Fjöldi góðra hrossa er skráð til leiks og ef litið er yfir ráslistan sést...
Meira

Metan gas ekki í boði á Norðurlandi vestra

Að sögn Rúnars Jónssonar hjá bifreiðaverkstæði KS á Sauðárkróki eru aðrir aflgjafar á birfreiðar en eldsneyti ekki í boði á Norðurlandi vestra. Ekki nema ökumenn fari að kaupa sér rafmagnsbíla. Sú leið sem fjármálaráðh...
Meira

Tindastóll mun halda körfuboltabúðir í júní

Stjórn og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hafa ákveðið að halda körfuboltabúðir á Sauðárkróki vikuna 12. – 19. júní í sumar. Yfirumsjón með búðunum hefur Borce Ilievski, yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar...
Meira

Skagfirskir nemendur í innlendum og erlendum samanburði

Í dag verður opinn kynningarfundur um niðurstöður úr PISA rannsókninni á læsi, stærðfræði og náttúrufræði (könnun OECD á stöðu grunnskóla) og niðurstöðum samræmdra prófa vorið 2010. Fundurinn verður haldinn í Safnahú...
Meira

Árshátíð Léttfeta á föstudag

Hestamenn á stór Sauðárkrókssvæðinu ætla að bregða sér í glansgallann á föstudagskvöldið næsta og halda árshátíð sína með alveg magnaða skemmtidagskrá eins og skemmtinefndin orðar það. Takmarkaðir miðar eru í boði....
Meira

Afmæli Húss frítímans í dag

Í dag þriðjudaginn 1. mars er íbúum Skagafjarðar boðið í kaffi og kleinu frá kl. 18.30 til 22:00 í Húsi frítímans en tvö ár eru nú liðin síðan það opnaði. Í Húsi frítímans hefur verið rekin öflug starfsemi fyrir Skagfi...
Meira

Körfuboltakynning í Varmahlíð

Síðastliðinn fimmtudag fór Borce Ilievski körfuboltaþjálfari Tindastóls ásamt erlendu leikmönnunum þremur í Varmahlíð þar sem þeir hittu á krakka í 7.-10. bekk. 21 krakki mætti og skemmtu allir sér konunglega. Byrjaði Borce
Meira

Skagfirskir sýningarhundar stóðu sig vel um helgina

Um síðustu helgi fór fram alþjóðleg hundasýning í Reiðhöllinni í Víðidal þar sem yfir átta hundruð hreinræktaðir hundar af 84 hundategundum fóru í dóm og meðal þeirra voru um tugur skagfirskra hunda sem allir komu með einhv...
Meira

Vinnuvélar Símonar og Steinullarverksmiðjan framúrskarandi fyrirtæki

Á dögunum var fjórum fyrirtækjum  veitt viðurkenning frá Creditinfo sem staðfestir að fyrirtækin flokkist sem framúrskarandi fyrirtæki en þau voru Alcan, CCP, Össur og Stálskip. Tvö fyrirtæki á Sauðárkróki voru meðal 177 fr...
Meira