Skagafjörður

Ríkissjóður tapar líka

-Það er merkilegt hve sjávarútvegsstefna ríkisstjórnarinnar hefur gjörsamlega snúist upp í andhverfu sína. Hún var sett fram með tiltekin markmið að leiðarljósi. Nú er komið  í ljós að stefnan  vinnur í veigamestu atriðunu...
Meira

MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum - gull, silfur og 4 brons til UMSS

Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Vík í Mýrdal helgina 25.-26. júní. Keppendur voru um 200, þar af 9 Skagfirðingar, sem allir stóðu sig með ágætum, og ...
Meira

Spuni með heimsmet

Stóðhesturinn Spuni frá Vesturkoti fór í ótrúlegar tölur í forskoðun 5v stóðhesta í gærkvöldi er hann hlaut 9,17 fyrir hæfileika og var með 8,43 fyrir sköpulag. Aðaleinkunn hans er því 8,87 sem gerir hann að hæst dæmda stó...
Meira

Tryggingar sveitarfélagsins boðnar út

Á síðasta fundi Byggðaráðs Skagafjarðar var samþykkt að endurnýja ekki núverandi vátryggingasamning á milli VÍS og sveitarfélagsins Skagafjarðar.  Samningurinn rann út ú árslok árið 2010 en var í fyrra framlengdur í eitt ...
Meira

Glæsilegur sigur á KA

Stelpurnar í fjórða flokki Tindastóls í knattspyrnu gerðu sér lítið fyrir í gær og sigruðu lið KA með þremur mörkum gegn einu marka KA stúlkna. Mörk okkar stúlkna skoruðu þær Hugrún Pálsdóttir sem var með tvö og Kolbrún...
Meira

Stuð og stemning á Landsbankamóti

Tæplega fimm hundrið keppendur víðs vegar að af landinu tóku um helgina þátt í Landsbankamóti stúlkna í knattspyrnu. Það voru stelpur á aldrinum 6 – 12 ára sem þarna öttu kappi og voru veðurguðirnir heldur skárra skapi þess...
Meira

Þjálfari Vals með handbotaæfingu í morgun

Það hljóp heldur betur á snærið hjá krökkunum í Sumar-TÍM á Sauðárkróki í morgun þegar Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals og aðstoðarþjálfari landsliðs Íslands í handknattleik mætti í Íþróttahúsið og setti upp s...
Meira

Góð aðsókn á Landsmót

Aðsókn að Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum hefur gengið vonum framar að sögn Önnu Lilju Pétursdóttur sem sér um miðasölu Landsmótsins en hún segir að þessa fyrstu daga sé aðsóknin betri en búist var við og líklega ekki...
Meira

Sjö vilja stöðu skólameistara

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra rann út mánudaginn 30. maí sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sjö umsóknir um stöðuna, þrjár frá konum og fjórar frá körlum. Umsækje...
Meira

Kennara vantar í FabLab

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra auglýsir nú eftir kennara til að kenna 12t/v í stafrænni smiðju (FABLAB) við skólann en hann er í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sveitarfélagið Skagafjörð um verkefnið sem var ...
Meira