Skagafjörður

Kristján Geir í viðtali í Íslandi í dag

Kristján Geir Jóhannesson var í einlægu viðtali í Íslandi í Dag í gær þar sem hann ræðir opinskátt um kynferðisbrot sem hann varð fyrir af hendi fjölskyldumeðlims í æsku. Viðtalið má sjá hér.
Meira

Húnavallaskóli leiðir í Grunnskólamótinu

Frábærlega vel heppnað mót í Smala Grunnskólamótsins var haldið á sunnudag þar sem skráning var mjög mikil og veðrið dásamlegt svo allt var þetta mjög gaman, segir á heimasíðu Hestamannafélagsins Neista á Bönduósi sem var k...
Meira

Hiti áfram um frostmark

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s og úrkomulitlu veðri, en 10-18 og slydda í nótt, hvassast á Ströndum. Austlægari og rigning á morgun. Hiti um frostmark, en 1 til 5 stig á morgun.
Meira

9. flokkur drengja í bikarúrslit

 9. flokkur drengja komst á föstudaginn í úrslit bikarkeppninnar, þegar strákarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu Grindvíkinga 63-53. Pétur Rúnar var stigahæstur með 24 stig og réðu Grindvíkingar illa við hann. Finnbogi setti 1...
Meira

Indverskt gúmmulaði með kaffinu

Starfsfólk á Nýprenti datt í lukkupottinn í morgun þegar boðið var uppá indverskt nammihlaðborð með kaffinu. Það var að sjálfsögðu framkvæmdastýran Þuríður Harpa sem kom færandi hendi með litríkt góðgætið sem leit nú...
Meira

Húsfyllir á fyrstu tónleikum Sóldísar

Hinn nýstofnaði kvennakór Sóldís í Skagafirði hélt sína fyrstu tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði í gær á konudaginn að viðstöddu fjölmenni. Glæsilegur kór sem á framtíðina fyrir sér. Dagskráin hófst á því að
Meira

Sundlaugarpartí, árekstrar og pústrar við Mælifell

Lögreglan á Sauðárkróki hafði nóg að gera um helgina en fjörið byrjaði fyrir utan Mælifell þar sem smá pústrar voru á milli ballgesta. Því næst var lögreglan kölluð að sundlauginni á Sauðárkróki þar sem hópur ungmenna ...
Meira

Þuríður Harpa -Komin heim

Enn og aftur er ég komin heim, ferðin heim gekk afar vel og landið okkar kalda tók á móti okkur klætt hvítu og blés nokkrum snjókornum í tilefni dagsins. Jón bróðir sótti okkur á völlinn, búin að pússa bílinn minn, þessi elsk...
Meira

Ímynd Norðurlands

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi býður til ráðstefnu og vinnufundar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 28. febrúar 2o11 milli kl: 09:00 og 16:30 þar sem kynntar verða nýjar áherslur í markaðssetningu svæðisins. Megin tilga...
Meira

Margrét Petra sigrar söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV fór fram föstudaginn 18. febrúar á sal Bóknámshússins. Sigurvegari að þessu sinni var Margrét Petra Ragnarsdóttir sem flutti lagið King of Anything eftir Söru Bareilles. Í öðru sæti var Ása Svanihldur Ægisdóttir...
Meira