Skagafjörður

Frábær ræktunarbúasýning

Í gærkvöldi var sýning ræktunarbúa á Vindheimamelunum eins þær gerast bestar og var mikil stemning í áhorfendabrekkunni sem var þétt setin vel stemmdum áhorfendum sem gátu valið sitt uppáhaldsbú með símakosningu. Það bú sem ...
Meira

Kalli Jóns og Palli Kolbeins í nýrri afreksnefnd Körfunnar

Karl Jónsson, Tindastól, er einn meðlima nýrrar afreksnefndar Körfuknattleikssambands Íslands, sem ákveðið var að setja á laggirnar á Körfuknattleiksþingi sem haldið var á Sauðárkróki sl vor. Hlutverk nefndarinnar er að halda u...
Meira

Útisigur í hörkufótboltaleik á Dalvík

Leikmenn Tindastóls/Hvatar gerðu heldur betur góða ferð á Dalvík í gær en þá mættu þeir Dalvík/Reyni í 2.deildinni. Fyrir leikinn var Dalvík/Reynir með 11 stig en gestirnir 10 stig og því var von á miklum báráttuleik. Síðas...
Meira

Sigurbjörn sigursæll í skeiðinu

Í gærkvöldi eftir mótssetningu fór fram seinni hluti skeiðkeppninnar frá deginum áður á Landsmóti hestamanna er tveir síðari sprettirnir voru renndir eftir brautinni. Seinni sprettirnir í skeiðinu voru farnir í blíðviðrinu í k...
Meira

Myndband af hópreið hestamanna á Melunum í gær

Um þrjúhundruð hestar og knapar tóku þátt í hóprerið hestamannafélaga á formlegri setningu Landsmóts á Vindheimamelum í gærkvöldi. Veðrið lék við þátttakendur og gesti þar sem sólin lék við hvurn sinn geisla. Hér fyrir n...
Meira

Hundasúrur góðar í kreppunni og graslaukurinn flottur í sósuna

 Nú þegar pokinn af góðu salati kostar orðið svo sem eins og hálfan handlegg er ekki úr vegi að fara út í guðsgræna náttúruna í leit að hárefni í salatið. Hundasúrur og arfi koma þar sterk inn.  Hundasúrur og eða Ólafss...
Meira

Landsmót hestamanna formlega sett í gærkvöldi

Það hýrnaði heldur betur yfir Landsmótsgestum á Vindheimamelum í Skagafirði í gær þegar sólin lét loks sjá sig eftir frekar kalda daga þar á undan og settist hún ekki meðan dagskrá leið. Í gærkvöldi var mótið formlega sett...
Meira

3. flokkur kvenna vann stórsigur á Siglfirðingum

3. flokkur kvenna tók á móti Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar á þriðjudagskvöldið. Siglfirðingar hafa löngum verið okkar stelpum erfiðar en það hefur breyst og stelpurnar unnu stórsigur 7 – 0 Ólína Sif Einarsdóttir skoraði 5...
Meira

Mikilvægi úrbóta við Tröllaborg ítrekað

 Heilbrigðisnefnd hefur ítrekað við byggðaráð Skagafjarðar erindi frá því í maí á þessu ári þar sem farið er fram á að sveitafélagið sendi nefndinni tímasetta áætlun um úrbætur á lóð leikskólans Tröllaborgar á Hof...
Meira

Já hún klikkar ekki suðaustanáttin

Já sumarið er komið og eins og Palli blaðamaður segir,“hún klikkar ekki suðaustanáttin.“  Spáin næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Suðaustlæg átt, 3-8 m/s og bjart veður en þykknar upp síðdegis. Sums staðar dálítil ...
Meira