Skagafjörður

Feyki pakkað í fjáröflunarskyni

Nokkrar hressar stelpur í 3.flokki Tindastóls í fótboltanum hafa nú í dag verið að pakka Feyki inn í plastpoka og lauma með greiðsluseðlum fyrir síðustu átta tölublöð. Kaupið sem stelpurnar fá fyrir er lagt inn á ferðareiknin...
Meira

Kökubasar í dag til styrktar skagfirskum frjálsíþróttakrökkum

Í dag klukkan 16:00 verða frjálsíþróttakrakkar úr Tindastóli með kökubasar í Skagfirðingabúð og rennur afraksturinn í ferðasjóð en yfir 20 skagfirskir krakkar áætla keppnisferð á Gautaborgarleikana í sumar. Krakkarnir í Ti...
Meira

Jón Helgi sigraði unglingaflokkinn í Skagfirsku mótaröðinni með minnsta mun

Um 60 skráningar voru í tölti í Skagfirsku mótaröðinni sem fór fram í gærkvöldi í Svaðastaahöllinni. Knapar voru vel ríðandi og gefur það góðan tón fyrir sumarið að sögn mótshaldara. Mikil spenna var í unglingaflokki þar...
Meira

Karlakórinn Heimir syngur sunnan heiða um helgina

Karlakórinn Heimir ætlar að heimsækja suð-vesturhorn landsins um helgina og syngja fyrir söngþyrsta aðdáendur. Byrjað verður í Njarðvíkurkirkju föstudagskvöldið 25. febrúar kl. 20.30 en þar verður  miðasalan við innganginn. ...
Meira

Vetrarleikar í Tindastól 2011

Vetrarleikar Tindastóls verða haldnir næstu helgi, 25-27. febrúar. Vetrarleikarnir hefjast næstkomandi föstudagskvöld með skrúðgöngu, sem hefst kl. 18.00. Gengið verður frá íþróttahúsinu á Sauðárkróki að Kirkjutorgi. Á tor...
Meira

Öllum tilboðum hafnað

Föstudaginn 10 desember sl. voru opnuð tilboð í slátt opinna svæði í Túna- og Hlíðahverfi á Sauðárkróki. Þrjú tilboð bárust en öll það há að ákveðið var að hafna öllum tilboðum. Tilboðin sem um ræðir voru frá Jú...
Meira

Amerískir flækingsfuglar

Fimmtudaginn 24. febrúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Yann Kolbeinsson, líffræðingur á Náttúrustofu Norðausturlands erindi sitt: „Komur amerískra flækingsfugla til landsins“ Á Sauðárkróki má fylgjast með erindinu í fjarfundarhe...
Meira

Aðalfundur Tindastóls í kvöld

Aðalfundur UMF Tindastóls verður haldinn í kvöld 23. febrúar 2011 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Húsi frítímans við Sæmundargötu á Sauðárkróki. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Sjá HÉR Starfsbikar...
Meira

Stöðugildum fækkar um 54

Í svari við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar hvað sé áætlað að margir missi vinnuna á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni nái niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar fram að ganga kemur fram að á Blönduósi og Sauðárk...
Meira

Fella á tímabundið niður gatnagerðagjöld

Sveitastjórn Skagafjarðar samþykkti með átta atkvæðum gegn einu atkvæði Samfylkingarinnar að fella niður tímabundið gatnagerðargjöld af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbún...
Meira