Skagafjörður

Tímasetning Lummudaga umdeild

Á fundi atvinnu- og ferðamálanefndar Svf. Skagafjarðar í gær var tekið fyrir erindi frá Knattspyrnudeild Tindastóls þar sem óskað er eftir því að tímasetning Lummudaga í Skagafirði verði endurskoðuð.  Lummudagar eru haldnir ...
Meira

Leiklistarhátíðin Þjóðleikur haldin á Norðurlandi í fyrsta sinn 1.-3. apríl í Listagilinu á Akureyri

Fyrstu helgina í apríl verður leiklistarhátíðin Þjóðleikur haldin í fyrsta sinn á Norðurlandi.  Listagilið á Akureyri varð fyrir valinu sem frábær staðsetning til að leiða saman ungt fólk í sviðslistum og almenning á Norð...
Meira

Blíða í kortunum

Það er heldur betur blíða í kortunum næsta sólahringinn og ljóst að þeir sem njóta útivistar munu njóta sín enda daginn tekið að lengja svo eftir er tekið. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 og lítilsháttar rigningu eða ...
Meira

Raddir fólksins í Skagafirði á Skjalasafnið

Börn Kára Steinssonar frá Neðra-Ási, þau Valgeir og Guðný Kárabörn  afhentu nú á dögunum Héraðsskjalasafni Skagfirðinga til varðveislu tölvudisk með hljóðupptökum Kára, en um áratuga skeið safnaði hann „Röddum fólksi...
Meira

Rósmundur gefur milljón

Rósmundur Ingvarsson kom við á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki í síðustu viku og afhenti henni að gjöf eina milljón króna. Hafsteinn Sæmundsson veitti gjöfinni viðtöku og þakkaði Rósmundi kærlega fyrir höfðinglega gjöf...
Meira

Meistaradeildin og KS skrifa undir samning

Eyþór Jónasson f.h. Meistaradeildar Norðurlands og Þórólfur Gíslason f.h. Kaupfélags Skagfirðinga skrifuðu í dag undir samning þess efnis að Kaupfélagið styrkir keppni vetrarins sem ber heiti þess þ.e. KS-Deildin. Styrkurinn sem ...
Meira

Spurt um lækkun flutningskostnaðar

BB segir frá því að Einar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins i Norðvesturkjördæmi, hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um lækkun flutningskostnaðar. Einar Kristinn spyr hvort áform séu uppi um gr...
Meira

Söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV fer fram í sal Fjölbrautaskólans á föstudag og hefst klukkan 18:30. Sigurvegari keppninnar mun síðan taka þátt í Söngkeppni Framhaldsskólanna sem haldin verður í vor. Að sögn keppnishaldara verður keppnin í ár s
Meira

Vaskir puttaprjónarar

Nemendur í 1. - 3. bekk Varmahlíðarskóla hafa verið að puttaprjóna upp á síðkastið. Þau Aníta Ýr Atladóttir og Helgi Vagnsson tengdu puttaprjónið sitt saman um daginn og náði það 20 m og 10 cm á lengd. Þetta verkefni hefur ...
Meira

Hólaskóli í ráðhúsinu á Háskóladaginn

Háskóladagurinn, árlegur kynningardagur háskólanna, verður laugardaginn 19. febrúar næstkomandi. Þá munu langflestir háskólar á Íslandi kynna námsframboð sitt, aðstöðu og annað sem máli skiptir. Að þessu sinni munu fulltrú...
Meira